Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 57

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 57
AUSTURBÆJARBÍÓ SÝNIR: LITLA SKAUTA- PRINSESSAN Litla skautaprinsessan verður jóla- mynd Austurbæjarbíós að þessu sinni. Ekki verður söguþráðurinn rakinn hér. Ina Bauer heitir sú sem fer með aðalhlutverkið í þessari mynd. Ina er ein bezta skautastjarnan um þess- ar mundir. Hún fékk mjög ung áhuga fyrir þessari íþrótt og snemma komu óvenjulegir hæfileikar hennar í ljós. Hún var Þýzkalandsmeistari í skautahlaupi í þrjú ár, en hætti síðan áhugamennsku og gerði list- skautahlaup að atvinnu sinni. Hún hefur ferðazt töluvert, m. a. til Bandaríkjanna, og hlaut þar frá- bæra dóma fyrir list sína. Þetta er fyrsta kvikmyndin sem hún leikur í, en nú hafa henni borizt fjöldi til- boða bæði frá Evrópu og Ameríku. Þótt þessi mynd sé ef til vill ekki mjög efnismikil í sjálfu sér hefur hún þó ýmsa ágæta kosti. Þarna koma fram ágætir skautaflokkar sem sýna listir sínar og ekki er ólíklegt að margir muni hafa gaman af slíku. Því miður á skautaíþróttin sér fylgjendur fáa hér þótt þetta sé fögur íþrótt. A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. PÓSTHÓLF 837 SÍMNEFNI: AJOSMI. BRAUTARHOLTI 4. SÍMI 24244 (3 línur). • Hitunartæki: Miðstöðvarkatlar, miðstöðvarofnar, eldavélar. • Hreinlætistæki: Baðker, handlaugar, salerni. • Pípur & fittings. — Lokur alls konar. • Byggingarvörur. — Járn- & trésmíðaverkfæri. • ATH.: Allt til hita-, skólp- og vatnslagna. Að venju verður hjá okkur fjölbreytt úrval af gjafavörum úr gulli, silfri, messing, stáli o. s. frv. Við viljum minna á Georg Jensen silfur og stál, ennfremur Postulin frá Bing og Gröndal. Hverfisgötu 49 — Austurstræti 18. LAUGARÁSBÍÓ SÝNIR: WORLD BY NIGHT Fyrir nokkrum árum var sýnd í Laugarásbíó mynd sem hét World by Night, en hét víst á íslenzku Næturklúbbar stórborganna. Þessi kvikmynd var ekki ósvipuð Mondo Cane, sem einna kom, að því leyti, að hún brá upp svipmyndum úr skemmtanalífi erlendra stórborga. Jólamynd Laugarásbíós að þessu sinni verður World by night nr. 2. Sem fyrri myndin bregður hún upp svipmyndum af skemmtanalífi í næturklúbbum erlendis. Leikstjóri r sá sami og í fyrri myndinni, Gianni Proia. Að þessu sinni er farið víða til að gefa áhorfendum sem gleggsta yfirsýn um það sem er á boðstólum til skemmtunar. Næturklúbbar eru heimsóttir í Rio de Janeiro, Los Angeles, Singapore, Las Vegas, Mexico City, Miami, New Orleans, Hollywood, San Francico, Reno, Bahama og Osaka svo nokkrir staðir séu nefndir. Og það eru margvísleg skemmtiatriði sem þarna eru sýnd: Þekktir hljómlistarmenn op hljómsveitir, söngvarar, dansarar, töfrabrögð og sitthvað af því tagi. Ef að líkum lætur verður þessi mynd ekki síður vinsæl en sú fyrri, en hún gekk nokkrar vikur. Menn eru líka sérlega móttækilegir fyrir svona heimildarmyndir eftir að Mondo Cane myndirnar hafa rutt veginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.