Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Side 65

Fálkinn - 14.12.1964, Side 65
f mokkasmjörkremið er sykur og sterkt kaffi soðið saman, þar til það fer að þykkna vel, hellt yfir sundurþeyttu eggja- rauðurnar. Kælt meðan þeytt er í kreminu, smjörlíkið hrært saman við smátt og smátt, hrært vel. Berið þunnt lag af smjörkremi utan á kökuna, sprautið afgangnum fallega utan á. Skreytt með berjum og möndlum. MÖNDLUKAKA. 150 g hveiti 100 g smjör 75 g sykur 50 g rifnar, óflysj Hnoðað lítillega saman deigið, sem þarf að bíða á köldum stað, áður en það er flatt út á 3 brúnalausa, kringlótta tertu- botna. Kökurnar bakaðar ljósbrúnar við 200° í 15—20 min. Rétt áður en kakan er borin fram eru botnarnir lagðir saman við stífþeyttan rjóma, sem í er blandað söxuðu súkku- laði. Skreytt með flórsykri og möndlum. aðar möndlur 1 eggjarauða 1 msk. kalt vatn. „SACKERTORTE“ 200 g rifið súkkulaði 150 g smjörlíki 150 g sykur 6 egg 100 g hveiti 50 g kartöflumjöl 1 tsk. vanilla 6 msk. aprikósu- mauk. Súkkulaðibráð: 200 g rifið súkkulaði 200 g sykur 1 dl vatn 1 msk. jurtafeiti. Smjörlíkið hrært með helmingnum af sykrinum eggjarauð- Framhald á næstu síðu. RÍKISÚTVARPID REYKJAVÍK - SKÚLAGÖTU 4 - SÍMI 2-22-60 Auglýsingar, sími 2-22-74-5 Skrifstofutími: 9—12 og 13—17. Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru veittar í anddyri á neðstu hæð. Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar í dyrasímanum i fremsta anddyri og í síma 2-22-^0 til kl. 23. Á neðstu hæð: Upplýsingar Innheimta afnotagjald Á fjórðu hæð: Fréttastofa Auglýsingar Á fimmtu hæð: Útvarpsstjóri — Útvarpsráð Aðalskrifstofa — Dagskrárskrif- stofur — Aðalféhirðir — Dag- skrárgjaldkeri — Tónlistarsalur Á sjöttu hæð: Hljóðritun — Stúdio — Tækni- deild — Tónlistardeild — Leik- listardeild. Útvarpsauglýsingar ná til allra lancls- manna og berast út á svipstundu. Afgreiðslutími auglýsinga C/r: Mánudaga - föstudaga kl. 9—11 og 13,00—17,30 laugardaga — 9—11 og 15,30—17,30 Sunnudaga og helgid. — 10—11 og 16,30—17,30 Athugið, að símastöðvar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veita útvarps- auglýsingum móttöku gegn staðgreiðsiu. Útvarpað er til íslendinga erlendis venjulegri dagskrá Rikisútvarpsins á stuttbylgju 25,47 m. öll kvöld kl. 19,30—21,00 ísl. tíma og sunnudaga kl. 12—14 ísl. tíma. FALKINN 65

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.