Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Page 67

Fálkinn - 14.12.1964, Page 67
- Ferft ■ Þórisdal Framhald af bls. 61. jökulinn. Var lítið það hið syðra, svo sem borg stór, en hið nyrðra var aflangt í norð- Ur og suður flatt með jöklin- Um. Nú þar sem klerkar voru I;omnir, birtist þeim nokkuð yrir augum nær sér, og þar tigu þeir af hestum og bundu aman. Sáu þeir nú dal mikinn langan, mjóan og mjög hring- 'oginn). Eru upptök hans og botn með stórskriðum, björg- um og gilklofum í miðjum fyrrnefndum jökli, og geng- ur þaðan í landnorður og beygist svo í hring austur á við og landsuður eftir jökl- inum og þar út úr flötum jöklinum austanvert á ská til í suðurátt, og er jökullinn lægri og lægri austur eftir og svo dalurinn smám saman þeim mun grynnri, og hvergi er hann djúpara niðurskorinn að sjá en sjálft undirlendi jök- ulsins. En dýpt dalsins gerir sú mikla hæð, sem ofarlega er é jöklinum um dalbotninn og svo þar norður frá landnorður eftir. Allar hlíðar eru þar blásn- ar, sem dalurinn er dýpstur, pg eru allt dökklitir og mó- :auðir hjallar og hvamma- nyndir ofan að undirlendi, íkt á litarhátt felli því suður if Geitlandi stendur við jökul- mn. Sumstaðar eru gilskörð, 5n hvergi neitt vatnsfall ofan, svo sjá mætti. En svo var hátt ofan á undirlendið, að óskýrir tóttust þeir í því vera, hvort þeir í einum hvammstallanum heðar en í miðri hlíðinni sáu jarðveg, eða mundi svo litt Vera mógrjótið, en hvergi var grænt að sjá. En niður í daln- Um voru meleyrar og sumstað- ar jökulhlaup, svo sem snjó- flóðshrjónungur og óslétta höfðu runnið fyrst ofan úr jöklinum og svo eftir dalnum austur á við. Hvergi var í hon- um klif að sjá, enginn foss og ekkert vatnsfall, aðeins vatns- drefjar mjög litlar, straumlítið að sjá, svo það dróst sumstað- ar svo sem í smálón eða tjarn- ir, og það lengst suður á, sem eftir dalnum sá, þá glampaði þar í lygnavatn, og var þá all- grunnur orðinn dalurinn og aungvar hlíðar að nema flata- jökullinn tveim megin fram að fneleyrunum. En þar, er dalur- inn beygðist lengst norður i hring, voru smáfell tvö, og var hvorutveggja blásið, en þar þótti þeim niður undir að sjá sem graseyrar eða flatir litlar fram að árfarvegnum. Tóku fell þessi upp úr jöklinum, en hann féll slétt og lágur fram að þeim að norðan. Öngvir sá- ust þar hverir, svo reyk legði af, og hvergi skógur, víðir, lyng né gras, framar en nú er sagt. Eru það og engi undur, þótt afdalur sá, innan í jöklum luktur og allþröngur, hafi misst grasbrekkur þær, er í fyrnd þar sem annarstaðar verið munu hafa. En hverir eða vermsl kunna þar svo í ein- hverjum stað að verið hafa, að ei sæi þessir menn, því þeir gengu ei ofan á undirlendið dalsins né eftir honum endi- löngum nema aðeins með hon- um nokkra hríð sunnanvert og sáu gjörla allt langslag og vöxt og skapelsi dalsins, sem áður segir. Má það og verða, að jökul- hlaup hafi grandað þeim hver- um og hulið þá með sínu yfir- falli, þótt á Grettisdögum verið hafi, því sjá þykjast menn 1 Geitlandi, hvar er grjót og fylgsni, og er þar þó nú engi hver í. Það eina þyki mér vanta á frásögn Grettis um dal þenna, að hann er ei nú svo þröngur ofan. En það hygg ég gjört muni hafa snjóflóð og jökulhlaup, er þá þegar skúttu yfir dalinn. Munu þeir sprung- ið hafa fram og rýmt svo um dalinn ofanvert, en spillt og fordjarfað grasið úr hliðunum og af eyrunum, sem niður í dalnum verið mun hafa. Nú sem klerkar höfðu þetta yfirskoðað og fyrir sér virt, gjörðu þeir þar vörðu mikla á berginu, og þaðan sáu þeir til baka sér ofar með dalnum rauf mikla í gegnum klett einn, er stóð framarlega að dalbarmi nær dalbotni. Þangað hurfu þeir og vildu þar um lítast. En það var sem þeim sýndist. Og þar austanvert við klett þann komu þeir að helli einum, og horfðu megindyr hans rétt í norður og ofan í dalinn, en annað skarð í millum kletta upp úr þar rétt til austurs. En þá var þar beint í vestur klett- raufin og var með öilu fer- hyrnd sem dyr miklar, og þar mitt í milli, öndvert við megin- dyrnar, var sem reist væri kletthella mjög mikil, og var móbergsgrjót í henni (ei er þar og annars grjóts kostur). Eins er í hellinum. Varla náðu þeir til miðra hliðvegganna undir hvelfið. Gluggur einn var á hellinum austanvert og var aflangur nokkuð, og gátu þeir það mundu hafa gjört Framhald á næstu s:'ðu. Úrval MBMjtésktM itt'tstjtifjtia UíMffstœtt vcrð — tjóð fjrciðslttkjÖM• HI\OTAI\ HÚSGAGNAVERZLUN Þórsgötu 1 — «;írni 20820 FALKINN 67

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.