Fálkinn - 14.12.1964, Page 73
flótti frá lífinu — hún er sókn
upp brattann, sókn til hærra
lífs.“
„Það þarf vakandi dóm-
greind til að vinna úr atburð-
um lífsins og reyna að læra
jafnóðum af reynslu sinni,“
segir Svava, „og þetta er það
sem brýnt er fyrir guðspeki-
nemum að gera. Alls ekki að
lifa í ímyndun og draumum.“
Persónuleg dulspeki
varhugaverð.
„Að hvaða kenningum guð-
spekinnar hallizt þið öðrum
fremur?“
„Ef til vill myndi ég helzt
velja tvær — kenninguna um
einingu alls lífs og fyrirheitið
um mannlega fullkomnun,“
segir Gretar. „Þegar við höfum
markmiðið í huga, fær hver
reynsla innihald, og aðferð lífs-
ins til að fullkomna mennina
felst aðallega í tveimur lög-
málum — endurfæðingarlög-
málinu og lögmáli orsaka og
afleiðinga, sem venjulega er
nefnt karma.“
„Munið þið eitthvað úr fyrri
lífum hér á jörð?“
„Ég held, að mér sé óhætt að
segja, að við lítum bæði þannig
á, að öll persónuleg dulspeki
sé varhugaverð," svarar Gret-
ar. „Hvort maður man eða tel-
Framhald á næstu síðu.
DOIXI CAMILLO ..
Framhald af bls. 53.
um það?
— Já, og hún hefur margt
fleira sér til ágætis, svaraði
Capece. Ég skal játa það, að
mér lizt skolli vel á hana.
Don Camillo brosti.
— Ég get heldur ekki betur
séð, en hún líti þig hýru auga,
sagði hann.
Félagi Petrovna hafði ekki
gefið þessum manni neinn
gaum, sízt rennt til hans hýru
auga, en Capeee tók þessum
boðskap með fögnuði.
— Það fer ekki margt fram
hjá þér, félagi, sagði hann við
Don Camillo. — Að sjálfsögðu
getur kona aldrei verið annað
en kona.
Og Napólí-maðurinn hvatti
sporið til þess að komast nær
stúlkunni.
— Þú þreytist ekki á að
stofna til vandræða, sagði Pepp-
one snúðugt.
— Félagi, maður verður að
láta hendur standa fram úr
ermum, meðan ríki guðs varir
á jörðinni. Á morgun verður
það ef til vill of seint að hafast
nokkuð að, sagði Don Camillo.
Framh. i næsta blaði.
(o\sri i oiiTiix'ii
bílaleiga
magnnsar
skipholli 21
simar: 21100-2110.'»
Haukut (jutmuhdAMh
HEIMASIMI 2103?
— Og ef þér óskið eftir að — Sagði ég ekki að það
verða vakinn í fyrramálið, þá fylgdu einhver vandiræði öll-
skuluð þér bara hringja. um þessum peningum.
SIIPA-MATIC
handklæHaKkáparnii*
leysa vandcun
HVER
HREINT
HANDKLÆÐI
I
HVERT
SINN
SUPA-MATIC
á hvert snyrtiherbergi í skÓíancf,
samkomuhúsin, skrifstofurnar, verk-
smiðjurnar, verzlanir, verkstœðin. —
FULLKOMIÐ — HREINLÆTI
HEILBRIGÐI
2 stærðir fyrirliggjandi.
Bnraarþvottahúsið
Eorgartún 3 — Sími 17260.
FALKINN
73