Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 74

Fálkinn - 14.12.1964, Blaðsíða 74
FÚTÚHÚSIO 35 mm. Kr. Contessa LKE .............. 5712,00 Contessamat ............... 4280,00 Colora .................. 1508,00 Vito CLR .................. 4075,00 Dacora .....................1680,00 Minolta H7 ................ 5007,00 Minolta. U. Mat ........... 3669,00 Konica Auto S ............. 4036,00 35 mm Reflex. Contaflex .............. 8250,00 Konica FP ................. 8609,00 Mamia ..................... 7930.00 8 mm kvikmyndavélar. Optaronik EYE.............. 10796,UU Zoom Reflex .............. 6451,00 Minolta Zoom 8 ............ 8158,00 8 mm sýningarvélar. Autolat 266 7500,00 Autoloat 256 .............. 4950,00 Rafmagnsflöss. Cornet 5 ................. 1297,00 Optatron Supper ........... 2663,00 Optatron 40 ............... 1893,00 Agfatron ................. 2665,00 Sjónaukar. Kr. . 1511,00 Stækkunarvélar. Opemus II a Popular . 3903,00 . 2521,00 . 3332.00 Sýningarvélar 35 mm. Ikolux I2N Adox 800M . 4380,00 Agfa, Diam H . 2898,00 Aðrar ljósmyndavörur sv. s. Kopiukassar Þurrkarar Stórar leðurtöskur Þrifætur, stórir Iitlir. Flasslampar og perur. Rafhlöður, alls konar Litfilmur. . 514,00 Aðeins er hægt að telja upp lítið eitt af því sem til er i verzluninni. En komið, hringið eða skrifið. Sent í póstkröfu. FÚTÚHÚSIO Garðastræti 6. Sími 21556 í musteri guöspekinnar Framhald af bls. 73. ur sig muna fyrri jarðvistir sín- ar eða ekki, er aukaatriði og verður hvort eð er aldrei ann- að en persónuleg sannfæring hvers einstaklings. En mér þykja öU rök hníga i þá átt, að endurfæðingarlögmálið sé staðreynd, og eins og engin leið er að skilja til hlítar dag- inn i dag nema með hliðsjón af gærdeginum, er heidur ekki hægt að skilja eitt jarðiíf nema með hliðsjón af fyrri lífum eða sem hlekk i langri keðju, álil ég.“ „Trúið þið á vaxandi út- hreírislu guðqnakilegra kenn- 74 FÁLKINN inga í heimi framtiðarinnar?" „Hvert tímabil hefur sínar sérstöku aðferðir til að nálg- ast hlutina," segir Gretar. „Ef kenningar eiga að lifa, verða þær sífellt að endurnýjast og skipta um búning í samræmi við kröfur breytilegra tíma. Kjarni guðspekinnar er ætíð hinn sami, en ytri form breyt- ast. Ég hef þá trú, að guðspek- in sé á leið tii meira frelsis, máttar og fegurðar i frjáis- tyndari og þroskaðri heimi." Svava kinkar kolli. „Ég er fyllilega sammála því sem mað urinn minn segir, og ég gæti áreiðanlega ekki orðað það betur en hann.“ Svona skipta þeir Framhald af bls 29. Það er undarlegur litur í þessu Ijósi, en verkar eðlilega á svið- inu. Síðan þarf að mála hrukk- urnar, bæta við skuggum og fjólurauðum klessum hér og þar, breikka augnabrúnirnar .. smátt og smátt eldist ásjónan, og Klókur verður £ klókinda- legri á svipinn með hverju augnablikinu sem líður. Klem- enz leikstjóri lítur inn og hjálp- ar tii að leggja síðustu hönd á verkið. Von bráðar er förðun- inni lokið, og þá liggur leiðin uop til hárkollumeistarans, frú Margrétar Matthíasdóttur, sem bíður tilbúin með krullujárnið. Þar er margt um manninn. Ævar Kvaran þarf að fá yfir- skeggið fest á sig í flýti, því að hann er einn af þeim fyrstu á sviðið — hann leikur veiði- manninn og er grænklæddur eins og Hrói Höttur. Hérapabbi trítlar um léttstígur: það er Baldvin Halldórsson, þegar betur er að gáð. íkornanum bregður fyrir á ganginum, og dvergarnir Ljúfur, Hnerri og Stubbur skoða sig í speglunum. Meðan verið er að punta Klók, skreppum við tii Bessa Hann er ógurlega fínn, eins ■ og hirðsiðameistara ber að vera. En andlitið er ca 30—40 árum of ungt. „Það er erfitt að gera gamlan mann úr mér,“ segir hann og setur upp sinn mesta drýgindasvip. Með aðstoð Klemenzar tekst það þó, enda hægara að bæta við nokkrum hrukkum en að útmá þær sem þegar eru komnar. Gísli farðar sig hjálparlaust og er svo fljótvirkur, að það er eins og hann hafi ekki gert annað alla sína ævi. Hann mál- ar á sig brosið með mestu vand- virkni, en stynur mæðulega af hita, þegar hann er kominn í skrúðann. Það er ekki nóg með, að hann þurfi að hafa hárkollu og skegg, heldur verður hann líka að dragnast með heljar- stóra gerviístru, og það er ekk- ert grín að hoppa, hlaupa um og dansa með fyrirferðarmikla gerviistru framan á sér í hitan- um frá sviðsljósum og Ijós- kösturum. En Kátur er hinn glaðlegasti á svipinn — hann er búinn að mála sig svo vel, að hann getur ekki verið öðru- vísi. Leikritið er byrjað fyrir nokkru, Mjallhvít er villt í skóginum, dýrin visa henni á hús dverganna, hérinn syngur fyrir hana vögguljóð . . . það fer að koma að inngöngu þeirra.^ Þeir skipa sér í röð, þarna eru* þeir allir: Klókur og Kátur, Tregur, Hnerri og Ljúfur, Þreyttur og Stubbur, jafn-. skrítnir í útliti og nöfnin. „Hæ-hó! Hæ-hó! Við höfum unnið nóg!“ Þeir labba af stað í halarófu með haka sína, skóflur og önn- ur verkfæri. Og í hátölurunum heyrast fagnaðarlæti hinna ungu áhorfenda í salnum ... FÁLRINN FLÝ<;UR IJT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.