Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1965, Síða 14

Fálkinn - 03.05.1965, Síða 14
p; 1 J! r i • i f sumt DROTTNINGAR eru oftast vel klæddar þegar þær láta taka af sér ljósmyndir, og Júlíana Hollandsdrottning er eng- in undantekning frá þeirri venju, enda hafði hún ekki hugmynd um að þessa mynd var tekin af henni. — En ljósmyndaranum tókst að taka þessar myndir af drottningunni, þegar hún dvaldist á eyjunni Monteargentario, sem iiggur úti fyrir vesturströnd Ítalíu, en þar á hollenzka konungsfjöl- skyldan (drottningarfjölskyldan) kofahró, sem hún dveist í yfir sumarleyfistímann AIJDREV HEPBURM Audrey Hepburn hefur djúp, dökk og fögur augu, og hún er yndisleg manneskja, segja þeir sem til þekkja. Og viljasterk er hún, eins og dæmin sanna. Hún er hamingjusamlega gift leikar- anum Mel Ferrer, og eiga þau einn son, Sean að nafni. — Mynd- in til vinstri sýnir Audrey árið 1953, en myndin til hægri er tekin árið 1964. TÁRVOTUR EM GLAÐUR Silvester Vezi, þriggja ára, var bæði glaður og sæll, þegar hann fékk þessa stóru brúðu í jólagjöf. En þegar ijósmyndarinn kom til að taka af honum mynd varð hann svolítið hræddur og fór að gráta. (Það skal tekið fram, að ijósmyndari Fálkans tók ekki myndina). 14 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.