Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT GREIIMAR OG ÞÆTTIR 4 í sviðsljósinu. 5 Þið og við, bréf frá lesendum og svör viS þeim. 6 Það sem koma skal — grein um nýjar flugvélar sem eru að koma. 8 Allt og sumt. 14 Þegar konan er ein. — Rætt við þrjár ógiftar konur. Texti Steinunn S. Briem. 16 19G6 ár erfiðleikanna. — Átta spámenn í ýmsum heims- hlutum láta ljós sitt skína um árið sem nú er nýlega byrjað og eru ekki bjartsýnir. 22 Er siðgæði á íslandi lakara nú en fyrir 30 árum? Sex þjóð- kunnir menn gera grein fyrir áliti sínu. 26 Hin nýja drottning Hollywood — myndir og grein um hina ungu kvikmyndastjörnu Julie Andrews. 25 Stjörnuspá. 37 Astró spáir í stjörnurnar. 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði. SÖGLR 10 Ég er saklaus, rómantísk saga úr Dölum í Svíþjóð, eftir Astrid Estberg, hófst í síðasta blaði. 12 Ljós í fjarska — smásaga eftir Irene Dickman. 28 Aika, spennandi framhaldssaga um ástir japanskrar stúlku, eftir C. Y. Lee. — Sögulok. FORSÍÐUMYND: Tízkan 1936 og 1966. Model: Þórunn Ilafstein. Ljósm.: R. G. Stúdíó Guðmundar. I NÆSTA BLAÐI . Séra jakob Jónsson, dr. theol., skrifar greinina: Talað ó milli hjóna — RKÍ í Afríku, grein og myndir — Rœtt við tvcer ungar leikkonur: Önnu Herskind og Valgerði Dan — Þú hef- ur of lágt kaup, grein um tekjur og eyðslu — Hún vill ekki skipta við neinn, grein um lappakonu — Vasaþjófar, grein um vasaþjófnað og baráttu við vasaþjófa. Við viljum vekja athygli lesenda á aug- lýsingunni á bls. 32 um þau kostakjör sem Fálkinn veitir nýjum áskrifendum. Flettið upp á bls. 32. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.) Blaðamaður: Stemunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 kr. á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. ArshAtíðir BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMIN G AR VEIZLUR TJARIMARBLÐ SÍMI ODDFELI.OWHÚSINU SÍMI 19000 19100 SÍÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.