Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 18

Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 18
upplýsingum, sem þarf til þess stjórnmálalegum forystumönn- arna.“ Og spádóma, sem gerS- um heimsins munu ganga í ir hafa verið svo árum skipt- gegnum tímabil geysilegra ir fyrirfram og dagsettir er stjórnmálalegra örðugleika og erfitt að véfengja. heilsubrests. Einn af framá- Og í þágu málefnisins, mun mönnum Evrópu verður að ritstjórnin forðast að draga draga sig í hlé af heilsufars- taum annars aðilans á kostnað legum ástæðum. Tveir af hins og hér með kemur hún áhrifamestu mönnum Asíu á framfæri, því sem spámenn- munu ekki lifa árið af. irnir sjá fyrir: Þessi vandræði munu stafa frá sambandi Úranusar og Heimurinn í heild: Plútó gegnt Satúrnusi. Rein- Útlitið fyrir árið 1966 er — hold Ebertin, segir að það hafi séð með augum spámannanna verið undir sams konar afstöð- — svo ógnvekjandi að okkur um stjarnanna, sem franska þykir fyrir að hafa farið að byltingin brauzt út 1789, bylt- grufla út í það. Átökin í Suð- ingaaldan gekk yfir Evrópu austur Asíu munu stöðugt auk- 1848 og Hitler komst til valda ast af grimmd og ná hámarki 1933 (Ritstjórn LIFE Inter- seint í haust. Hörmungar af national hefur ekki tekizt völdum náttúruhamfara verða að komast að því, hvort sérstaklega miklar. Nokkrir af svipaðar stjörnuafstöður hafi á öðrum tímum átt nokkuð sameiginlegt með jarðneskum friðarmálum). Gopesh Kumar Ojha leggur einnig mikla áherzlu á Ikaya-Seki hala- stjörnuna; svo mikilvæg hala- stjarna, segir hann að spái ósköpum og hann vitnar í Shakespeare: „Þegar betlarar deyja, sjást engar halastjörnur. Himneskir logar boða dauða konungssona.“ Japaninn Hoshu Sakai segir hreint út: „Þess sjást ekki merki að þriðja heimstyrjöldin brjótist út, en það verða fjór- ar takmarkaðar styrjaldir háð- ar. Ein í Afríku, önnur í Suður Ameríku, sú þriðja í Víetnam og fjórða á landamærum Ind- lands og Rauða Kína. Þessi síðastnefndu átök verða ef til vill harðari en skærur þær, sem hingað til hafa geysað á þeim slóðum, en Bandaríkin munu ekki grípa þar inn í. Stríðið í Vietnam mun haida áfram að vekja alheimsathygli, en það mun breiðast stöðugt út, þar til hámarki verður náð í september 1966. í október mun svo áhrifamikill maður í ríkisstjórn Rauða Kína deyja. Það mun hafa í för með sér hægfara bætandi áhrif á fjand- samleg viðhorf Rauða Kína til hins frjálsa heims. Það mun láta í ljós nýjan vilja til efl- ingar heimsfriðnum, með því að samþykkja að ganga í Sam- einuðu þjóðirnar, þegar því verður boðin innganga. Hin nýju viðhorf í Kína munu hafa bein áhrif á stríðið í Vietnam, þar sem bandarísk þátttaka nær hámarki í september, en frá og með tíunda mánuði árs- Francesco Waldner sem fæddist í Alton Adige, en nú á heima ins mun stríðið þróast hrað- í Róm horfir gegnum glas í lófa manns. Hann notar ýmsar fara í átt til fullnægjandi lausn- aðferðir við spádóma. ar.“ „verið gæti að fyrsta lending- in færi fram á tunglinu.“ Þeir, sem vantrúaðir eru á möguleikana á því að sjá inn í framtíðina, segja auðvitað að hvaða skarpur rannsakari framvindu heimsmálanna sem er, geti í mörgum tilfellum spáð fyrir um þau með góðum árangri, einnig að margir spá- dómanna séu svo óljóst orð- aðir, að hægt sé að leggja þá út á hagkvæman hátt eftir á, þegar atburðirnir hafa gerzt og spámennirnir eigi það sam- eiginlegt með læknunum, að þeir grafi mistök sín. Um þetta segir Gospesh Kumar Ojha: „Það er ekki það, að við spáum ekki rétt um fram- tíðina, heldur hitt að stundum er ógerlegt að safna öllum þeim umfangsmiklu nákvæmu 18 Waldner segir sem svo: „Það verður ekki heimstyrj- öld, en uppreisnir munu halda áfram að brjótast út á vel tak- mörkuðum svæðum og þær munu hafa stöðug áhrif á heimsmálin í heild. Þetta jafn- vægisleysi verður einkum í Austurlöndum, Afríku og Suð- ur Ameríku.“ En vegna „ágætra áhrifa Neptúnusar“ mun draga úr óheillaáhrifum sumra annarra pláneta og eftir tímabil spennu, kemur annað tímabili „skilnings milli austur og vestur blakkanna.“ Hættan verður samt sem áður ekki liðin hjá fyrr en 1967. André Barbault spáir „æðis- gengnum sveiflum atburðarás- arinnar“ með „fjórum hvíldar- tímabilum“, hinu fyrsta „um það bil frá 21. febrúar til 13. marz“ og segir fyrir um stefnubreytingu í Hvíta hús- inu.“ Gopesh Kumar Ojha tímasetur mikilvægasta augna- blikið nákvæmlega klukkan 10,49,15 fyrir hádegi þann 20. febrúar. Annað hvíldartímabil 29. september, því „ef Kína tekst að leika rétt á stjórnmála- legum vettvangi og þoka sér áleiðis" mun það skapa grund- völl fyrir „nýjum gróðrarstí- um byltingakenndra ófriðar- afla.“ En þriðja „hvíldartíma- bilið“ milli 14. og 28. nóvem- ber getur markað upphaf þess að Sovétríkin „taki frumkvæð- ið í stjórnmálaforystu heims- árið 1966“ og þá er hægt að ímynda sér „að vegna frum- kvæðisins frá Moskvu síðari hluta nóvembermánaðar slakni á spennunni í mánaðarlokin." Fjórða „hvíldartimabil" Bar- baults kemur á um miðjan júní „undir hinum fegurstu stjörnu- afstöðum alþjóðlegrar rósemi." Sé þess nokkur kostur að binda skjótan endi á stríðið, væri þessi tími heppilegur fyrir Frakkland til að beita áhrifum sínum. En árangurinn er á valdi Frakklandsforseta. Buddha munkurinn Keo, er ekki eins bjartsýnn: „Það er . varla hægt að búast við friði í þessum hluta heims (Suðaust- ur Asíu) fyrr en árið 1970," segir hann. „Það verður engin stórstyrjöld, en stöðugir bar- dagar — dreifðir bardagar.“ ■ Reinhold Ebertin sér fyrir áframhald stríðsins í Vietnam langt fram á árið 1966 og ger- ir ráð fyrir að Mongolia, Kína, Malaysia og Indónesia geti ver- ið undir hinum sömu illu áhrif- um og Vietnam. Aðrir mögu- legir óróastaðir er að hans áliti Iran, Afganistan, Pakistan, FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.