Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 27

Fálkinn - 14.02.1966, Blaðsíða 27
Hin nýia drottning Hollywood niður. Án þess að líta beint á bandið slitnaði á milli okkar, Julie Andrews er nú 30 ára Og í dag, segir hún, er ég glöð mig segir hún: við skrifuðum varla hvort en lítur út fyrir að vera 21 árs. yfir að ég fékk ekki kvik- Með Ameríkuförinni urðu öðru. Á tímabili leit út fyrir Julie segir hægt og varlega: myndahlutverk Elízu Doolittle. tímamót í lífi mínu. Ég hafði að við yrðum að skilja, en áður Ég er hrædd um að frægðin Hugsa sér hefði ég nú staðið nóg verkefni í London, en en ég byrjaði leik minn í Mary hafi komið of snemma. Mér mig illa. — Hver væri ég þá lengra náði það ekki, ég vissi Poppins, — fundum við hvert fjnnst eins og ég verði alltaf í dag? aldrei hvað yrði fólgið í næsta annað að nýju. _ að hlaupa til að geta fylgzt með Tindrandi augun lýsa mikilli hlutverki. Þegar ég fékk til- Julie vinnur marga mánuði sj álfri mér. Þess vegna er ég hfsgleði og enginn efast um boðið frá Ameríku um að leika ár hvert í New York, en hún svo hamingjusöm yfir að eiga ag julje Andrews, uppáhald í Boy Friend, sagði mamma og Tony talast við daglega með Tony. Hann er maður sem ég Hollywood í dag, ’ verði með mín. „Gríptu tækifærið barnið því að skiptast á segulbands- get treyst og fengið hjálp hjá. þeim efstu á stjörnulistanum mitt. Nýtt land og nýtt fólk spólum.. Allar segulbandsspólurnar sem ^rjð 1966. mun hafa þroskandi áhrif á Ég fæ eina spólu á hverjum vjg höfum skiptst á, geymum þig.“ morgni og spila hana meðan ég vjg vandlega. Ég svaraði að ég kærði mig borða morgunmatinn, samtímis Fþjk hefur líkt saman vin- ekki um meiri þroska. Ég væri fær hann aðra frá mér. Þetta sældum Julie í Mary Poppins alltof ung til að fara að heiman kostar ekki mikið meira en og judy Garland í Töframaður- og Ameríka væri svo langt í flugpóstbréf og er mun pers- jnn fra Oz. Og gagnrýnendur í burtu .. . En mamma hélt fast ónulegra. Ameríku hafa kallað Julie hina við sitt. Tony Walton fékk líka eins ensku Garland. En í raunveru- Meðan við töluðum saman konar Oskarsverðlaun, hann leikanum hefur Julie hvorki og Julie sá um að mig vantaði teiknaði öll leiktjöldin í Mary skap né áhuga fyrir forsíðu- hvorki te né kökur, kom eigin- Poppins og var útnefndur sem hneykslum eins og Judy Gar- maður hennar, Tony Walton bezti kvikmyndastarfsmaður iand, Bráðlyndisköst á al- heim. Hann fékk sér tebolla ársins. mannafæri eiga ekki við mig og köku en, hvarf svo jafn Framtíð hjónanna ætti að segir hún, ég dreg mig frekar í skjótt og hann hafði komið. Vera örugg að minnsta kosti hlé og er ein með mína ólund Julie útskýrði hvers vegna hvað fjárhaginn snertir. Þau þá sjaldan hún er. Ég hef oft hann héldi sig fyrir utan sam- ejga tvo dásamleg heimili, eitt séð aðra leikara umhverfast af talið. Maðurinn minn er leik- j útjaðri London og annað í reiði á æfingum, en ég hef tjaldamálari og talsvert þekkt- Californíu. Á báðum stöðum alltaf efast um að það hjálpaði ur hér í London. Hann hefur er nóg rúm fyrir hina tveggja þeim nokkuð. einnig fengið nokkur verkefni ara dóttur þeirra Emmu Kate. Má vera að ég eigi eftir að á Broadway. Ég spurði hvort jJm ríkidæmið segir Julie: hneyksla samstarfsfólk mitt hann myndi nokkuð hafa á Ég veit ekki hversu mikils með slíku, — svona einu sinni móti því að láta mynda sig virði ég sjálf er, en ég reyni — Og hún hlær við tilhugsun- með henni. ag hafa auga með notkun pen- ina. Örugglega, svaraði hún, við inganna. Fyrst og fremst vegna juije er mikill dýravinur og kjósum að halda listabrautum þess að ég vil að dóttir mín ieyrur þvj ekki. Einkanlega er okkar algjörlega aðskildum. fái öll lífsins tækifæri. Því hún hrifin af kanarífuglinum Tony hefur haft sterk áhrif á næst vil ég gjarnan vinna fyrir ]y[r, Pocet, sem hún fékk að líf mitt. Ég hef þekkt hann nægum peningum til að geta gj0f frá meðleikurum sínum á síðan ég var 12 ára. Hann er eignast stóra fjölskyldu, minnst Broadway. mín fyrsta og eina ást. Auð- fjögur börn. Hvað er svo um framtíðina Vitað höfum við átt okkar Notið þér mikla peninga? ag segja: erfiðu tíma, þegar allt virtist Ég held að ég sé ekki mjög Hún hefur skrifað undir r ætla að aðskilja okkur. Eins sparsöm. Ég hef fengið mér samning um sex nýjar kvik- og þegar ég lék á Broadway í minkakápu að vísu hálfsíða, en myndir, hver þeirra mun færa heilt ár. Það lá við að sam- það er allavega minkur... henni þrjár milljónir króna. Eftir myndina Sound of Music og Hawaii með Max von Sydów, kemur „Public Ear“, þar .næst æfisaga Broadway stjörnunnar Gertrud Lawrence og að lokum ný kvikmynd með Rex Hárrison. Julie Andrews trúir okkur að lokum fyrir því að hún sé sérstaklega taugaóstyrk þegar hún leiki átakanleg hlutverk. Julie Andrews ásamt dóttur sinni Emmu Kate. Þarna cr lcikkonan klædd sem nunna. — Nú skulum við tala dálítið um yður, sagði filmu- dísin við borðherrann sinn. — Ja, því ekki það! — Hvernig lízt yður á mig? ★ — Hvernig vegnar henni dóttur þinni í Ameríku? — Ágætlega. Hún hefur fengið atvinnu sem brúðar- mær hjá filmudísunum og hefur feiknin öll að gera. ★ — Var maðurinn minn drukkinn þegar hann kom heim í gærkvöldi, María? — Ekki gat ég séð það, frú. Hann bað bara um spegil, til þess að sjá hver hann væri. ★ Maður kom á veitingahús og bað um dilkasteik með grænum baunum. — Og lát- ið þér mig fá hunang á baun- irnar, bætti hann við. Þjónninn leit vandræða- lega á hann. — Haldið þér að yður líki hunangsbragðið saman við baunabragðið, % sagði hann. — Nei, það er hræðilegt saman, svaraði gesturinn, — en þetta er eina ráðið til þess að láta baunirnar tolla á gafflinum. ★ — Hann Jón er svo frum- legur. Sumt sem hann hef- ur sagt við mig hefði engum nema honum dottið í hug að segja. — Hvað hefur hann þá sagt? — Hefur hann beðið þín?“ FALKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.