Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Síða 18

Fálkinn - 16.05.1966, Síða 18
KLUKKAN 2:24, þann 3, september 1965, gekk Nor- man Muscarello inn í lögreglu- stöðina í Exeter, N. H. og virt- ist á barmi taugaáfalls. Regin- ald Toland, lögregluþjónn, sem var á verði, hjálpaði honum að kveikja sér í sígarettu áður en hann varð nógu rólegur til að tala. Muscarello hafði ferðazt á þumalfingrinum eftir leið 150 frá Amesbury, Massachusetts, til heimilis síns í Exeter, um tólf mílna vegalengd. Umferð var lítil, sagði hann, og hann hafði neyðzt til að ganga meiri hluta leiðarinnar. Um klukkan 2 eftir miðnætti, þegar hann var á leið fram hjá ógirtu engi í nánd við Kensington, N. H. kom gríðarstór hlutur ofan af himni. Skær rauð ljós kvik- uðu allt í kringum barma hans og hann virtist um 80 til 90 fet í þvermál. Hluturinn ramb- aði, ruggaði og sveif rakleitt í átt til hans, algjörlega hljóð- laust. Muscarello varð hrædd- ur um að hann myndl rekast á sig, og fleygði sér út af veg- inum. Hluturinn hopaði hægt til baka og sveif í lausu lofti yfir þakinu á öðru tveggja nær- liggjandi húsa. Að lokum fjar- lægðist hann nógu mikið til þess að Muscarello gæti hlaup- ið að öðru húsinu. Hann lamdi JOHM C. FLLLER á dyrnar, æpandi. Enginn svar- aði. f sama bili bar þar að bif- reið og Muscarello veifaði henni æðisgenginn. Miðaldra hjón tóku hann upp í bílinn og skiluðu honum á Exeter lögreglustöðina. „Heyrðu," sagði hann við To- land, „ég veit að þið trúið mér ekki. Ég lái ykkur það ekki. En þið verðið að sjá mér fyrir fylgd heim!“ Einlægni Muscarellos hafði þau áhrif á Toland að hann kallaði á nálægan eftirlitsbíl. Áður en fimm mínútur voru liðnar, kom Eugene Bertrand lögregluþjónn í bílnum til stöðvarinnar. Eftir að hafa hlýtt á frásögn Muscarellos, skýrði Bertrand frá því, að um klukkustund áður hefði hann ekið fram á kyrrstæðan bíl á afleggjara hér um bil tvær míl- ur frá Exeter. Konan við stýr- ið sagði honum, að risastór, hljóðlaus, svífandi hlutur hefði elt hana frá borginni Epping, níu mílur í burtu. Hluturinn íar það skynvilla? Gabb? Eða hefði haft skær, leiftrandi rauð iáu rúmlega sextíu manns í ljós, sagði hún, og hélt sig örfá grennd við Exeter N. H. í raim fet frá bílnum hennar. Er hún og veru fljúgandi hluti ein- kom að afleggjaranum, tók hvers staðar frá? hann skyndilegt viðbragð og 18 FÁLKINN hvarf brátt sjónum hennar upp Eftir drykklanga stund fór í himingeiminn. hluturinn að færast hægt til „Ég hélt hún væri geggjuð," austurs, í átt til Hampton. sagði Bertrand við Toland. Hreyfingar hans voru óreglu- „Svo það hvarflaði ekki einu legar og brutu í bága við allar sinni að mér að tilkynna þetta.“ þekktar reglur um flugtækni. Hluturinn, sem konan lýsti „Hann skauzt,“ segir Bertrand. sagði Muscarello, kom nákvæm- „Hann gat þvervent." lega heim við það sem hann Þegar hann var að byrja að hafði séð. fjarlægjast, kom David Hunt, Klukkan var að verða 3 eftir lögregluþjónn, þar að í öðrum miðnætti, þegar Bertrand og eftirlitsbíl. Hann hafði heyrt Muscarello komu að enginu á samtal þeirra Bertrand og 5 milli húsanna tveggja. Tungls- Toland. laust var, en stjörnubjart og „Ég sá flögrandi hreyfing- skyggni nærri ótakmarkað. arnar,“ segir Hunt. „Ég sá ljósa- Bertrand stöðvaði eftirlits- leiftrin. Ég heyrði ólætin í hest- , bíl sinn. Gegnum loftskeyta- unum inni í girðingunni. Þegar tækið tilkynnti hann Toland að hluturinn var horfinn úr aug- Muscarello væri enn svo upprif- sýn> flaug ein B-47 fram hjá. inn, að hann ætlaði að ganga Mismunurinn var greinilegur. út á engið með honum til nán- Það var ekkert sambærilegt." ari athugunar. Um leið og þeir Orfáum augnablikum eftir gengu, lýsti Bertrand í kring- a® hluturinn hvarf sjónum um þá með vasaljósi sínu. Þeir þeirra yfir trjátoppana, átti urðu einskis varir og Bertrand Toland á lögreglustöðinni sam- reyndi að sannfæra Muscarello fai við næturvörð á símstöð- um að hann hlyti að hafa séð inni 1 Exeter. „Einhver maður þyrlu. En Muscarello stóð fast- var a® enda við að hringja til ar á því en fótunum að hann hennar, svo æstur, að hann væri hvers konar flugferða- SaI varla talað rétt,“ segir tækjum gjörkunnugur og Toland. „Hann sagði henni að myndi hafa borið kennsl á fljúgandi diskur stefndi beint þyrlu. á sig, en áður en hann gæti Um 100 metra frá veginum lokið máli sínu rofnaði sam- var rétt, þar sem Carl Dining bandið. Ég hringdi til lögregl- bóndi geymdi hesta sína. í því unnar í Hampton og þeir gerðu að Bertrand sneri baki við rétt- Pease flugherstöðinni aðvart.“ inni til þess að beina vasaljósi Klukkan eitt eftir hádegi sínu að trjágróðrinum norðan- daginn eftir komu þeir Maj. vert við þá, tóku hestarnir að David Griffin og Lt. Alan láta illa og hneggja. Hundar í Brandt til Exeter frá Pease. nærliggjandi húsum ýlfruðu. Þeir fóru á staðinn, þar sem Muscarello æpti hástöfum: „Ég sýnin sást, áttu löng viðtöl við sé það! Ég sé það!“ Bertrand, Hunt og Muscarello Bertrand sneri sér við. Skín- og sneru aftur til herstöðvar- andi, kringlulaga hlutur reis innar án margra athugasemda. hægt upp bak við tvö hávaxin Er kvöldaði fór hringingum til grenitré handan við hestarétt- Exeter lögreglustöðvarinnar að # ina. Hann hreyfðist í átt til fjölga, margar þeirra frá fólki, þeirra, hljóðlaust, eins og lauf, sem vantreyst hafði eigin skiln- sem flögrar niður úr tré, vagg- ingarvitum þar til lögreglu- andi og rambandi. Gjörvallt skýrslan birtist. Skömmu eftir . umhverfið var baðað skæru, þetta hóf ég a þessu svæði leit, rauðu ljósi. Hvítir veggirnir á sem atti eftir að standa í marg- húsi Carls Dining urðu eld- ar vikur. Ætlun mín var að rauðir. Bertrand teygði sig grafa upp allar staðreyndir á eftir byssu sinni en sá sig um einstöku, afmörkuðu svæði, hönd og svipti Muscarello með varðandi óþekktan fljúgandi sér að bílnum. Hann náði sam- hlut. Svo nákvæmri rannsókn bandi við. Toland á Exeter stöð- hafði aldrei fyrr verið beint inni. „Ég sé bölvaðan hlutinn að neinu einstöku svæði. sjálfur!" kallaði hann. Ég átti tal við Ron Smith, Úr bílnum horfðu þeir Bert- 17 ára menntaskólanema, sem rand og Muscarello á hlutinn fáum vikum áður hafði ekið hanga í loftinu. Hann var um með móður sinni og frænku það bil 100 fet frá þeim, vagg- um klukkan ellefu að kvöldi, aði fram og aftur, enn alger- skammt frá þeim stað, sern lega hljóðlaust. Þeim veittist Muscarello hafði verið á gangi. erfitt að ákvarða lögun hans „Allt í einu sagði frænka vegna skerandi birtunnar. — mín mér að líta upp í loftið,“ „Eins og að reyna að lýsa bíl, sagði Smith mér. „Ég stöðvaði sem nálgast mann með logandi bílinn, leit upp og sá hlut. Efst framljós,“ sagði Bertrand síðar. á honum var rautt ljós og

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.