Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Page 31

Fálkinn - 16.05.1966, Page 31
r hja Rolls-Royce. Þessi Peugeotbifreið frá 1910 var mcðal bílaöldunganna á uppboðinu í London. Peugeotbræðurnir byrjuðu mjög snemma að smíða bíla — Þegar fyrir aldamót höfðu þeir sett saman I sína fyrstu vélarvagna. Árið 1912 hófu l>eir framleiðslu kappakstursvagna og hafa framleitt þá síðan. Rolls-Roycebifreiðin „Silver Ghost“ frá árinu 1911 var smíðuð fyrir indverska maharajann af Mysore. Þessi fræga gerð af Rolls-Royce var framleidd frá 1907 til 1925 sem er óratími þegar um bíla er að ræða. Vagn eins og þessi kostaði nálægt 300.000,00 kr. 1921. Nú kostar hann meira en milljón. Þessi Rolls-Royce „Silver Ghost“ frá 1913 er af gerðinni sem nefnd var London-Edinborg sportbíll. Árið 1910 var bíl af þessari gerð ekið á mettíma milli London og Edinborgar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.