Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Side 35

Fálkinn - 16.05.1966, Side 35
PEUGEOT 404 hefur enn einu sinni sannað yfirburði sína. PEUGEOT 404 varð allsherjar sigurvegari í hinni hörðu ])olraun- arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð dag- ana 7. til 11. apríl 1966. PEUGEOT 404 varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hófu keppn- ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km. harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afríku. PEUGEOT 404 hefur einu sinni áður orðið allsherjarsigurvegari í liast African Safari, tvívegis orðið númer tvö og margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar. PEUGEOT 404 er bíllinn, sem gengur lengur en hinir. PEUGE0T 404 SKRIFIÐ - HRINGIÐ - KOMIÐ BRAUTARHOLTI 22. — SÍMI 22255 Hrúturinn, 21. marz—20. avril: Varastu að taka neikvæða afstöðu til áhuEamála annarra, .iafnvel þótt þér falli þau ekki í geð. Þú gætir hagnazt töluvert, ef þú sýndir ekki of mikla fljótfærni í f.iár- málum. Breyting til batnaðar í lok vikunn- ar. NautiÖ, 21. avríl—21. maí: Það gætir nokkurrar óþolinmæði hjá þér í garð annarra, og þá sérstaklega þinna nánustu. Gamall vinur þinn getur veitt Þér ómetanlega aðstoð, ef þú bara hirðir um að leita til hans og ljá orðum hans eyra. i viourarnir, mai—zi. ]um: Þú ættir að umsangast annað fólk meira oe taka þátt í skemmtunum. Þú munt fá fréttir í vikunni, sem fela I sér uppfyllinEU óska þinna oe vona. Nýtt tungl þann 20. færir þér heim ný tækifæri. sem þér ber að faEna. Krabbinn, 22. júnl—23. júlí: Hafir þú í huga að bæta stöðu þína eða álit, ættir þú að leita ráða hjá vinum þín- um oe þá helzt þeim, sem geta haft EÓð áhrif á yfirmenn þína. Ef þú ert i viðskipta- lifinu, munu vikulokin fá Þér næg umhuES- unarefni. LjóniÖ, 2h. júlí—23. áaúst: Taktu til athUEunar allar huEmyndir, sem Eætu komið þér að Eagni varðandi stöðu þina og velgengm. Fréttir sem þér berast í þessari viku, eru mikilvægar. jafnvel þótt svo virðist ekki í fljótu bragði. Þú munt kynnast nýju oe skemmtilegu fólki. Meujan, 2/,. ánúst—23. sevt.: Þeir, sem búa í fjarlægð frá þér. munu minnast bín sérstaklega og hafa samband við þig. Þér gæti einniE boðizt tækifæri til ferðalaga, og væri heppilegt að hefja lang- ferðalag eða undirbúning þess nú. Vonin, 2h. sevt.—23. okt.: Þú ættir að veita fjármálum þínum sér- staka athyEli. ekki sízt ef um fjármálasam- band við aðra er að ræða. Það kunna að opnast nýjar leiðir í þessum málum, en þú verður að gæta þess, að það verði Þér í hag en ekki einEÖngu félaga þínum. Drekinn, 2h. okt.—22. nóv.: Það er þér mjög í hag að verða sam- vinnufús við maka þinn eða félaga, jafn- vel þótt þér finnist þú burfa að gefa of mikið eftir. Vikulokin munu leiða í l.ios, hvernig það hefur gengið. ef miður hefur farið. máttu búast við stríði. Boamaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú hefur mestan áhuga á að vinna að mál- efnum yngra fólks, en þú verður einnig að láta hina eldri njóta krafta þinna. Viku- lokin snúa athygli binni þó mest að sam- starfsmönnum þínum. Gættu Þess að of- revna Þig ekki. Steinqeitin, 22. des.—20. janúar: Þú ættir að nióta góðra stunda með f.iol- skyldu þinni og láta öll deilumál liggja á milli hluta þessa viku. Eitthvað nýtt kann að gerast í ástamálum hjá þér í vikulokin, einnig lofa þau góðu varðandi samband þitt við vngra fólk. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Vertu varkár í samskiptum við fjölskyldu þína, sérstaklega í vikulokin, og reyndu ekki að þvinga fram þau málefni, sem þér finn- ast mikilvæg, séu þau það ekki frá sjónar- miði fiölskyldunnar. Smáferðalag væri öll- um til ánægju. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Fiármálin og allt varðandi þau eru mikil- væg fyrir þig þessa viku. Þú ættir þó sér- staklega að leggia áherzlu á samband þitt við ættingja og vini. Einhver hugarfars- brevting kann að verða hjá Þér og vertu vel vakandi fvrir öllu nviu. FÁLKINN 35

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.