Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Side 49

Fálkinn - 16.05.1966, Side 49
t-ICMAIMN HOMAIMINI MAYTAG GMBh Niiií ina tæki i iniá í nia eldliúis FRÁBÆR ELDAVÉL FRÁBÆR OFM Það fyrsta sem húsmóðir- in tekur eftir er hversu Homann eldavélin er fyrir- ferðarlítil og hve vel hún fellur í venjulegt eldhús- borð. Aðrir augljósir kostir: Tvær thermóplötur, sem halda ákveðnu hitastigi og fyrirbyggja þannig að upp úr sjóði; 12 hitastillingar, sem gera matargerð eins auðvelda og kostur er á; klukka, sem er tengd við eina plötuna. Homann elda- vélin kostar aðeins kr. 5.900,00. Þá eru kostir Homanns ofnsins augljósir: Sér undir- og yfirhiti, sem gerir bökun sérstaklega auðvelda; tíma- rofi, sem kveikir og slekkur; „Neutral“ stilling; sér Ijós í ofni. Almennt viðurkennd- ur afbragðs góður bökunar- ofn. Engin lykt kemur frá ofn- inum, en honum getur fylgt Iykteyðandi vifta (60—70— 90 sm, verð frá kr. 5.365,00). Grillteinn fæst sér, verð kr. 1610,00. — Homann ofninn kostar aðcins 9.000,00. FÆTUR: Stutt pils, gegnsæir sokkar og kven- leg tilfinning, heimta að fæturnir, ef séðir af heiminum, séu lausir við mikil eða dökk hár. Flestum konum dugir að fjarlægja hár fyrir neðan hné. Konan þarf að finna aðferð við að fjarlægja hár sem henni hentar bezt. 1. Rakvél:. Notið volgt vatn og sápu Rakið frá hné og niður til að ná beztum árangri. Þetta þarf að ger- ast með viku ±il tíu daga millibili. 2. Krem til að fjarlægja hár geta verið vandmeðfarin og alls ekki æskilegt fyrir viðkvæma húð. Það verður að fylgja leiðbeiningum vörunnar vel. Venjulega notast krem þetta á tíu daga fresti. 3. Vax: Fylgið leiðarvísi vörunnar gaumgæfilega. Gefið nægan tíma. Vax er mikið notað til að fjar- lægja hár af andiiti. Árangur end- ist 5 vikur til 2 mánuði. — IVlig dreymdi þig í nótt — ég lilýt að hafa borðað eitthvað tormelt í gærkvöldi. — Nei, þetta gengur ekki, fröken — þér eruð ekki nærri nógu lagleg til að gera svona margar vitleysur. FALKINN 49

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.