Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Page 6

Fálkinn - 27.06.1966, Page 6
Fálkinn 24. tbl. — 39. árg. — 27. júní 1966. EFIMI SVARTHÖFÐI SEGIR ....................... 6—7 ALLT OG SUMT............................ 8—9 HINN NÝI ELSKHUGI KVIKMYNDANNA....... 10—13 ELZTI MAÐUR VERALDAR ................. 14—17 SÁLFRÆÐI DAGLEGA LÍFSINS ................ 16 LEYNDARDÓMAR í IÐRUM JARÐAR ......... 18—21 LEIKIÐ FJÓRHENT, ný framhaldssaga eftir Hildu Lawrence .......................... 22—24 FURÐUR HIMINS OG JARÐAR eftir Hjört Hall- dórsson ........................... 26—27 BÍTLATÍZKAN OG KLÆÐNAÐUR UNGA FÓLKSINS ......................... 28—29 HVAÐ SEGJA ÞEIR f FRÉTTUM, rætt við helztu myndastyttur hæjarins ............. 30—31 BRENNIMERKT, framhaldssaga eftir Erik Nor- lander ............................ 32—34 STJÖRNUSPÁ .............................. 35 f SVIÐSLJÓSINU ....................... 36—37 BARNASAGA ............................. 47 SNYRTING: HENDUR OG NEGLUR .............. 48 FORSÍÐAN: Bítlatízkan frá Karnabæ. — Ljósmynd: R. G. í NÆSTA BLAÐI verður meðal annars frá- sögn í máli og myndum ai hinu hörmu- lega slysi í Belgíu er mikill hluti aí börn- unum $ skólabekk einum íórst er veriS var aS kenna umlerSarreglur. Grein verS- ur um estrogen, hormónalyiiS, sem virSist geta viShaldiS œskuþokka kvenna iram á elliár. Sveinn Sœmundsson ritar grein um Eyþór í Lindu á Akureyri í flokknum: LeiS- in til fjár og frama. Og Þorsteinn fráHamri skrifar um Drekkingarhyl i Almannagjá, én þar var konum drekkt fyrr á öldum og allt fram á átjándu öld. Önnur greinverSur um hellakönnun, og nú um islenzka hella, og þegar talaS er um íslenzka hella er ekki hœgt aS komast hjá aS tala um tröll eins og íslenzkar þjóSsögur frœSa okkur um þau. Þá er viStal viS franska snyrti- dömu og staShœfir hún aS karlmenn þurfi aS nota krem. Svo má ekki gleyma föstu þáttunum: Svarthöfða, sálfrœði daglegs lífs, Undarlegum hlutum, I sviðsljósinu og Allt og sumt. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.). BlaÖamenn: Steinunn S. Briem, Grétar Oddsson. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. AÖsetur: Ritstjórn, afgreiösla og auglýs- ingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. Myndamót: Mynda- mót h.f. 6 FÁLKINN islenzku blööin EIN af undirstöðum lýðræðisins er óháð skoðanamyndun, hinn opni vettvangur, þar sem sagt er frá málum eins og þau eru. í mörgum löndum Evrópu hafa óháð blöð löng- ( um verið talinn hornsteinn slíkrar skoðanamyndunar, og í Bandaríkjunum þykir sjálfsagt að blöðin séu óháð, þótt þau styðji ákveðna stjórnmálastefnu hverju sinni, og er það ekki alltaf stefna sama flokksins, sem hvert blað styður. Þannig , myndast æskileg hreyfing á vettvangi stefnumála, sem hefur það eitt að markmiði að hirða úr það bezta á hverjum tíma. Eins og í mörgu öðru, þá hefur ísland nokkra sérstöðu hvað blaðaútgáfu snertir. Hér eru öll dagblöð gefin út sem flokks- blöð, þótt hlutafélaganafn kunni að fylgja einhverju þeirra. Afleiðingin verður meira eða minna lokaður heimur, þar sem mikill hluti þýðingarmikilla upplýsinga er látinn liggja í þagnargildi, og kemur aldrei fyrir almenningssjónir. Hafa flokksblöðin í því efni mótazt mjög af eigendum sínum eða ráðamönnum, sem skipa hið lokaða stéttarfélag á Alþingi. Þau hafa þá meginstefnu að reka áróður, og hlutlausar upplýs- ingar komast ekki að, nema í málum, sem ekki snerta pólitík. íslenzku blöðin styðja því mjög að þeirri þróun að gera flokk- ana að trúarsöfnuðum með viðeigandi postulabréfum flokks- forustunnar. Sem blöð eru þessi flokksmálgögn einskis nýt og þeim er ekki treystandi til að segja óbrenglað frá öðru en konsertum, ínálverkasýningum og bíóum. Slíkt ástand hefði átt að vera búið að kalla á útgáfu óháðs blaðs fyrir löngu, en ekkert slíkt blað hefur séð dagsins ljós enn fyrir utan Mvnd- ina, sem hóf göngu sína með því að boða kartöfluskort hjá Vestmannaeyingum. Blaðið dó fljótlega, þótt ekki væri það úr kartöfluskorti. Óháð blað sem kæmi út í dag hefði gífur- lega áríðandi hlutverki að gegna, sem varðaði þjóðarheill, og myndi geta, ef rétt væri á haldið, losað um trúarhöftin á meðlimum flokkanna, og gert einstaklinginn færari um að dæma en áður. Lýðræðið verður ekki til í þingsölum. Það er flutt þangað af glöggum og upplýstum almenningi, sem er læs. Sluður til sölu INN í það tómarúm. sem flokksblöðin hafa skapað hér á landi, hafa með árunum komið þrjú vikublöð sem margur ■ Þakkir fyrir grein Kæri Fálki! Ég var að ljúka við að lesa frásögn leigubílstjórans í 19. blaði þínu. Ég vil fyrst og fremst þakka hana, hún er því miður sannleikurinn sjálfur, svo hörmulegur sem hann er. Það er þyngra en tárum taki að sjá ungt og efnilegt fólk eyðileggja sjálft sig á vin- neyzlu, en eru þeir fullorðnu ekki fyrirmyndin þar eins og viðar, ætli unga fólkið sé ekki að reyna að leika eftir þeim eldri, smeykur er ég um það. Ég vildi að frásögn þessa ágæta bílstjóra birtist i öllum blöðum sem gefin eru út hér á landi, ef ske kynni að hún opnaði augu einhverra fyrir okkar stærsta böli. Hafið kæra þökk fyrir umrædda grein. Betur áð fleiri blöð birtu svipaðar frá- sagnir. Með kveðju. Kona.' Svar: Þökkum bréfiö. Okkur fjykir lofiö gott. Hinn grái hversdagsleiki Kæra pósthólf! Þegar ég og maðurinn rninn vorum ennþá í tilhugalífinu, Þá talaði hann alltaf við mig um franitíðardrauma sína og önn- ur áhugamál. Núna eftir að

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.