Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Qupperneq 35

Fálkinn - 27.06.1966, Qupperneq 35
Það nýjasta á gólfin kemur frá Krommenie Linoleum, gólíílisar og vinylgólfdúkur með áföstu korki eða fílti allt hollenzkar gœSavörur frá stœrstu framleiðendum Evrópu á þessu sviði. Fyrirliggjandi í miklu litaúrvali. MÁLARINIM Bankastræti 7 — sími 22866. EKCO SJ ÓN V ARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. MJÖG HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR (swHEki Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL. Lækjarg. 6 A, simi 11360, HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrútwrinn, 21. marz—20. avríl: Þér er mikið i mun að l.iúka sem fyrst þeim verkefnum, sem þú hefur verið að vinna að svo þú getir þegar í stað hafið ný. Gættu þess að vera ekki svo fl.iótfær að þú þurfir að vinna allt upp á nýtt. Reyndu að slappa af í vikulokin. NautiÖ, 21. avríl—21. mai: FerðalÖK eru á margg i hátt m.iög hag- stæð og er þá ekki aðeins átt við skemmti- ferðalög heldur og ferðalög, sem farin eru vegna starfs. Varastu alla fl.iótfærni í ásta- málum, það getur komið þér í koll síðar. Tvíburarnir, 22. maí—21. iúní: Taktu ekki of mikið tillit til ráðlegginga kunning.ia þinna eða samstarfsmanna, því þó þær séu gefnar af góðum hug, þá er ekki víst að þær reynist þér hagstæðar. F.iár- málin reynast hagstæð og gæti verið um mikilvægar breytingar til batnaðar að ræða. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Reyndu að skipuleggia sem bezt dagleg störf þín því með þvi móti geturðu með betri samvizku tekið þér fri um stundarsak- ir. Þessi vika mun á ýmsan hátt reyna tölu- vert á þolinmæði þína, sérstaklega hvað ætting.ium þlnum viðkemur. LjóniÖ, 21/. júlí—23. ár/úst: Ef þú hefur tækifæri til að taka þér reglulegt fri nú þá ættir þú að gera það en ekki til þess að ferðast langar leiðir heldur til að hvílast. Farðu varlega i peningamál- um því það er mikil hætta á tapi. Meyjan, 21/. áqúst—23. sevt.: Það kunna að verða einhveriar breyting- ar á högum þínum en líklega ekki á þann hátt sem þú hefur búizt við. Varastu að láta utanaðkomandi fólk vita of mikið um heim- ilislíf þitt. Þú ættir þó ekki að hætta að umgangast kunning.ia þína. Voain, 2h. sevt.—23. okt.: Þú ert í nokkurri óvissu um mikilvæg málefni og má búast við að þú fáir úr þessu skorið í þessari viku. Það væri miög heppí- legt fyrir þig að umgangast þá kunningia þina, sem hefðu svipuð áhugamál og þú siálfur. Drekinn, 2k. okt.—22. nóv.: Þú ert dálítið á báðum áttum um hvernig afstöðu þú átt að taka til málefna varð- andi vini þína og kunningia. Þér er bezt að bíða og s.iá hvað setur. Það er hagstætt að heí.ia langferðalög í þessari viku. Boamaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þér mun koma nokkuð á óvart aístaða yfirmanna þinna og samverkamanna til starfs þíns. Leggðu kapp á að leysa verk- efni þin sem bezt af hendi þannig að ekki verði út á þau sett af miður velviliuðum aðilum. Steinaeitin, 22. des.—20. janúar: Þú þarít kannski alveg óvænt að taka þér ferð á hendur og skalt þú reyna að notfæra þér alla möguieika ferðarinnar þér í hag. Þú verður að fara hægt í sakirnar þegar til kemur að sannfæra maka þinn eða félaga. Vatnsberinn. 21, janúar—19. febrúar: Þessi vika er vel til þess fallin að stunda ails konar íþróttir og ef þú ert í sumar- leyfi þá skaltu reyna að vera sem allra mest úti og hreyfa þig. Þú verður kannski fyrir einhverium vonbrigðum með vini þína. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: ÞSnir nánustu vilia.hafa nokkuð mikil af- skipti af þér og þykiast hafa komið auga á hvað þér er fyrir beztu. Sýndu þeim fram á að þú sért maður til aö s.iá um þig siálf- ur og taka siálfur ákvarðanir. Forðastu fvrir alia muni deilur. FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.