Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Síða 37

Fálkinn - 27.06.1966, Síða 37
Rœtt við ungan og efnilegan skemmtikraft Vilhjdlm H. Gislason. til að flytja prógram, sem síðar yrði flutt í þættin- um haris Með ungu fójki. Nú síðan gerist ekk- ert markvert. En í byrj- un árs 1966 fer ég að skemmta á vegum Péturs Péturssonar og hef gert það síðan, Fyrst í stað reyndi ég að semja efn- ið sjálfur, en var ekki ánægður, enda ekkd æski- legt að mínu áliti, að flytjandi semji það efni, sem hann fer með. Hann þarf a. m. k. að hafa harða sjálfsgagnrýni, ef það á að blessast. Hver var fyrsta skemmt- unin, sem þú komst fram á? Það var á bingói í Keflavík og ég var mjög ánægður með móttökurn- Hvernig væri að fá Dáta til að flytja nokkur lög á eftir guðsþjónustunni til að örva kirkjusókn unga fólksins. ar þar. Síðan hef ég skemmt í Sandgerði, Akranesi, ísafirði, Akur- eyri, Neskaupstað, nú og auðvitað í Reykjavík. Undantekningarlítið hafa móttökurnar verið mjög góðar á þessum stöðum, en án þess að ég hallmæli neinum, þá eru Norðfirð- ingar og Akureyringar mjög góðir heim að sækja. Á Akureyri var maturinn sérstaklega f jöl- breyttur og eftir því girni- legur. Núj þar sem ég er matmaður góður, naut ég kræsinganna ósleitilega, enda gat ég ekki hreyft mig í næstu tvo tíma. En mér brá ískyggilega, er ég sté á baðvigtina, er ég kom heim. Framh. á bls. 38. Þegar ég kom síðast til ísrael spurði ég hvort ég gæti ekki fengið að líta á dýragarðinn. Því mið- ur var svarið en Rolling Stoncs halda hljómleika hér í kvöld. innanhiísskallkerfi STENTOFON transistor innanhússkallkerfið auðveld- ar samstarf á vinnustöðum og skrifstofum, sparar tíma, peninga og fyrirhöfn, þar sem STENTOFON er tæki, þar sem einn getur talað við alla og allir við einn. STENTOFON-kalltœkið er ódýrt. STENTOFON-kalltœkið er fallegt. STENTOFON-kalltœkið er endingargott. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu. GEORG ÁMUNDASON & CO Frakkastíg 9. —i Sími 15485. Donni gefur vinsæiustu plötuna frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgádóttur Galdurinn er sá að finna plötuna, sem er falin einþvers staðar á síðum Fálkans. — Að verðlaunum fær sá fundvísi nýja plötu, sem liann vclur sér eftir listanum liér að neðan og platan er auðvitað frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur í Vesturveri. — Drcgið verður úr réttum Iaúsnum. Vinsælar plötur í dag: 1. Like a Baby — Len Barry. 2. You Are a Better Man Than I — Yardbirds. 3. Instant Party — The Who. 4. Cheating Á- The Animals. 5. I Cant Let Go — The Holiies. VINNINGS MÁ VITJA Á SKRIFSTOFU FÁLKANS.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.