Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.10.1946, Blaðsíða 19
kurförin ftir HENRYKSIENKIEWICÍ „tón ég veit það. Þeir búa, þar sem sólin kemur upp við stórt vatn“, „Já, já“, hrópaði Kali forviða. „Basso Narok. Það þýðir á okkar máli stórt og svart vatn. Mikli herra veit allt“. „Nei, því ég hef ekki hugmynd um, hvernig móttökur við fáum hjá Wa- hiinum, þégar við komuni til þeir.ra". „Kali skipar beim að hneygja höfuðin að jörðu i'yrir liinuhl litililn herra og góðu Mzimu“. „Myndu þeir hlýða þér?“ Það leið vika, áður en þau tóku að undirbúa burt- forina. Þegar þau voru ekki upptekin af að ganga frá farangrinum, sendu þan flugdreka ó loft, því nú var hvassviðri , já, næstum því ofviðri af vestanátt, sem har drekana langt yfir fjöll og dali. Stasjo bjó til sólskýli úr tjaldinu, til þcss að skýla Nel með á leiðinni gegn hitanuin. Nasibu hafði þann starfa, að *afna banönum og merja þá í mjöl. „Pabbi Kalis klæðist hlébarðaskinrii o'g Káll líka'b Þetta þýddi það, að faðir Kalis væri koniingur tíg hann sjáifur tilvonandi drottnari Waliimanna. Regn- tímabilið var nú liðið, en þrátt fyrir það frestaði Stasjo förinni dag eftir dag, vegna þess að dvölin á fjallinu var Nel til góðs og hinum líka. Hann hugsaði kvíðinn til fr.amtíðarinnar, því að langt og liættulegt ferðalag óttu þau fyrír íiöridlmi! mikil ábyrgð hvildi á honum. Dag nokkurn, þegar hann var að safna sarnan banön- um á klettabrún, sá hann allt í einu hræðilegt, svart andlit, sem starði á hann út úr klettagjótu og sýndi honum tennurnur. Dreugurinn stirðnaði í fyrstu af hræðslu, en hljóp svo af stað, eins fljótt og liann komst. En samstundis greip loðinn armur utan um hann, og svarta ófreskjan dró liann með sér,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.