Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 12

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 12
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 sem útheimtist til að bera sigur úr býtum. A'ð þessu á bann að vinna fyrir kraft skynsemi sinnar. Það er skylda skynseminnar að vera framsýn; bún á að kynna sér og hugleiða liið undanfarna, til þess að geta reist rönd við binu ókomna; liún á að upphugsa aðferðir, setja fram varúðarreglur, finna hjálparmeðul; meira að segja, liún á, þegar með þarf, að uppgötva nýjar framfaraleiðir og ný úrræði. Allt þetta er ófrávíkjanleg köllun og skylda mannlegrar skynsemi. En sérstaklega þurfum vér, sem bú- um á þessum fjarlæga og brjóstruga bólma, að skilja köllun vora; því að fáar þjóðir liafa liana vandasamari og veglegri en vér. Náttúrukraft- arnir bjá oss eru trylltir og ofbeldisfullir, þeg- ar því er að skipta, en mun nokkur þar fyrir dirfast að segja, að þeir séu settir til að bera oss ofurliða? Fjarri fer því. Þeir eru settir til að vekja oss og örva, ekki til að kefja oss nið- ur, heldur til að manna oss. Forsjónin á bimn- um hefir, eins og vér allir viðurkennum, leilt þjóð vora á þenna stað, og það eitt er næg sönn- un fyrir því, að bún ætlar oss að læra að lifa hér; bún ætlast ekki til, að vér undirokumst af dauðum lilutum, beldur, að vér með sjáandi skynsemi vorri sigrum vora blindu óvini; bún ætlast til, að vér gjörum oss barðindin að læri- meisturum, erfiðleikana að eggjunartólum og vanbeppnina að farsældar uppsprettu; bún ætl- ast til, að vér gjörum oss tækifærisskort að tæki- færi, sköpum efni af vanefnum, gæfu úr ógæfu, — allt til þess, að vér náum að vinna því veg- legri sigur. Umfram allt ríður oss á að bafa þá trú og óbifanlega sannfæringu, að vér séum til farsældar skapaðir bæði þessa heims og ann- ars. Mark og mið baráttu vorrar er farsæld; en liitt er auðvitað, að hliðið, sem til farsældar leiðir, verður að vera þröngt. Hugleiðum nú i stuttu máli eitthvað af þeim höfuðatriðum, er miða til farsældar vorrar. Hver eru þá þau skilyrði, sem útbeimtast til þess, að vér komumst að takmarkinu, því tak- marki að lifa frjálsir og farsælir í landi voru? Fyrst af þessum skilyrðum vil ég nefna góða stjórn. Góð stjórn er sönn blessun landa og Iýða, þegar bún ræður viturleg ráð og vakir yfir velferð þegnanna, þegar bún gengur á und- an í frelsisbaráttu þjóðanna, leysir þegninn frá kúgun og kostar kapps um að gera hann sem frjálsastan, bæði i trú bans og sannfæringu og i eign bans og atvinnu. Þessa lcosti góðrar stjórnar tek ég fram með mikilli áherzlu, í því skyni að menn sjái, hverja lilýðni og elsku valdstjórnin á skilið, þegar bún sýnir, að bún skilur köllun sina. En þótt þessu sé þannig var- ið, þá ber með eins mikilli álierzlu að taka liitt fram, að engin stjórn er einlilít, bve góð sem vera kynni, og varlega skulum vér fara, að vér krefjum eigi rneiri gæða af stjórninni, en bún er um komin í té að láta. Því að svo er mál með vexti, að liúri getur boðið og bann- að, en ekki sigrað lijörtun; liún getur sett lög og reist stofnanir til framfara, en ekki getur bún ábyrgzt, að þvílíkir blutir gjöri gagn. Nei, framförin hin sanna er allt of andlegur hlutur til þess, að bún er of mjög komin undir verk- um innri krafta til þess að útvortis hlutir, svo sem lög og landstjórn, sé einfærir um að skapa hana; þau geta, eins og ég segi, stutt hana, en eigi framleitt. Því er það, að ég á eftir að nefna annað og mikilvægara skilyrði fyrir framför vorri en það, sem ég fyrst nefndi, en þetta skil- yrði er: vizka, frelsisást og manndyggð undir- sátanna. Það er þetta atriði, sem er mest vert af öllu. Ef um tvennt illt ætti að velja, þá kysi ég beldur óvitra stjórn en óvitra þjóð; því að sá er munurinn, að vitur stjórn getur orðið óviturri þjóð gagnslaus, en óvitur stjórn mun tæplega til lengdar geta skaðað þá þjóð, sem er vitur og vel að sér gjör. Satt er það að vísu, sem mælt er, að dauður er höfuðlaus ber, og þess vegna er stjórn ætíð nauðsynleg; en þá er bitt eigi síðiu1 sannmæli, sem eitt af skáldum vorum orðar þannig, að „illu beilli fer til or- ustu sá, er stýrir heimskum her“. Það er þess vegna auðsætt, að af hvorugum er mikils góðs að vænta, livorki af þeim ber, sem er böfuð- laus, né af þeim böfðingja, sem er liðsmanna- Iaus. Það er i landinu ein tegund stjórnar, sem mestu góðu getur til vegar komið, en það er — heimilisstjórnin. Engin landsstjórn getur við liana jafnazt að þýðingu. Landsstjórnin er, eins og vér vitum, bundin við rituð lög; bún verður að þræða lagafarveginn, meira að segja oft og 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.