Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 33

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 33
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 Bdöstofa Iðoaðarmanna* Margir kannast við þennan fornlega fundar- sal og flestum þykir þar gott að vera. Hann er undir súð og sniðinn eftir rammislenzkri sveita- baðstofu. Skarsúð er á sperrum, en reisusúð á stöfnum, og setubekkir í hverju stafgólfi. Mari er undir hverri sperru og í hvern þeirra er gerð hönd, sem heldur á kyndli. Hún er skorin úr íslenzku birki. Fornar ljósakrónur eru i skamm- bitum, og við innganginn í haðstofuna eru kol- ur. Bak vð stjórnarsætiin eru útskornar önd- vegissúlur, en á milli þeirra er skráð eftirfar- andi erindi, með höfðalelri: Stig þú til liásætis, hagleikans öld, lielga þér dali og granda. Fegra að nýju þinn föðurlands skjöld, far þú sem drottning með listanna völd, leið fram í ljósi og anda lif hinna starfsömu handa. (G. M.) Yfir dyrunum á hinum stafni baðstofunnar er letrað: Blessa þú, guð, hverja hagleikans hönd, hverja, sem trúlega vinna. Birt þeim þín háleitu hugsjónalönd; helgaðu, blessaðu sérhverja önd. Lát þá í listunum finna leiðir til hásala þinna. (G. M.) Sitl hvoru megin við dyrastafi eru útskornar öndvegissúlur, og ennfremur yfir dyrunum; þar er einnig letrað aldur félagsins, þannig: 1867 - 3./2. — 1927. Gengið er inn i hlið baðstofunnar, og yfir þeim dyrum er hinn forni málsháttur, gerður með höfðaletri: Verkið lofar meistarann. Um- hverfis dyrnar er útskurður. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.