Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 53

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 53
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 Hér sjáið j)ið, börnin góð, mynd af fallegu skipi, sem að öllu leyti er smíðað af íslenzk- um smiðum og hefir reynzt ágætlega traust og farsælt. Það er stærsta skip, sem til þessa hefir verið smíðað hér á landi. 1 framtíðinni þarf að smíða mörg góð skip, og sjálfsagt eigi þið mörg eftir að stuðla að því, að svo megi verða. Við eigum marga áigæta skipa- smiði og það er mikilsvert að skipin okkar séu traust og vel útbúin svo að illviðrin við strendur landsins grandi þeim ekki. Margir drengir smíða nú orðið smáflugvél- ar og þroska með því huga sinn og hönd, og „margir þrá að líða um loftin blá“. Hér sjáið þið fyrsta flugtækið, sem smíðað var á íslandi og tókst að „fljúga“. Það er sviffluga og verið að reyna hana yfir Tjörn- inni í Reykjavík. Ungir bifvélavirkjar smíð- uðu „fluguna“ í hjáverkum sínum. Nú hafa aðrir smíðað reglulega flugvél með mótor. Þið eigið sjálfsagt eftir að fljúga i íslenzkum flugvélum og e. t. v. að smíða þær sjálf. Þetta er mynd af iingum iðnaðarmanni við störf sín í bjartri og góðri vinnustofu. Hann hefir nauðsynlegar smávélar og áhöld við höndina lil þess að létta sér starfiö. Góðrar tilsagnar hefir hann notið hjá meistara sin- um og æft sig af kappi. Lífsgleðin og starfs- þráin skín út úr andlitinu. Alli er á sínum stað á verkstæðinu og tilbúnir munir smekk- lega settir frái sér á hillur. — Það er gaman að vera góður iðnaðarmaður. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.