Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 36

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 36
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 ríkið, svo að þa'ð varð tífallt stærra en áður, og liann rak 11ina grimmu Húna norður fyrir skógana miklu. Huang-ti og drottning hans, Siling-tsi, gáfu þegnum sínum silkiorminn og kenndu þeim að spinna silki og vefa, og liann kenndi þeim að reisa stóriiýsi, musteri og liorg- ir. Hann kenndi þeim ennfremur að deila ár- inu í vikur og mánuði og mæla hluti og vega. Hann kenndi þeim að gera sér skip og vagna, og heita uxum fyrir vagnana. Hann var uppi fyrir þúsund tunglhvörfum.“ „Stórfurðuleg þykir méra frásögn þín,“ sagði Cliang og reyndi að gera sér grein fyrir því, hvaða not liann gæti liaft af lienni, er hann tæki að smíða Völundarsmíð sitt lianda Yan keisara. „Ef þú óskar þess,“ sagði Shi-hon, „skal ég ná í hækur San-hangs hins fróða og lesa fyrir þig það, sem þar er um keisarana miklu.“ „Ég þakka þér, herra,“ sagði Chang, „en þess gerist ekki þörf.“ Svo gekk Chang heimleiðis ofan eftir grósku- miklum fljótsbakkanum. I lygnu fljótinu sá liann speglast þrjú tré, er voru fremst á bakk- anum. Eitt þeirra var bambusviður, og úr viði þess voru smíðuð spjótssköft, hogar og örvar. Annað var askur, og úr viði þess voru smíðuð plógsköft og haka. Þriðja var mórberjatréð og á laufi þess lifði silkiormurinn. Þessi þrjú tré minntu Chang á keisarana þrjá. Chang tók til starfa undir eins og liann kom heim í kofann sinn. Hann vann nótt með degi og gaf sér varla tíma til að borða. Þegar horgar- stjórinn, liinn virðulegi Ho-wung, kom í kof- ann hans til að líta eftir þvi, hvernig verkið gengi, fékk hann ekki að sjá neitt, því að Chang íaldi það, sem hann hafði gert, undir mjúkum og blautum dúki. „Mundu það,“ var borgarstjórinn vanur að segja, „hvernig fór fyrir Yin kersmið, sem hugð- ist gefa keisaranum drykkjarker, sem var skakkt um liársbreidd.“ Chang hló. Hann varð að geva mörg uppköst, áður en hann varð ánægður með verk sitt. Loksins hafði honum tekizt að hnoða úr leiri þrjár myndir, sem hann var ánægður með. Svo gerði hann um þær mót, náði leirnum aftur úr mótunum, tók kopar og tin, níu hluta kopars, einn hluta tins, hræddi þetta saman við mikinn liita og hellti í mótin. Daginn eftir gekk hann á fund horgarstjór- ans, hins virðulega Ho-wung, sem sat í for- sælunni í aldingarði sínum, svalaði sér með hlæ- vængi sínum og borðaði tröllepli. „Herra,“ sagði Chang. „Nú hefi ég lokið smíð- inni, kom og sjá!“ Borgarstjórinn fór með Cliang til kofans. Þar sá hann á liillu þrjá stóra liluti hjúpaða þykkum dúki. „Sjá!“ sagði Chang og afhjúpaði þrjú lter Á einu kerinu var mynd af mikilúðigum manni með fisksporð. Hann liafði hoga og öiv- ar í annarri hendi, en spjót í hinni. Á öðru kerinu var svipmikill maður, sem liallaðist upp að kletti. Hann hafði liaka í ann- arri hendi, en studdist við plóg með liinni. Á þriðja kerinu var mynd af virðulegum manni, er sat í hásæti. Hann hafði i annarri lit.ldi kringlótta eirskífu, er deildist út frá miðju í tólf liluta, og voru þar á nöfn mánað- anna. I hinni hendinni bar hann grein af mór- herjatré, og voru blöðin etin til liálfs. „Hm,“ sagði borgarstjórinn. „Þessi ker eru ekki ólaglega gerð. En hvaða myndir eru þetta, sem á þeim eru?“ „Herra, veizt þú það ekki?“ sagði Chang, og varð fyrir vonhrigðum. „Hvernig ætti ég að vita það?“ svaraði Ho- wung. „Þú liefir gert myndir af risum með spjót, haka og kringlu, og síðan spyrð þú mig, livaða myndir þetta séu. Keisaranum lilýtur að mislika þetta. Þú liefðir heldur átt að prýða kerin með myndum af liermönnum.“ Þá gekk presturinn, Shi-hon, fram hjá og Chang kallaði á liann. „Þetta hefi ég smíðað,“ sagði liann, „sem hæfilega gjöf handa keisaranum, þegar hann kemur að heiðra fátæka borg okkar með há- tíðlegri nærveru sinni. Hvernig lízt þér á?“ Shi-hon skoðaði kerin vandlega. Svo brosti hann. „Sonur minn,“ sagði liann. „Enginn listamað- ur í öllu ríkinu myndi hafa getað gert þetta 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.