Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Side 17

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Side 17
bundið verð hjá okkur, þannig að við tökum áhættuna af verðlaginu á meðan. - Hverju þakkar þú þennan árangur ykkar? - Eg þakka hann eingöngu því, að við byggjum í nógu stórum einingum og á endurtekningu. Við höfum reynt að ná sem flestu í bindandi samninga með útboðum; eldhúsinnréttingum, klæðaskápum, sól- bekkjum, hurðum, gluggum, teppum og svo framvegis og allir þessir þættir hafa unnið með okkur. - En þetta kallar á fjármagn? — Rétt er það. Enginn nær hagkvæmum verksamning- um, nema hann hafi fé til að binda samninginn og svo til að halda honum. En þetta hefur gengið þolanlega hjá okkur með lítils háttar bankafyrirgreiðslu. - Þú telur þá stór samtök vera bjargræðið? — Stærðin skapar tvímælalaust hagræðingu. Takmörk hljóta að vera á báða bóga; bæði hvað borgar sig að vera smár í sniðum og svo hitt, hve stórt má byggja án TIMARIT IÐNAÐARMANNA 53

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.