Fréttablaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 66
50 12. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR Við bjóðum upp á ljúffengt íslenskt jólahlaðborð á besta stað í bænum þar sem jóla- stemmningin er mest. Frábær aðstaða fyrir hópa, vinnustaði og fjölskyldur sem vilja upplifa gleðilega hátíð í hjarta miðborgarinnar. Pantaðu núna! Pantaðu núna 511·1690 potturinn@potturinn.is í hjarta miðborgarinnar S K Ó L A B R Ú Forréttir: Gæsasúpa með sveppakremi, reyktur lax með chantillysósu, grafinn lax með hunangsósu, hreindýra paté með rifsberjageli, laxa paté með hvítlauksdressingu og þrjár tegundir af síld. Aðalréttir: Lambalæri, grísapörusteik, gæsabringa, kalkúnabringur, hangikjöt og saltfiskur. Eftirréttir: Ris a l´amande, súkkulaðifrómas, skyrkaka, creme carmelle, súkkulaði gosbrunnur og ávextir Verð aðeins: 4.990 kr. Auglýsingasími – Mest lesið Haustkynning á útgáfu Senu fyrir jólin var haldin á Hilton Reykjavík Nordica-hótelinu í gær. Fjölmargir aðilar úr tónlistarbransanum létu sjá sig. Boðið var upp á glæsilegt hádegishlaðborð fyrir gesti auk þess sem lesið var upp úr bókunum Söknuði – ævisögu Vilhjálms Vilhjálmssonar og Sjúddirarírei, ævisögu Gylfa Ægissonar. HEMMI OG GYLFI Á BÓKAKYNNINGU Hemmi Gunn ásamt söngkonunum Hildi Völu og Aðalheiði Ólafsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Glatt var á hjalla hjá Þuríði Sigurðardóttur, Ómari Ragnarssyni og Birni Björnssyni. Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson ásamt Sólmundi Hólm sem ritaði ævisögu hans. Óttarr Proppé, meðlimur Dr. Spock, og útvarps- maðurinn Þorkell Máni Pétursson. Magnús Kjartansson ásamt Jóhanni Vilhjálmssyni, Árnýju Ingvarsdóttur og Steven Páli. Slúðurtímaritin vestra hafa mikið verið að velta sér upp úr sambandi söngvarans Justins Timber- lake við spúsu sína, Jessicu Biel. Sögur af meintum sam- bandsslitum hafa verið tíðar og á tímabili var Timberlake orðaður við söngkonuna Rihönnu. Nýjustu fregnir herma að parið sé vissulega hætt saman, en hitt- ist þó af og til. „Justin var mjög hreinskilinn við Jessicu og sagði henni að hann vildi ekki vera í föstu sambandi lengur og að hann vildi geta hitt aðrar stúlk- ur. Jessica varð miður sín en þau byrjuðu að tala aftur saman stuttu seinna. Hún saknaði hans mikið og var því tilbúin til að ganga að skilmálum hans þrátt fyrir að það væri ekki það sem hún óskaði sér. Hún elskar hann enn og þetta er ef til vill besta leiðin fyrir hana til að ljúka sam- bandinu.“ Ekki alvara í sambandinu SAKNAR JUSTINS Sambandi Jessicu Biel og Justins Timberlake er að ljúka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.