Fréttablaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 34
LIAM GALLAGHER , söngvari hljómsveitarinnar Oasis, þykir hafa sérstakan smekk. Hann stofnaði í ár fatamerkið Pretty Green og 7. nóvember síðastliðinn var frumsýnd haust- og vetrarlína merkisins. Flestir setja grisjur í samband við borðtuskur og sáraumbúðir en Elva Björg Pálsdóttir hefur fundið leið til að sauma úr þeim föt. „Ég hef verið að hanna og sauma síðan ég var lítil og hef alla tíð haft gaman af því að leika mér með óhefðbundin efni og endur- nýta það sem er hendi næst. Mað- urinn minn, sem er vélstjóri á sjó, notar grisjur til að þrífa vélarn- ar og datt mér í hug að prófa að sauma úr þeim föt. Ég hafði lengi velt því fyrir mér hvort það væri hægt en faðir minn og bróðir eru einnig sjómenn og hef ég því oft haft efnið í kringum mig. Fötin eru nú aðgengileg á fés- bók undir nafninu E-mode og hef ég þegar fengið góð viðbrögð,“ segir Elva. Hún þvær og litar grisjurnar og gerir úr þeim peysur, kjóla , leggings og klúta. Mér finnst efnið koma skemmtilega út þegar búið er að eiga við það og það er ótrúlega þægilegt. Það er hlýtt, enda úr hundrað pró- sent bómull, en samt svitnar maður ekkert.“ Í sumar flíkurnar notar Elva eingöngu grisjur en henni finnst líka flott að blanda þeim við annað efni og hafa til dæmis ermar eða kraga úr grisju en annað úr jersey eða öðrum hefðbundn- ari efnum. Elva, sem er útskrifuð af hand- íðabraut frá Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti, leggur mikið upp úr áferð og hefur hug á að læra textíl- eða fatahönnun. „Ég sauma úr öllum mögulegum efnum en hnýti þau og lita á ýmsan veg. Elva heldur tískusýningu með nemendum í útskriftaráfanga handíðabrautar Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti 26. nóvember næstkomandi klukkan 20.30 og þar verður hægt að berja fötin augum. vera@frettabladid.is Býr til föt úr grisjum Elva Björg Pálsdóttir hefur lengi haft gaman af því að sauma úr óhefðbundnum efnum og er nýfarin að gera föt úr grisju. Útkoman er merkilega góð og hefur Elva fengið fínustu viðbrögð. Mikið er af sjómönn- um, sem nota grisju við störf, í kringum Elvu og hafði hún lengi velt því fyrir sér hvort hægt væri að sauma úr þeim föt. Elva leggur mikið upp úr lit og áferð. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Skór & töskur Sérverslun með FÁKAFENI 9 (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 www.gabor.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Ný dúnúlpusending www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Viðurkenndar stuðningshlífar • Veita góðan stuðning • Vandaður vefnaður með góðri öndun • Einstök hönnun • Viðurkennd gæði • Fjölbreytt úrval             ! "#$% &'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& teg. Suzanna - virkilega flottur push up fyrir brjóstgóðar í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.885,- teg. Amelia glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.885,- 20% afsláttur af BASLER vörum 18. okt. - 18. nóv HAUSTDAGAR BASLER • PARÍSARTÍZKAN • Skipholti 29b • S. 551 0770 Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.