Fréttablaðið - 20.11.2009, Page 36
4 föstudagur 20. nóvember
núna
✽ nýtt og spennandi
The Radiant Facial-maskinn sem gefinn var út með nýja farðan-um frá La Mer gerir húðina bjartari, ferskari og áferðarfallegri
á átta mínútum. Húðin er næm fyrir umhverfisáhrifum sem geta
haft í för með sér litabreyting-
ar, ójöfnur og lífleysi. Maskinn
dregur úr þessum einkenn-
um, en með honum minnka
öldrunarblettir, freknur og
litamisfellur snarlega. Þess
má geta að kynning verð-
ur á La Mer-snyrtivörum
í Lyfjum og heilsu alla
helgina.
Bjartari og ferskari húð
Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir:
FRUMSÝNA NÝJA
DARK-FATALÍNU
Dark Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir, eigendur Dark Supernova, hafa verið að vinna í nýrri fatalínu undanfarin tvö ár.
BLÓMAANGAN Nýi ilmurinn frá Dolce &
Gabbana heitir Rose the One og skartar hinni kyn-
þokkafullu Scarlett Johansson í auglýsingaherferð-
inni. Ilmurinn er frískleg blanda af blómum með
áherslu á rósir eins og nafnið gefur til kynna.
V ið ætlum að missa okkur í hári og förðun,“ segir Ásgeir Hjart-
arson á hárgreiðslustofunni og
fataversluninni Dark-Supernova
um tískusýningu sem fer fram
á b5 á morg-
un. Á sýning-
unni verður
frumsýnd
ný fa ta l ína
s e m Á s g e i r
hannaði ásamt
meðeiganda
sínum,
Berg-
þóru
Þórs-
dóttur.
„Þetta
byrjaði allt
á þv í a ð
Begga „air-
brushaði“
aftan á leð-
urjakka sem
ég átti. Útfrá
því fórum við
að prófa okkur
áfram og gerð-
um stutterma-
bol i sem við
breyttum. Þeir
ruku út svo við
tókum af skarið
og helltum okkur
út í þetta,“ útskýr-
ir Ásgeir. „Þetta er
búið að taka um
tvö ár í vinnslu,
svo þetta er ekki
eitthvað sem við
byrjuðum á út af
kreppunni til að ná í aukapening,“
segir hann. „Fötin á Supernova-
Dark skiptast í tvær línur, ann-
ars vegar Dark sem er aðallínan
og er meðal annars með topp-
um, kjólum og leggings og svo
Rock‘n‘Roll joggings, sem eru
joggingbuxur og hettupeysur í
stíl. Þetta eru bæði þægileg og
„cool“ joggingföt, en hægt er að
taka hettuna af og skipta henni
út fyrir pönkaralegri hettu,
skreytt steinum,“ útskýrir
Ásgeir.
„Við ætlum að
halda tískusýninguna og partí í
samstarfi við b5. Vinur minn Sig-
fús Jónsson kokkur er að taka við
eldhúsinu þar sem við ætlum
að gera okkur glaðan dag
og fagna. Við ákváðum að
gera svolítið grín að þessu
ástandi sem Ís-
lendingar
eru í og
kalla
þetta
„hryðjuverka-
partí“ í tilefni af
því að það er eitt ár
síðan Bretar kölluðu
yfir okkur hryðju-
verkalög,“ segir Ásgeir.
„Matseðillinn á b5 verð-
ur í hryðjuverkaþema,
svo sem Anthrax-steik
með Bin Laden-frönskum
og frönsk byltingarsúkk-
ulaðikaka með vanillu-
ís. Eldhúsið verður opnað
klukkan 12 í staðinn fyrir
17 og það fylgir eitt létt-
vínsglas með hverjum að-
alrétti,“ bætir hann við.
Um kvöldið mun Ásgeir
spila undir nafninu Fas-
hion Terrorist, en hann er
einnig að gefa út mix-disk
á morgun sem ber heitið
Molotov Coctail. „Heppn-
ir gestir fá eintak af diskn-
um og vínglaðning á barn-
um. Haffi Haff ætlar líka að
mæta á svæðið í öllu sínu
veldi og taka lagið Jealousy
og Bin Laden,“ segir Ás-
geir og vonast til að sjá
sem flesta á b5 á morg-
un, en tískusýningin hefst
um miðnætti.
Töff Hönnun Berg-
þóru og Ásgeirs
verður frumsýnd á
tískusýningu á b5
annað kvöld.
Flott Dark-
fatalínan sam-
anstendur meðal
annars af topp-
um, kjólum og
leggingsbuxum.
TIL
BO
Ð!
VETRARDEKK
ÓD
ÝR
T
5.490,- jepplingur kr 6.490,-
Tilboð á umfelgun
Verðtilboð fyrir eldri borgara
Fólksbíll kr 4.990,-
Jepplingur kr 5.990,-
Gerið verðsamanburð
Sama verð fyrir ál- og stálfelgur
Borgartúni 36, (bakvið Cabin hótel) • Sími 588 9747 • www.vdo.is
Opið mán.–fös. 8–18. Lau. 10–14.