Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 5

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 5
Gísli J. Ástþórsson. Ritstjóri 1952—'58. Jón Gunnarsson. Pormaður 1956—'58. TVITUG snurðulaust fyrstu frumbýlings- hann einnig formaður stjómar árin og á miðju ári 1940 var Vikunnar h.f. samfleytt 1941— rekstursfyrirkomulaginu breytt 1948. Jón H. Guðmundsson var nokkuð. Þetta voru erfið ár, ráðinn ritstjóri „Vikunnar“ árið eins og öllum er kunnugt, og 1941. Gegndi hann því starfi ekki sízt átti blaðaútgáfa erfitt dyggilega í 11 ár, til dauðadags uppdráttar. Er nokkuð einkenn- 1952. Var þó oft næsta erfitt andi fyrir f jórða tug aldarinnar, uppdráttar á þeim árum fyrir hversu mörg blöð og tímarit ópólitískt vikublað, sem aðal- hófust og féllu svo til jafnharð- lega skyldi flytja létt og fræð- an. Þar við bættist svo, að á- andi efni. Er einróma álit allra, framhaldandi samningar náðust sem til þekktu, að Jón H. Guð- ekki við ,,Hjemmet“ og harðn- mundsson gegndi starfi sínu við aði því enn á dalnum. Var blaðið svo vel, sem á varð kosið, ,,Vikan“ komin í miklar skuldir og á ,,Vikan“ honum enn ó- Jón H. Guðmundsson. Ritstjóri 1941—'52. Hálfilán Steingrímsson. Framkvæmdastjóri 1948—'57. tliimar A.. Kristjánssor Núverandi framkv.stj. og eij Vilian hefur haft aðsetur sitt í Tjamar- götu 4, liúsi Steindórsprents h.f. síðan 1945. Ritstjórnin er á þr öju hxð. Afgreiðsl- an var áður á fyrstu liæð, en er nú flutt á Miklubraút 15. Stofnskrá og samþykktir „Vikunnar h.f.“ voru undirritaðar 15. okt. 1940. um miðbik árs 1940 og voru þá gerðar ráðstafanir, sem hjálp- uðu úr mestu kröggunum. Eig- endaskipti urðu einnig að blað- inu og varð nú Steindórsprent h.f. og Steindór Gunnarsson, prentsmiðjustjóri aðaleigendur ,,Vikunnar“. Tók Steindór að sér framkvæmdastjórn hennar og gegndi því starfi af stakri prýði til dauðadags 1948. Þá var goldna þakkarskuld fyrir langt og traust starf. Að Jóni látnum ritstýrði Erlingur Halldórsson ,,Vikunni“ einn sumartíma, en haustið 1952 var Gísli J. Ást- þórsson ráðinn ritstjóri, og vann hann mikið og gott starf fyrir blaðið, unz hann lét af því um miðbik þessa árs. Hálfdán Steingrímsson var fram- kvæmdastjóri „Vikunnar“ 1948 —1957 og innti mikið og gott verk af hendi. Gunnar Pjeturs- son var svo framkvæmdastjóri blaðsins, þar til eigendaskipti urðu á því fyrir skemmstu. Frú Stella Gunnarsson, ekkja Steindórs Gunnarssonar, prent- smiðjustjóra, tók við for- mennsku að manni sínum látn- um og gegndi henni með ágæt- um til dauðadags 1956. Þá var kosinn formaður Jón Gunnars- son skrifstofustjóri og leysti liann ágætt starf af hendi fyrir blaðið. Framhaid á hSs. 55. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.