Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 3

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 3
WIKAIU í ;tJtgéfandi: VIKAN H.F. Ritstjóri: Jökull Jakobsson (ábm.) Blaðaraenn: Karl ÍBíeld, Hraln Pölsnon, Bragi KristrjóiiBson. ii Auglýsingastjóri: Asbjöni MagfnöBson. . Frarakvæmdastjóri: Hllmar A. KristjanBson, Verð i lausasölu kr. 10,00. Áskrlf tarverð i Reykjavík kr, 9,00. — <Áskriftarver8 utan Reykjavíkur kr. 218,00 fyrir halft árið. GréiSist fyrirfrarm Ritstjórn 'og auglýsingariv; / Tjarnargata 4. Sími 15004, pósthólf 149. Af greiðsla, dreifing: Blaðadreifing h.f., Miklubrátit 15. Sínii 15017. Préntað'i' Steindörsprenti. . Kápuprentun í Prentsmiðju' Jons Helgasonar. Myndamót gerð i Myndamótum h.f., Hverfisgötu S0. þegar ég las bréfið þitt. Þannig er nefnilega mál nieð vexti, að ég lenti sjálf % nokkuð svipuðu vandaináli hérna á yngri árum. Satt að segja held ég að þú gerðir réttast l þvi að fara einu sinni eða tvisvar út með piltinum, til þess að ganga úr skugga um, hvort þér finnst hann meira virði en unnusti þinn. Þú verður auðvitað að yfirvega þetta mjög vandlega, því framtlðar- hamingja þin getur verið i veði. Þú cettir líka að spyrja kunningja vinar þíns um hann og ekki trúa í fyrstu öllu, sem hann segir. Þú skilur. Sem sagt Bjagga mín, þetta er mikið vandamál og þú verður að fara ákaflega gœtilega að ráði þinu. En umfram allt láttu unnusta þinn ekkert vita um vin þinn, fyrr en þú hefur gengið úr skugga um hug þinn til hans. Kæra Vika. Mig langar til að biðja þig að gefa mér upp- lýsingar um, hvort nokkursstaðar er hægt að œfa tennis hér á landi? Vonast eftir svari sem fyrst. Ása. Svar: Tennis- og badmintonfélag Reykjavik- ur mun sjá mönnum fyrir kennslu í tennis. Þú œttir að snúa þér til þess. Kæra Vika. Mikið þakka ég þér vel fyrir öil góðu og hollu syörin, sem þú hefur gefið og mörgum hafa reynzt svo vel. Nú leita ég til þín í fyrsta skipti. Þannig- er nefnilega mál með vexti, að mig lang- ar ákaflega til að komast i Verzlunarskólann. ®g er búin að vera einn vetur í gagnfræða- skóla og er í öðrum bekk í vetur. Er nokkur von til að ég geti komizt 1 hann i haust? Gefðu mér nú góð ráð. Þin Sigga. Svar: Kœra Sigga mln. Þú getur víst ekki komizt % Verzlunarskólann á þessu hausti, því að kennsla er þegar hafin. Inntökupróf í I. bekk eru háldin snemma á vorin og er prófið í þrem fögum, islenzku, dönsku og reikningi. Ennfremur þarf að kunna nokkuð í ensku og mun stundum vera prófað í henni líka. Þú getur þvi sennilega þreytt inntókuprófið í vor og ef vel gengur, sezt svo i skólann nœsta haust. Annars skáltu snúa þér til skólastjóra Verzlunar- skólans, og hann gefur þér áreiöanlega greinar- góð svör við þessu öllu. • r Bifreiðaeigendurl Kaupið SHELLZONE-frostlög tímanlega! Gleymskan getur orðið yður dýr. Leiðbeiningar á íslenzku með hverri dós. SHELLZONE 'NTl.r ' "^ANENT TYPE Verð: Vi A.G. dós kr. 145.00 yá A.G. dós kr. 38.00 SHELLZOIME frostlögur 1. Veitir kælikerfinu örugga frostvernd allan veturinn. 2. Kemur í veg fyrir myndun ryðs og tæringar í kerfinu. 3. Gufar ekki upp. 4. Stíflar ekki leiðslur. 5. Skemmir ekki málm, leður, gúmmí eða lakk. SHELLZONE frostlögur fæst í 1 A.G. og y^ A.G. dósum á öllum sölustöðum vorum víðs- vegar um landið svo og í bif- reiðavöruverzlunum. Bifreiðaeigendur um land allt hafa undanfarna vetur notað SHELLZONE frostlög og sann- reynt gæði hans. Ef þér viljið vera öruggir um kœlikerfið i bifreið yðar i frostum vetrarins, þá notið SHELLZONE frostlög. Olíufélagið Skeljungur h.f. VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.