Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 3
VIKA1U
Útgefandi: VIKAN H.F.
Ritstjóri:
Jökull Jakobssou (ál)tn.)
Blaðamenn:
Karl Isfeld, Hrafn Pálsson,
Bragl Kristjónsson.
Auglýsingastjóri:
'V' ABbjörn Magnússon.
. Framkvæmdastjóri:
Hilmar A. Kristjánsson.
Verð i lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð i
Heykjavík kr. 9,00. — Áskriftarverð utan
Reykjavíkur kr. 216,00 fyrir hálft árið.
Greiðist fyrirfram.
Ritstjórn og auglýsingar:
Tjarnargata 4. Simi 15004, pósthólf 149.
Afgreiðsla, dreifing:
Blivðadreifing h.f., Miklubrout ,15. Sínii
15017.
Prentað i Steindórsprenti.
Kápuprentun i •»
Prentsmiðju Jóns Helgasonar.
;■ Myndamót gerð i
Myndamótum h.f., HverfisgÖtu 50.
tínia. Þú œttir semsagt að flýta þér að skrifa
'honum og segja lionum húg þinn eins og hann er
í raun og veru og draga ekkert undan. Hann
fyrirgejur þér áreiðanlega, ef þú biður hann þess.
Én cf þú tekur hinn framyfir, get ég ekki ábyrgzt
hvað fyrir kann að koma. Við skulum samt vona
alVt hið bezta. Ég óska þér svo gœfu og gengis
og vona að þér takizt að bjarga þér út úr þessu
viðkvœma máli.
veginn ómögulega komið mér til þess. Nú ættir
þú að , reyna að ráðleggja mér eitthvað, kæra
Vika.
Þinn Labbi.
ATHUGASEMD.
Því miður kom svarið við bréfi Labba í síð-
asta blaði og verðum við að biðja hlutaðeigendur
afsökunar á mistökunum.
Framh. á bls. 7
PEIMIMAVIIMIK
Ingibjörg Sigþórsdóttir, Bára Ólafsdóttir, Gulla
Bára Andrésdóttir, allar að Bifröst, Borgarfirði,
við pilta 18—22 ára. Dídí Óskarsdóttir, Hús-
mæðraskólanum, Laugalandi, Eyjafirði, við pilta
eða stúlku 18—20 ára. Elisabet Kristjánsdóttir,
Bakkavegi 11, Hnífsdal og Guðmunda Benedikts-
dóttir, Silfurgötu 7, Isafirði, báðar við pilt eða
stúlku 19—21 árs. Ingibjörg Sigurðardóttir,
Krossanesi, Skagafirði og Elísabet Friðriksdóttir,
Löngumýri, Skagafirði, við pilta 13—16 ára. María
Jónsdóttir, Löngumýri, Skagafirði, við pilta 15
-17 ára. Ásdís Jónsdóttir og Alda Ferdinants-
dóttir, báðar á Löngumýri, Skagafirði, við pilta
16—18 ára. Inga Björk Hólmsteinsdóttir og Ásdis
Pétursdóttir, báðar á Löngumýri, Skagafirði, við
pilta 15—18 ára. Friða Júlíusdóttir, Bakkatúni
24, Margrét Ármannsdóttir, Sóleyjargötú 10,
Helga Jónsdóttir, allar á Akranesi við pilta 16—
19 ára. Dóra Gunnarsdóttir, Sogavegi 46, Reykja-
vík, við jíilta og stúlkur 15—20 ára. Margrét
Óskarsdóttir, Brautarhóli, Ytri-Njarðvík og Sig-'
urveig Guðjónsdóttir, Kirkjuvegi 32, Keflavík,
báðar við pilta 30—35 ára. Anna Gunnarsdóttir,
Sogavegi 46, Reykjavík, við pilta og stúlkur 11
13 ára. Sigríður S. Beinteinsdóttir, og Guð-
björg B. Sigurðardóttir, báðar á Kvennaskólanum
Blönduósi við pilta 18—20 ára. Þorbjörg Bergs-
dóttir, Theódóra Vígfúsdóttir, Ragnheiður Þor-
steinsdóttir, Þorbjörg Vigfúsdóttir, Vigdís Bergs-
dóttir, Lilja Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Magnús-
dóttir, Jakobína Magnúsdóttir, Steinunn Þórsdótt-
ir, Ólöf Þórsdóttir, Sigríður Sigtryggsdóttir, Guð-
rún Jóhannsdóttir, Jóhanna Matthíasdóttir, allar
á Kvennaskólanum, Blönduósi, við pilta 17—25
ára.
Svar til nafnlauss:
Okkur er því miður ekki kunnugt um, að slík
starfsemi sé rekin hér í bœ, en hins vegar œttir
þú að varast að senda svona bréf, þau geta váldið
misskilningi og auk þess vitum við hver þú ert
og getum fullvissað þig um, að þú verður ekki
meiri maður, þótt þú kcemist í samband við ein-
hvern, sem hefði með sllkt að gera.
Kæra Vika!
Það er sennilega nokkuð óvenjulegt að karl-
menn leiti til þín í vandræðum sínum. Mér hefur
nefniiega virzt meirihluti bréfanna í dálkum þín-
um vera frá kvenfólki, sem lent hefur í marg-
víslegum ta-ösum og þá einatt oft vegna okkar
sjálfra. Þannig er mál með vexti, að ég er trú-
iofaður stúlku, sem var dálitið úti á lífinu áður
en við kynntumst. Eg kynntist henni einmitt
fyi-st undir þannig kringumstæðum. Við opinber-
uðum í sumar og allt hefur leikið í lyndi, þar til
alveg nýlega. Ég vinn á Vellinum og kem sjald-
an i bæinn nema um helgar. Svo var það fyrir
ca. hálfum mánuði, að kunningi minn einn sagð-
ist hafa séð kærustuna mína draugfulla á balli
og með strák, sem hún var einu sinni eitthvað
hiifin af. Hún hafði áður sagt mér af honum, en
öllu væri lokið þeirra á milli. Ég trúði þessu alls
ekki og vildi ógjaman bera þetta á unnustu
mína. En svo kom ég af tilviljun í bæinn í miðri
viku. Ég fór þá strax heim til hennar, en stjúpi
hennar sagði mér að hún væri hjá vinkonu sinni,
sem hann nafngreindi. Þá fór ég þangað, en var
sagt, að þær hefðu báðar farið á ball í Vetrar-
garðinn. Mig fór nú að gruna margt, og beið fyrir
utan, þegar ballið var búið. Kemur þá ekki kær-
astan min alveg útúr og leiddi strákinn, sem ég
sagði þér frá áðan. Bg húkti þarna undir girð-
ingunni og þorði hvorki að hreyfa legg né lið,
þótt mig langaði mest til að vaða í gúbbann og
gefa honum einn góðann. Þau sáu mig hvorugt,
en stigu upp í bíl og voru mjög ástúðleg hvort við
annað strax. Ég fór suðureftir strax daginn eftir,
án þess að láta hana vita af mér og veit líka
hretnt ekki hvað ég á af mér að gera. Ég er
alveg niðurbrotinn maður. Eiginlega ætti ég að
slíta trúlofunni þegar í stað, en get þó einhvem-
LAUSN A 4. KROSSGATU
VIKUNNAR
F L A G G S T Ö N G + P A R 1 S
R E G N + Y N N I R E F A S T
U R + 0 F N + U Ð + 0 Ð I N + d
+ K I Ð L I N G U R -f + + N A R
L I Ð + Æ R A + R U G L A S T +
0 + N A M -f U U + K E A + A T A
N E I + S E T T + K R U K K + R
A F + Ö K I N A W A + S + A T +
+ N Y S A M I N -f R A U S + U S
I I + P + + N *f s .F I N N M Ö R K
+ S N ö R U N N ?I “f + G E G N A
E I + R 0 S I + M A R + T N + L
G N í + K L + A M B A T T + A T
0 S T + K I K N A + Ð + I Ð N I
Þeir misvitru sögöu
Vel búin til fótanna
„Hún tók þátt í sýningu fyrir skemmstu
og gerði alls kyns listir með eldteinunum,
sem umkringja hana, til þess að sanna
fyrir áhorfendum, að hér séu loksins komn-
ir á markaðinn nælonsokkar, sem þoli
meir en að andað sé á þá.“
Alþýðublaðið 22. nóv. 1958
Vikurplötur og Vikurholsteinarnir frá
okkur eru steyptir úr Vikurmöl úr
Snæfellsjökli malaðri í ákveðna koma-
stærð.
Vikurplötur í einangrun og í milliveggi er
ódýrasta og bezta lausnin.
Hlaðið bílskúrinn, íbúðarhúsið og útihús-
ið úr Vikurholsteinum frá okkur.
Notiö aðeins það bezta í bygginguna.
Vikurplötumar em óforgengilegar — eld-
traustar — hafa naglhald sem tré —
auðveldar í uppsetningu og kosta að-
eins kr. 34.00 fermetrinn (4 plötur) af
5 cm — 46.00 ferm. af 7. cm og 58.40
ferm. af 10 cm þykkt.
Notið: Vikurmöl til einangrimar í gólf og
loft (kr. 25.00 tunnan).
I. fl. Vikursandur (til límingar og i pússn-
ingu) og pússningasandur keyrður heim
aðeins kr. 18.00 tunnan.
Sendur á þeim tíma sem þér tiltakiö.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Vikur frá okkur er lausnin.
VIKURFELAGIÐ H.F.
SÍMI 10600 — Hringbraut 121
VIKAN
3