Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 38
/
Gefið börnunum
PING og PONG í jólagjöf
Hér fer á eftir allnýstár-
leg prjónauppskrift. Hún er
að fuglunum Ping og Pong
og þætti sjálfsagt flestum
börnum gaman að fá slíkar
„fígúrur“ í jólagjöf. Enn er
ekki of seint að hefjast
handa, ef vel er áfram hald-
ið.
Athugið. Ping er prjón-
aður úr fínu garni og á
prjóna númer 3% en Pong
litli úr fínu á prjóna núm-
er 2%.
Hliðamar. (2 stk.)
Byrjið hjá hausnum með
grófu (eða fínu) svörtu
garni á prjóna 3% (eða
2%).
Fitjið upp 6 lykkjur.
1. pr. Garðaprjón (að
síðustu tveim 1.) aukið út í
næstu, 1 r.
2. pr. Aukið út í fyrstu
L. Garðaprjón að síðustu
tveim, aukið út í næstu, 1 r.
3. pr. Fitjið upp 2 L,
garðaprjón út prjóninn.
4. Eins og 2. pr.
5. pr. Aukið út í fyrstu L.
Gfirðaprjón út prjóninn.
6. pr. Aukið út í fyrstu
L. Garðaprjón að síðustu
tveim, aukið út í næstu, 1 r.
7. pr. Garðaprjón.
8. og 9. pr. Eins og 6. og
7 pr.
10. pr. Aukið út í fyrstu
L. Garðaprjón til loka.
11. pr. Garðaprjón.
12. pr. Eins og 10. pr.
13. pr. 12 r, snúið við.
14. pr. Ein tekin laus af,
11 r.
15. pr. Garðaprjón að síð-
ustu tveim, 2 r saman.
16. pr. 2 r saman. Garða-
prjón tii loka.
17. og 18 pr. Garðaprjón.
19. og 20. pr. Eins og 13.
og 14. pr.
21. pr. 2 r saman. Garða-
prjón að síðustu tveim, 2 r
saman.
22. og 23. pr. Garðaprjón.
24. pr. 2 r saman, Garða-
prjón til loka. •
25. pr. Garðaprjón.
Endurtakið 24. og 25 pr.
tvisvar sinnum (13 L).
Haldið þá áfram og prjónið
garðaprjón þar til stykkið
er 27 (eða 15) sm.
Haldið þá áfram, sem hér
segir:
1. pr. Garðaprjón að síð-
ustu tveim, 2 r saman.
2. 3. 4. pr. Garðaprjón.
5. pr. Aukið út í fyrstu
lykkju, garðaprjón að síð-
ustu tveim, 2 r saman.
6. 7. 8. pr. Garðaprjón.
9. pr. Eins og 5. pr.
10. pr. Garðaprjón.
11. pr. Garðaprjón að síð-
ustu tveim, 2 r saman.
12. og 13. pr. Eins og 10
og 11. pr.
14. pr. Eins og 10. pr.
15. pr. Eins og 5. pr.
16. pr. 2 r saman. Garða-
prjón til loka.
17. pr. Garðaprjón að síð-
ustu tveim, 2 r saman.
Endurtakið 16. og 17. pr.
einu sinni i viðbót. Fellið af.
FramstykMB.
Byrjið að neðan með
hvítu garni.
Fitjið 6 upp og prjónið
garðaprjón.
Fitjið 6 L upp í byrjun
hvers prjóns, þar til 30
lykkjur eru á prjóninum.
Haldið áfram með garð-
prjóni og aukið lykkju víð
í byrjun og enda hvers 12.
eða 6 pr. þar til 34 lykkjur
eru á prjóninum.
Haldið áfram þar til
stykkið er 15 (eða 6) sm.
Ef þér eruð með Ping
gerið þér eftirfarandi:
Fækkið um eina lykkju af
í byrjun og enda næsta pr.
og síðán 6. hverjum pr. þar
til 28 L eru eftir. Fækkið
um ein af í byrjun og enda
4. hvers prjóns þar til 24
eru eftir. Fækkið um eina
lykkju í byrjun og enda
hvers prjóns þar til tvær
lykkjur eru eftir. Slítið frá.
Og Pong. Fækkið um
eina af í byrjun og enda 4.
hvers pr. þar til 24 L eru
eftir og síðan við byrjun og
enda hvers pr. þar til 2 L
eru eftir. Takið þessar tvær
saman. Slítið frá.
Fótastykki.
Fitjið upp tvær lykkjur
(svart garn) og prjónið
garðaprjón, aukið út um
eina lykkju í byrjun hvers
prjóns, þar til 16 L eru á
prjóninum. Fækkið síðan um
eina lykkju í byrjun og enda
annars hvers prjóns, þar til
2 L eru eftir. Slítið frá.
Vœtigirnir.
Byrjið ofan frá og fitjið
upp 13 lykkjur (svart
garn).
1. pr. 12 r. snú.
2. pr. ein laus af, 9 r, 2 r
saman.
3. pr. 10 r, snú.
4. ein iaus af, 7 r 2 r
saman.
5 pr. 8 r, snú.
6. pr. ein laus af, 5 r, 2 r
saman.
7. pr. 6 r, snú.
8. pr. ein laus af, 3 r, 2 r
saman.
9 pr. 4 r, snú.
10. pr. ein laus af, ein r,
2 r saman.
11. og 12 pr. Garðaprjón.
13. pr. 6 r, snú.
14. pr. ein laus af, 5 r.
15. pr. 4 r, snú.
16. pr. ein laus af, 3 r.
.17. pr. 8 r.
Endurtakið frá 12. til 17.
pr. einu sinni í viðbót.
Prjónið síðan 13—3 prjóna
garðaprjón.
Næsti pr. 2 r saman, rétt
til loka. Prjónið 3 pr. garða-
prjón. Endurtakið síðustu 4
prjónana einu sinni enn.
Næsti pr. 2 r saman, 2 r,
aukið út í næstu lykkju, 1 r.
Prjónið 3 pr. garðaprjón.
Næsti pr. 2 r saman,
garðaprjón til loka.
Næsti pr. garðaprjón að
síðustu tveim, 2 r saman.
Endutakið síðustu tvo prjón-
ana þar til 2 lykkjur eru
eftir, takið þá tvær saman.
Slítið frá.
Fæturnir.
(með rauðu garni).
Fitjið upp 3 iykkjur og
prjónið 3 prjóna garðaprjón.
4. pr. Aukið út í fyrstu
tveim, 1 r.
5 pr. Garðaprjón. 6 pr.
Aukið út í fyrstu lykkju,
garðaprjón að síðustu
tveim, aukið út í næstu, 1 r.
Endutakið '5. og 6 pr. þar
til 17 eru eftir. Fækkið þá
um eina lykkju í byrjun og
enda annars hvers prjóns
þar til 3 lykkjur eru eftir.
Prjónið 2 prjóna garðaprjón.
Fellið af.
Ncfið.
(Með rauðu garni).
Fitjið upp 8 lykkjur og
prjónið 4—2 sm garðaprjón.
Tilvalinn á jólaborðið. Það er
hatiðabragð að
Rómarbúðmg
38
VIKAN