Vikan


Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 32

Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 32
SMARETTIR á jólaborðið ....VIÐ BIRTUM hér eingöngu smárétti, deserta, salöt o. fl. „minni háttar rétti." Það er gert vegna þess, að flest- ar húsmœður vita, hvernig á að steikja kótelettur eða brasa rjúpur. Þær eru hins vegar færri, sem kunna að búa til ljúffenga smárétti og gera þeir þó sitt til að að- alrétturinn smakkist vel. Auk þess er mikil prýði að góðu salati og smáréttum á jólaborðinu og yfirleitt eru þeir fljótlagaðir, Mörgum þykir einnig gott að hafa kaldar sósur með mat, hvort sem það eru kjúklingar eða hangikjöt sem á borðum er. Vonandi er, að sem flestar húsmæður geti notfært sér eitthvað af þeim uppskriftum, sem birtast á siðunni, enda óhætt, að mæla með þeim. SALÖT Eggja- og sardínusalat. 1 salathöfuð 2 harðsoðin egg 1 dós sardínur pipar borðedik salt Skerið salatið niður, svo og eggin. Setjið í skál. Hrærið edik, mataroliu salt og pip- ar saman og hellið yfir. Gott er að hafa ristað brauð með. Jarðarberja- og banana- salat. 300—400 g jarðarber 2 bananar 50 g brúnaðir hnetukjarn- ar, safi af y2 sítrónu (sykur) Skerið banana og jarðar- ber í lítil stykki. Blandið hnetukjörnum saman við, hellið safanum yfir. Hrær- ið. Salatið smakkast enn betur, ef dálitlu af líkjör er hellt yfir, áður en það er borið fram. Ananasspælegg. Setjið ananasskífurnar á fat, leggið ferskjur ofan á (hvelfda hliðin snúi upp). Þeytið rjóma og setjið Mayonnaise. 1 eggjarauða 1 tesk. sinnep y3 tesk. salt, pipar paprika 2|/2—3 inatarolía 1—1 /2 matsk. sítrónusafi Graslauksmayonnaise. Mjög gott með soðnum lax 'Blandið mayonnaise saman rjómann í kringum ferskj- urnar, svo að hann hylji ananasinn. Einnig má dreifa hökkuðum möndlum á rjómann. Hrærið rauðuna með krydd- inu. Bætið matarolíunni smám saman í og hrærið vandlega á meðan. Blandið sítrónusafanum síðast sam- an við. við 100 g þeyttum rjóma og hrærið ca. 2 matsk. gras- lauk saman við. Remouladesósa. 1 skammtur mayonnaáse (sjá sósuuppskrift 1.) 2 matsk. kapers 1 matsk. hökkuð söltuð agúrka 1—2 kryddsíldar Blandið öllu saman og hrærið vel. Ef vill má blanda saman við einni mat- sk. af rjóma. Tyrolersósa. Sérlega góð með kjúkling- um. 1 skammtur mayonnaise 2—3 matsk. tómatsafi graslaukur, 1—2 matsk. /2 matsk. hökkuð stein- selja (1 tómatur). Hrærið mayonnasið ásamt tómatsafanum. Bætið stein- selju og graslauk út í og ef vill mætti skera einn tómat niður í skífur og hræra saman við. Kartöflumauk. 1 y3—2 kg soðnar kartöfl. 1—2 laukar 2 dl matarolía <4 dl borðedik salt, pipar graslaukur Skerið laukana niður í smá bita og kartöflurnar sömu- leiðis. Hrærið saman. Þeyt- ið matarolíu og borðedik og hellið yfir. Sáldrið gras- lauk yfir eftir smekk. I Tartalettur. smjörlUfi hveiti kjötsoð gulrætur grænar baunir nokkrir kjötbitar aspargusbitar Bakið smjörlíki og hvelti upp og þynnið með soðinu. Hrærið gulræturnar og baunir út í. Látið hitna vel. Fyllið þá tartaletturnar með maukinu og setjið einn eða tvo aspargusbita efst. Kaldar sósur með kjöt- og fiskréttum Sex nyjar bækur fyrir aðeins 150 krónur. 20% afsláttur at vcrði ullra aukabóka útfcáfunnar. Félagsbækur vorar . og flestar aðrar útgáfubækur eru kómnar út og hafa verið sendar umboðsmönnum um iand allt. Fyrir árgjaldlð. 160 kr. miðað við bækurnar óbundn- ar, íá félagsmenn að þessu sinni sex bækur. Fjórar þeirra eru ákveðnar af útgáfunni, og nær valfrelsið ekki til þelrra. Eru það Almanakið, Andvari, Vestur- Asfa og Norður-Afríka og Islenzk ljóð 1944—1953! Til viðbótar er yður heimilt að velja tvær af eftirtöld- um fimm bókum: Tvennir tímar, skáldsaga eftir Knut Hamsun. Hannes Sigfússon þýddi. Hestar, litámyndabók af íslenzkum hestum. Texti eftlr dr. Brodda Jóhannesson. Spæbjörn Galti, ný söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson rithöfund. Eyjan góða, myndskreytt ferðabók frá Suðurhafseyj- um eftir Bengt Danielsson. Undrahcimur dýranna, eftir Mauric Burton. Alþýðlegt fræðslu- og skemmtirit um náttúrufræðileg efni. Bók þessi kom út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs 1966, en var þá meðal aukabóka. Þær framantalinua valfrjálsu bóka, sem þér fáið ekki fyrir félagsgjaldið, getið þér fengiö keyptar hjá um- boðsmanni meðan upplag endist á mjög hagstæðu verði, kr. 40.00 bókina óbundin, kr. 76.00 i bandi. Vér leyfum oss' að minna yður á, að félagsmenn fá 20% afslátt af öllum aukabókum útgáfunnar. Meðal aukabóka eru að þessu sinni: Andvökur St. G. IV. og siðasta bindi. Saga Islendinga, IX. bindi, síðari hluti, eftir Magnús J ónsson. Frá óbyggðnm, ferðasögur eftir Pálma Hannesson. Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobiasson. Höfundur Njálu, eftir Barða Guðmundsson. Veröld scm var, sjálfsævisaga Stefans Zweig. Islenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Ævintýrl dagsins, þulur og barnaljóð eftir Erlu. Kennslubók í skák, eftir Friðrik Ólafsson og Ingvar Ásmundsson. Tvö leiltrit, eftir Loft Guðmundsson. Hús Bernörðu Alba, leikrit eftir Fr. Garcia Lorca. Nýir félagsmenn hvar sem er á landinu geta einnig klippt út úr blaðinu og sent oss eftirfarandi pöntunar- seðll útfylltan: ....a................................................. Ég undirrit...... gerist hér með félagsmaður 1 Bókaútgáfu Menningarsjóðs og þjóðvinafélagsins og æski að fá sendar félagsbækumar 1968. Óbundnar (verð kr. 150.00) 1 bandi (verð kr. 260). Setjið kross framan við það, er þér œskið. Sem kjörbækur vel ég eftirtaldar tvær bækur: Bókaútgáfa menningarsjóðs og þjóðvinafélagsins 32 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.