Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 33
JÚLABAKSTURINN
Ensk kúrennukaka.
200 g smjör eða smjörlíki
2 <U sykur
4 egg
2 tesk. kanel,
börkur af einni sítrónu
nokkrar möndlur
200 g hveiti
1 teslc. lyftiduft
200 g kúrenur
200 g rúsínur
'/2 dl koníak
Hrærið smjör og sykur
mjög vel. Bætið eggjunum
i, einu i hvert sinn. Hrærið
vandlega. Setjið rúsínur og
kúrennur í bleyti, látið
renna af þeim og blandið
þeim saman við dálitlu af
hveitinu. Hrærið möndlum,
kanel, sítrónberkinum, og
því sem eftir er af hveitinu
saman við deigið og síðast
er koníakið hrært saman
við. Kakan er bökuð í
smurðu aflöngu formi við
hægan hita (150—175 gráð-
ur) í klukkustund. Bezt er
að geyma kökuna í 4—5
daga, áður en hún er etin.
Hún geymist ágætlega.
Ávaxtakökur ca. 50 stk.
(Ef appelsínur verða ekki
komnar, má nota sítrónu í
staðinn).
100 g smjör að smjörlíki
1 dl sykur
3/ dl. kúrenur eða rúsín-
ur (vel niðurbrytjaðar)
1 matsk. rifinn appelsínu-
börkur
1 tesk. kanel
175—200 g hveiti
>/2 tesk. lyftiduft
Hrærið smjörið og sykur-
inn, blandið egginu, rúsín-
um, berkinum oig kanel
út í. Hnoðið rækilega. Rúll-
ið deiginu í ílangar „pyls-
ur", sem eru síðan skorn-
ar í bita og úr þeim búnar
til litlar kúlur. Ýtt á þær
með gaffli. Settar á smurða
plötu. Látnar bakast í 8—
10 mínútur við jafnan hita.
Mokkrar smákökuuppskriftir
Jólastjömur ca. 60 stk.
200 g smjör eða smjörlíki
1 dl sykur
/z egg
300 g hveiti
°g Vz egg
Zz dl hakkaðar möndlur
skrautsykur
Jólastjömur, kókoskökur og möndlustengur
Hnoðið deigið og geymið
síðan í nokkra klukkutíma.
Fletjið þá út og búið stjörn-
urnar til með þar til löguðu
formi. Settar á smurða
plötu, Smurðar með hrærðu
eggi, möndlum og skraut-
sykri sáldrað á. Bakaðar
við góðan hita.
Möndlustengur. 40—50
stk.
1 dl sykur
200 g smjör eða smjörlíki
/i egg
300 g hveiti
25 g möndlur
Hnoðið deigið og þvi næst
mætt gjarnan lita það,
til dæmis með gulum á-
vaxtalit. Geymið í nokkra
klukkutíma. Sprautað á
smurða plötu. Lögun eftir
smekk, til dæmis sem S.
Bakaðar við góðan hita.
Kóltoskökur. 40 stk.
1 dl sykur
200 g smjör eða smjörlíki
/2 egg
1 dl kókósmjöl
250 g hveiti
Hrærið sykur og smjör,
hellið eggi, kókosmjöli og
hveiti í. Hnoðið um stund.
Geymið deigið í nokkra
klukkutíma. Fletjið það út,
eða setjið það í smurð
form, eins og sjást á mynd-
inni. Bakað við góðan hita.
Takið kökurnar ekki úr
formunum fyrr en þær eru
orðnar vel kaldar.
Piparkökur ca. 25 stk.
100—125 g smjör eða
smjörlíki
1 dl sykur
i/2 matsk. síróp
/2 egg
1 tesk. kanel
/2 tesk. engifer
/i tesk. kardimommur
1 tesk. natron
12—14 afhýddar möndlur
Blandið smjöri, sykri og
sírópi. Síðan egginu og
kryddi, hveiti og natron.
Hnoðað vel, flatt út og bún-
ar til þunnar kringlóttar
kökur. Settar á smurða
plötu og hálfri möndlu
stungið ofan á hvert stykki.
Bakaðar við hægan hita.
Tvær súpur
Ostasúpa.
l>/2 1 kjötsoð
1 matsk. maizena
200 g sterkur ostur
200 g ostur (bezt er að
hafa tvær tegundir osta,
en ef það er ekki unnt,
notið þá aðeins 350 g)
ósteyttur pipar
1 eggjarauða, 2 dl rjómi
Hrærið maizena saman við
soðið. Sjóðið súpuna nokkr-
ar mínútur. Bætið ostinum
í (raspaður) og þegar hann
er bráðnaður er súpunni
helt í skál og eggjarauð-
urnar hrærðar saman við
smátt og smátt.
Bjúgusúpa.
1 bjúga
2 gulrætur
4—5 kartöfiur
salat og ósteyttur pipar
l‘/2 1 vatn, persille
Þvoið og skafið kartöflur
og gulrætur, skerið í smá-
bita. Sjóðið gulræturnar í
5 mínútur í léttsölfuðu
vatni, setjið þá kartöflurn-
ar úti, ásamt bjúganu, sem
er skorið í sneiðar. Siðan er
kryddi bætt i eftir vild.
Látið sjóða í klukkutíma
við lágan hita. Pipar og
salti bætt í ef þörf reynist.
FÁLKINN H.F.
„Góð hljómplata er kærkomin vinargjöf“
Hljómplötur til jólagjafa í miklu úrvaii
ISLENZKAR „LP“
• Orgel tónverk eftir J. S. Bach.
Dr Páll Isólfsson
• Píanóverk eftir P. Isólfsson, Sv. Sveinbjöriis-
son og Bach
Gísli Magnússon, píanó
• Píanóverk eftir N. V. Nentzon og Robert
Schumann
Rögnvaldur Sigurjónsson, píanó
• Upplestur úr eigin verkum
Davið Stefánsson, skáld
ISLENZKAR „EP“
• Upplestur úr eigin verkum Vol. I
Davíð Stefánsson, skáld
• Upplestur úr eigin verkum vol. H
Davíð Stefánsson, skáld
• Létt sígild lög
Guðrún Á. Símonar
• Ný íslenzk og erlend dægurlög
Erla Þorsteinsdóttir
• Islenzk og erlend dægurlög
Erla Þorsteinsdóttir
® Rock og Calypso lög
Haukur Mortens
® Lög eftir Tólfta September
Eria Þorsteinsd. Haukur Mortens
• Ný íslenzk dægurlög
Haukur, Erla, Ingibjörg
ERLENDAR JÓLAPLÖTUR „LP“
® Joy Of The World!
Roger Wagner kórinn
® International Carol Concert
Obernkirchen barnakór
® Chritsmas Carlos
Royal Choral Society
• Sacred Music & Carols
Enskur kór
• Merry Christmas
Jackie Gleason & hljómsveit
• A Jolly Christmas
Frank Sinatra m./hljómsveit
ERLENDAR JÓLAPLÖTUR „EP“
• Jólasálmar og jólalög frá ýmsum löndum í
miklu úrvali.
ERLENDAR HLJÓMPLÖTUR „LP“
® La Traviata, compl.
— La Scala óperan
® TOSKA compl.
— Rómar óperan
• Rigoletto útdráttur
• Cavalleria Rusticana — útdráttur
• I Pagliacci — útdráttur
• Grímuballið — útdráttur
• Vald Örlaganna ■— útdráttur
® II Trovatore — útdráttur
• Kveðjukonsert Giglis i Carnegie Hall
• High Society — lög úr kvikmyndinni
® Silk Stokings — lög úr kvikmyndinni
o Eddy Duchin story — lög úr kvikmyndinni
® The King And I — lög úr kvikmyndinni
® The Desert Sofig — lög úr kvikmyndinni
® Annie Get Your Gun — lög úr kvikmyndinni
• Oklahoma, Óperetta
• The Pajama Game, operetta
® Deep in My Heart, lög úr kvikmyndinni
• Kismet
• In A Latin Mood — Gregory & Orch
— Landsins mesta úrval af hljómplötum —
FÁLKINN H.F.
hljómplötudeild
VIKAN
33