Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 39
Næsti pi-jónn: 2 r saman að síðustu an. Framstykkið saumað á sinn stað.
2 lykkjum, 2 r. Troðið fuglana út með bómull eða
Prjónið 3 pr. garðaprjón. einhverju hentugu efni. Festið væng-
Endurtakið þá síðustu 4 pr. þar ina go fæturna á, saumið nefið sam-
til 2 lykkjur eru í prjóninum, 2 r an. Trooið út og saumið það við.
saman! Slítið frá. Prjónið annað Saumið með svörtu garni nefið eins
samskonar stykki. og sézt á /myndinni. Saumið augun
Saumið nú hliðarstykkin tvö sam- með rauðu garni.
Barnahufa og vettlingar
HÚFAN, sem sézt hér á myndinni er mjög ákjósanlegt fat handa litlum
börnum. Hún fellur þétt að eyrunum og er auk þess falleg og fljót-
gerð. Efni: 25 g af góðu baby garni. Prjónar númer þrjú og hálft og fjögur
og hálft. Munstrið: 1. prj. sléttur (garðaprjón) 2. prj. 1 slétt, síðan allar
lykkjur brugðnar, nerna sú síðasta er siétt. 3. og 4. prj: 1 slétt, 2 brugðnar,
haldið áfram að síðustu lykkju, sem er slétt. Skammstafanir: sl=slétt,
br=brugðið, g=garðaprjón, sm=teknar saman, l=lykkja.
Byrjað er d eymalilífunum:
Fitjið 2 1 upp á pr. nr. 3V2 og ger-
ið eftirfarandi:
1. prj. Aukið út i fyrstu 1, 1 sl.
2. prj. Garðaprjón og síðan ann
hvorn prj. garðaprjón.
3. prj. Aukið út í fyrstu tveim
lykkjum, 1 sl.
5 prj. Aukið út í fyx-stu lykkju, slétt
prjón og síðustu 2, aukið út í ann-
arri, síðasta er slétt.
6. prj. Garðapi’jón.
Endurtakið síðustu tvo pr. 5—6
sinnum 5. pr. einu sinni að auki.
Slítið frá og geymið hlífina.
Gerið nii sem hér segir:
Fitjið 7—9 lykkjur upp á pr. núrner
3 y2 og takið síðan eyrnahlífina upp
á, Fitjið upp 15—19 lykkjur upp í
framhaldi og prjónið hina eyrnar-
hlífina eins og lýst hefur verið og
bætið loks 7 9 lykkjum við. Nú
skyldu vera 67 69 lykkjur á prjón-
inum.
Pi’jónið nú 14—16 prj. garðaprjón.
Skiptið um prj. og notið númer 4%
og haldið áfram eins og munstrinu er
lýst. Prjónið munsturprjónana fjóra,
5—6 sinnum (þe. um 20—24 umferð-
ir). í>á kemur:
þær lykkjur, sem eftir eru og felið
endann. Húfuna skal ekki pressa.
Saumið hana saman, snúið bönd og
festið í hvora eyrnahlíf. Útbúið 3
dúska, festið þá í böndin og þann
þriðja í húfuna sjálfa, eins og sézt
á myndinni.
Vetflingarnir.
Efni: 25 g sams konar gax-n og í
húfunni. Prjónar númer 3. ,
Fitjið upp 32 lykkjur og prjónið
14 prjóna garðaprjón.
Næsti prj.: Aukið út í fyrstu lykkju,,
sl sm) 10 sinnum, 1 sl.
Næsti prj.: Aukið út í fyrstu lykkju
brugðið að síðustu lykkju, aukið þá
aftur út. Haldið nú áfram og prjónið
eins og munstrið segir til. Px’jónið 20
umferðir. Þá kemur:
1. prj. (1 sl. 2 sl. br sm, 11 sl, 2 sl.
srn, 1. sl) 2 sinnum.
2. pi’j. 1 sl, brugðið að síðustu
lykkju, sem er slétt.
3 prj. (1 sl, 2 sl sm br, prjónið 9
lykkjur samkvæmt munsturuppskrift,
2 sl sm, 1 sl) 2 sinnum.
4. prj. 1 sl, 1 br, prjónið 9 lykkjur
samkvæmt munstri, 4 bi', prjónið,9
sanxkvæmt munsti'i, 1 br, 1 sl.
Haldið þannig áfram þar til 18
Jykkjur eru eftir. Fellið af.
Vettlingana skal ekki pressa.
Saumið saman, gerið bönd og þræðið
i. Útbúið 4 dúska og festið í böndin.
1- prj- (4 sl, 2 sl sm) 11-13 sinn-
um, 1 sl.
2. prj. Og síðan annar hver prj. 1
sl, brugðið að síðustu lykkju, sem er
sl.
3. prj. (3 sl, 2 sl sm,) 11—13 sinn-
um, 1 sl.
5. prj. (2 sl, 2 sl sm) 11—13 sinn-
um, 1 sl.
7. prj. (1 sl, 2 sl sm) 11—13 sinn-
um, 1 sl.
9. prj. (2 sl sm) 11—13 sinnum, 1
sl.
11. prj. ( 2 sl sm) 6—7 sinnum.
Slítið frá, dragið þi'áðinn gegnum
EINANGRIÐ betur
þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum
árum í spöruðu eldsneyti, það borgar sig bæði fyrir
yður sjálfa og þjóðfélagið sem heild að spara elds-
neyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús
(vel cingangraö) mun notalegri vistarvera en kalt:
(illa einangrað).
Þó áhugi byggingamanna og húseigenda hafi á síð-
ari árum farið sívaxandi, þá fer fjarri að enn sé full-
nægt þeim kröfum sem gera ber til viðunandi einangr-
unar bygginga.
1 eftirfarandi töflu er útreiknaður árlegur sparn-
aður í hitakostnaði, ef einangruð er 100 m2 steinplata
yfir íbúðarhæð og þak yfir plötu er óeinangrað.
Sé platarx ó- einangruð lxostar hita- tapið árlega Sé hún ein- angruð með Steinull af þykkt: vei'ður hita- kostn. kr. og spai’nað- urinn kr. Og einangr- unarefnið kostar: kr.
kr. 2.500,00 6 cm Steinull 9 cm — 12 cm — 400,00 270,00 225,00 2.100,00 2.230,00 2.275,00 4.400,00 6.000,00 8.000,00
Útreikningarnir eru framkvæmdir í samræmi við
það sem venja er til um slíka útreikninga, og er olíu-
verðið reiknað kr. 1,00 pr. liter.
Hafnarfirði, sími 50975.
VIKAN
39