Vikan - 04.12.1958, Blaðsíða 40
f
Happdrætti Háskóla Islands 25 ára
NÚ um áramótin eru tuttugu og
fimm ár liðin frá því að Happ-
drætti Háskóla íslands tók til starfa.
Var happdrættið upphaflega stofnað
til að bæta úr húsnæðisvandræðum
skólans, en háskólinn varð um
margra ára skeið að láta sér nægja
fáein herbergi á neðri hæð Alþingis-
hússins. Voru ýmsar ráðagerðir um
það, hvernig bezt yrði leyst úr þess-
um húsnæðismálum. Loks voru sam-
þykkt lög á alþingi árið 1933 um
stofnun happdrættis fyrir Island. 1
þessum lögum segir m. a.: „— og
skal ágóðanum varið til þess að
reisa hús handa háskólanum, enda
greiði leyfishafi í ríkissjóð 20% af
nettóársarði í einkaleyfisgjald.'1 Að
reisa hús þýðir að sjálfsögðu þau
hús, er háskólinn þarfnast, en um það
getur enginn sagt, hve mörg þau
verða, því að reynslan hefur sýnt, að
stöðugt koma í ljós nýjar þarfir, er
krefjast aukins húsnæðis. Eru þegar
komin upp fyrir fé happdrættisins
háskólabyggingin, atvimmdeild há-
skólans, íþróttahús háskólans og
tveimur milljónum hefui' verið varið
til háskólalóðarinnar og ennfrem-
trú á miðanum (sem var hálfmiði)
og taldi hann á að halda áfram. 1
fyrsta drætti árið 1938 kom hæsti
vinningurinn á þetta númer og mað-
ur þessi hlaut 5000 krónur í sinn
hlut.
★
Maðui- nokkur óskaði að fá ákveð-
ið númer heilt, en umboðsmaðurinn
hafði ekki nema annan helminginn
af númerinu. Maðurinn sótti svo fast
að fá allt númerið, að umboðsmað-
urinn útvegaði honum hinn helming-
inn hjá öðrum umboðsmanni. 1 8.
flokki þetta ár kom hæsti vinning-
urinn 20 000 krónur, á þetta númer.
★
Áiið 1934 hlaut maður nokkur á
Noi ðurlandi 25 000 króna vinning.
Hafði hann reist sér íbúðarhús, lent í
vanskilum með greiðslu byggingar-
efnis og var ákveðið að gera hann
gjaldþrota um áramót og taka húsið
af honum. Vinningurinn bjargaði
honum frá gjaldþroti og rúmlega það.
. ★
Arið 1934 tók málari einn á Akur-
eyri að ganga mjög fast eftir að fá
ákveðið númer, sem annar maður
Fyrstu stjóm Happdrættis Háskóla lslands skipuðu prófessoramir Bjarni
Benediktsson, Alexander Jóhannesson og Magnús Jónsson
bjargað sér frá miklum áhyggjum
efnahagslegum örðugleikum.
★
Embættismaður úti á landi hafði
skipt við umboðsmann í Reykjavík
og skrifaði honum í nóvember 1936,
að ef hann fengi ekki vinning á
fjórðungsmiða sinn í 10. flokki, vildi
hann ekki hafa hann framvegis.
Hann fékk ekki vinning í 10. flokki
og hætti því að endurnýja. En strax
í 1. flokki árið 1937 kom miði þessi
með 10 000 krónum. Miði þessi
var þá öðrum seldur og var það til-
ein, að sá fékk þetta númer,
hann valdi það ekki, en bað
umboðsmanninn að taka það út úr
miðabunkanum.
★
Hjón ein í Vestmannaeyjum áttu
heilmiða í Happdrætti Háskólans.
Hjónin voru fremur fátæk, en lífs-
Þau áttu eina kú, sem þau
höfðu i gripahúsi. Þau áttu og aldr-
aða frænku, sem andaðist skömmu
Háskólinn er veglegasta byggingin, sem byggð hefur verið fyrir fé liapp- fyrir jól. Hjónin keyptu krans á
drættisins. Háskólabyggingin var vígð 17. júní 1940 og hafði þá verið kistuna og festu á hann miða með
varið til hennar 1,6 milljón króna viðeigandi áletrun. Þegar leið að
greftrunardegi frænkunnar heyrðu
hjónin í útvarpinu, að þau höfðu
fengið hæsta vinninginn í happdrætt-
inu. Þau brugðu því við, fóru með
kransinn út í fjós og hengdu hann
upp á nagla við bás beljunnar, tóku
sér síðan flugfar og fóru í loftköstum
til Reykjavikur til að taka út pen-
ir.gana — og eyða þeim. Liðu svo
dagar og vikur að hjónin komu ekki
heim en lifðu I glaumi Borgarlifsins
í Reykjavík.
Nú víkur sögunni aftui' til Vest-
mannaeyja. Þegar liðnar voru þrjár
vikur frá brottför hjónanna til
Reykjavíkur, tóku nágrannar þeirra
að greina ókennilegan stegg eður
fnykur úr fjósinu. Ágerðist fnykur
þessi og var að lokum brotizt inn
í fjósið. Lá þá kýrin dauð á básn-
um, en í dauðateygjunum hafði hún
brotizt svo mikið um, að kransinn
hafði hrokkið ofan af naglanum og
lá hann kyrfilega ofan á kúnni. Var
þá litið á spjaldið, sem fest var við
kransinn og stóð þar eftirfarandi:
„Hvil þú í friði, fróma sál. Við
sjáumst síðar.“
ur er atvinnudeildin rekin að nokkru
ieyti fyrir fé happdrættisins. En
Gaiðarnir báðir hafa verið reistir
íyrir annað fé. En fyrirhuguð er
bygging yfir náttúrugripasafn ríkis-
ins, ennfremur sérstakt hús fyrir
læknadeild háskólans og loks að láta
reisa aðra hæð yfir íþróttahúsið,
sem einkum yrði notuð til tilrauna-
kennslu.
Fyrstu stjórn happdrættisins skip-
nðu Bjarni Benediktsson, Alexander
Jóhannesson og Magnús Jónsson. —
Stjórn happdrættisins skipa nú próf.
Ármann Snævarr, formaður, próf. dr.
Alexander Jóhannesson og próf. Sig-
arbjörn Einarsson.
Margir eru þeir orðnir, sem frá
: tofnun happdrættisins, hafa fengið
þaðan óvæntan en drjúgan skilding,
einkum jólaglaðning, því að þá er
dregið um hæsta vinninginn. Ganga
af því ýmsar sögur og fara nokkrar
hér á eftir:
Fátækur alþýðumaður hafði átt
miða í happdrættinu frá upphafi og
aldrei fengið vinning. 1 byrjun eins
ársins var hann atvinnulaus og hafði
það á orði, að hann mundi nú hætta
að eiga við happdrættið, því að það
væri ekki til neins. Sonur hans hafði
hafði þá. Hafði hann dreymt númerið
mjög skýrt og hætti ekki fyrr en
hann fékk það. Á þetta númer vann
liann tvisvar sinnum árið 1935 og
tvisvar aftur árið 1936, en alltaf
lægsta vinning. Þó hefur hann alltaf
tröllatrú á, að þetta númer eigi eftir
að koma upp með stóran vinning.
★
Fátæk ekkja með fimm börn hafði
fengið sér fjórðungsmiða, en vann
ekki á hann. Hún ætlaði sér ekki að
endurnýja miðann, en snerist hugur
á síðustu stundu. Um leið og um-
boðsmaðurinn var að skila af sér á
dráttardegi, kom lítil telpa og endur-
nýjaði miðann. Númerið kom upp
með 20 000 krónur.
★
Kona ein mjög fátæk var nýbúin
að missa manninn sinn frá þremur
ungum börnum. Hún sagðist ekki
hafa haft ráð á að endurnýja þá tvo
fjórðungsmiða, sem maður hennar
hafði spilað á síðustu tvö árin. En
af því að aðeins var einn dráttur
eftir á árinu, þótti henni leitt að
sleppa miðunum og endurnýjaði þá.
Hún hlaut 6250 krónur eða einn
f jórða af 25 000 króna vinning og
sagði hún að peningar þessir hefðu
Við drátt í Happdrætti Háskóla Islands. Dráttur fer venjulega fram
10. hver mánaðar.
40
VIKAN