Veðrið - 01.09.1971, Qupperneq 24

Veðrið - 01.09.1971, Qupperneq 24
Úrkoma, mm. (í svigum fvrir neðan mcðallagið 1931—1960) Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept, Reykjavík 44 60 2 92 43 65 (53) (42) (41) (48) (66) (72) Akureyri 36 23 9 20 33 43 (32) (15) (22) (35) (39) (46) Höfn 143 141 6 92 53 191 Hólar (H8) (90) (83) (93) (116) (162) Sólskin, klst. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931- -1960) Apríl Maí Júní júií Ágúst Sepi. Reykjavík 96 134 265 184 197 109 (138) (185) (189) (178) (159) (105) Akureyri 74 155 257 199 173 62 (105) (172) (172) (147) (113) (75) Hólar 112 133 172 151 149 97 (Meðallagið 1931-1960 ekki til). JÓNAS JAKOIiSSON: Lofthiti yfir Reykjanesskaga 1 annálum landbúnaðarsögunnar mun vorið og sumarið í ár verða talið með hinum liagstæðustu á þessari öld. I>ar verður fyrst og fremst talið lil kosta sumarsins, að grasspretta var fremur góð og þurrkar ágætir, svo að liey nýttust með bezta móti. Einnig var spretta garðávaxta ágæt, þrátt fyrir heldur mikla þurrka í júní. Hins vegar var meðalhiti heldur undir meðallagi, svo að sumarið var ekki hagstætt að því leyti, en mikið sólfar og stillur gerðu meira en að bæta upp það, sem á vantaði í liitastigi. Aprílhitinn var um hálfu stigi undir meðallaginu frá árunum 1954—63, og gilti það jafnt við jörð sem olar. Hitaritin sýna, að fyrsta og þriðja vikan voru lieldur svalar, en önnur og sú fjórða hlýrri. Mánuðurinn hófst með norðan átt, 60 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.