Veðrið - 01.04.1975, Blaðsíða 15

Veðrið - 01.04.1975, Blaðsíða 15
2. mynd. Isingarhólhur á línu. Myndin er tchin á túninu á Ytra-Hóli. Með samanburði við eldspýtnastohkinn má sjá, að þvermál hólksins hefur verið nálœgt 18 cm, þegar myndin var tekin, en snjó hafði þá að miklu leyti tekið upp vegna hláhu. Hólkurinn hafði varðveitzt i skafli. — Ljósm.: Björn Bergmann. einnig á línunni frá bænum út í sorpstöðina. Á Mánárbakka mældist sólar- hringsúrkoma kl. 9 að morgni þ. 28. rúmlega 37 mm. Tók veðurathugunarmað- urinn sérstaklega fram, að um krapa hefði verið að ræða á línum, enda liitastig lítið eitt yfir frostmarki. VEÐRIÐ --- 1 5

x

Veðrið

Undirtitill:
Tímarit handa alþýðu
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4163
Tungumál:
Árgangar:
21
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Gefið út:
1956-1978
Myndað til:
1978
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Veðrið.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.04.1975)
https://timarit.is/issue/298377

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.04.1975)

Aðgerðir: