Vikan - 05.01.1961, Qupperneq 22
1.
VERDIAUNAKROSSGATA
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á
krossgátunni. AUtaf berast margar
lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot-
ið fær verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er Þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
i pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 48. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
ELLEN GUÐMUNDSDÓTTIR,
Tunguvegi 48, Reykjavik,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 48. krossgátu er hér að
neðan.
s a s m T * 1 v s d <3 u r m <5 8
B s s s s i e i r s = B á 1 = 1
O = s = h = k k = Þ T a r a = n
Ö e 8 s a s s B t T a = h B á 1
k = 1 á 1 í t 1 f 0 1 ö 1 d i B
á f á t t = 0 S 8 t a £ a b d B
k á t U r = P i 1 t u r k á t =
k = t r a P P a a a 8 a k B a b
e m u = r á B k k a k a a = r
P a V e = s d a t 0 s u r e> 8 i
P r é d i k u D = s Ö f k u S B
n i I = 1 1 1 a t a f 1 t r 0 £
i E = e 1 1 a s a = u = i a ö i
b a r n i 6 = b u £ £ a 6 s a r
NAMAK OG SELURINN
Namak bjó á stóru eyjunni. Hann var eini sonur hins mikia veiðimanns
Inuks. Mamma hans saumaði handa honum föt úr selskinni. Hún sat í
kringlótta snjókofanum, sem heitir igloo, og saumaði með fíngerðri bein-
nál. Fyrir framan hana var iítil ljóstýra, sem lýsti upp með spiki, i spikinu
flaut litill glóandi þráður, fifukveikur eins og þeir eru kallaðir hér á
landi. Hundarnir spangóluðu fyrir utan. Allt i einu kom Inuk inn. Hann
kveikti í pípunni sinni og sat dálitla stund og horfði á son sinn leikla
sér að dálitlum skutli á skinnunum á gólfinu. Namak litli miðaði á Ijósan
blett i skinninu og lyfti skutlinum. Svo kastaði hann. Stór fiskur! hrópaði
hann, en pabbi hans hló. Þú verður kannski mikill veiðimaður eftir nokk-
ur ár, Namak. Drengurinn reis á fætur og horfði á föður sinn stórum
svörtum augum. — Ég vil verða mikiil veiðimaður strax, sagði hann. Ég
vil veiða stóran sei. Faðir hans tók pipuna út úr sér og klappaðij honum
á höfuðið.
— Á morgun fara allir Eskimóarilir til seiveiðistöðvanna. Þú mátt fara
með og gæta vakanna á ísnum. Þá stóð hann á fætur, s>etti hettuna yfilr
svart hárið og gekk út til að ganga frá sleðunum fyrir morgundaginn ...
— Hugsaðu þér mamma, ef ég veiði stærsta selinn. Þá verð ég mikill
veiðimaður, sagði Namak og lyfti litla skutlinum sinum. Mamma hans
brosti. — Já, drengurinn minn, þú verður að verða mikill veiðimaður,
þvi að við Eskimóarnir getum ekki lifað á eyjunni án þess að hafa se£I.
Af honum fáum við skinn í föt, grút í lampann, bein í nálar og mat. Namak
kinkaði kolli. — Ég veit það, sagði hann, — en hvaðan kemur selurinn?
Mamma hans leit á hann undrandi, — hann kemur frá stóra hafinu. Þar
djúpt niðri lifa selirnir á stórum sléttum og það er dóttir hafsins sem
gætir þeirra. En á vorin kemur sonur sólarinnar og brosir til hetnnar
og þá gleymir hún að gæta þeirra. Þá synda selirnir upp á isinn og búa
til holur i hann. Sumir þeirra búa sér til litinn kofa og eignast litla unga.
Já, kannski færðu að sjá þá á morgun þegar þú ferð með i veiðiferðina ...
Namak vaknaði snemma. Mamma var búin að setja ketilinn yfir eldinn
BARNAGAMAN
og búa til te. Pabbi tók nokkra frosna fiska, skar þá niður með
hnífnum sínum og skipti þeim á milli þeirra. Namak tuggði og
smjattaði, frosinn fiskur var eitt af því bezta sem hann fékk. Hund-
arnir byrjuðu að spangóia fyrir utan og pabbi stóð upp til að
henda einhverjum mat til þeirra. Namak fylgdi honum eftir. Það
22 VIKAN