Vikan


Vikan - 05.01.1961, Page 23

Vikan - 05.01.1961, Page 23
VÍKAIU ■ .y>. ••■•71'„ - Útgefandi: VIKAN H.F. Rltstjórl: Cílli Sfgurðsson (ábm.) Auglýslngastjóri: /óhannes Jcrundsson. Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. '■ .. .'.C'U : , ' •>: Rltstjórn og auglýsingar; Skipholti 33. Sfmar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreíðsla og dreiílng: B1 aðadreifing, Miklubraut 15, síml 15017. Verð 1 lausa- sölu kr. 15 Áskríftarverö cr 200 kr. árs- þriðjungslega, grelðist fyrlrfram. Prent- un: Hllmlr h.f. Myndamót; Rafgraf h.f. í næsta blaði verður m. a.: 4 Innan múra kvennabúrsins. Bandarísk blaðakona skrifar um dvöl sína í austurlenzku kvennabúri og segir frá ýmsu, sem mörgum mun þykja furðulegt. 4 Saupsáttur við heiminn. Saga eftir Davíð Áskelsson, þann er fékk önnur verðlaun í smásagnakeppni Vik- unnar. ♦ Ný verðlaunagetraun: Verðlaunin eru ný og fullkom- in rússnesk 35 mm myndavél, Kiev-A. 4 Keisaranum það sem keisarans er. — Sr. Árelíus Níelsson í aldarspegli. 4 Blinda barónessan. Rómantísk saga um ástir, ridd- aramennsku og afbrot síðan 1650. 4 Að vilja — það er að geta. Þátturinn hús og húsbún- aður heimsækir José Riba, hljómsveitarstjóra. 4 Dulinn sefjunarmáttur. Grein um afl venjunnar eftir dr. Matthías Jónasson. 4 Hárið 1961. — Grein og fjöldi mynda um nýjustu tízku í hárgreiðslu. 4 Mér leiðist skítur, — viðtal við frú Margréti Jóns- dóttur. 4 Janúargreinin: eftir Helga Sæmundsson. var frost úti og eins langt og augað eygði voru snjóbreiöur, snjór og aftur snjór, ekkert nema snjór. Hvorki leiti né hæð aS sjá neins staSar. En langt, langt í burtu var himinninn dökkblár. ÞangaS benti pabbi hans, þarna eru selirnir. Strax og þeir komu á selveiSistöSvarnar, byggSi Inuk igloo-kofa. Hann hjálpaSi einnig gömlum manni viS aS byggja sinn. Allir Eslci- móar hjálpa hver öSrum og fá lánaSa hluti, hjá hver öSrum. Svo fengu þeir sér aS borSa og pabbi náöi í hundinn sem átti aS þefa uppi vakirnar. Namak fylgdist eftirvæntingafullur meS. Allt í einu byrjaSi hundurinn aS þefa og krafsa og Inuk lagSist einnig niður á snjóinn og lyktaSi. Hér er brimill, sagöi hann og setti spjót i snjóinn. — Nú skulum viS láta hundinn finna holu fyrir þig lika. Þeir gengu dálítinn spöl, áSur en hundurinn fann aftur vök. Namak yar svo ákafur aS hann lagSist á fjóra fætur og krafsaSi i snjóinn. Pabbi Iláns hló. — Uss, hættu, þú fælir burt selinn meS þessu. Þú veröur að Vél’a öljög hljóður, þvi hann getur heyrt þig anda gf vindurinn er meS þér. En sjáSu, þaS er gröf undir snjónum, eins ög, brú. Hér máttu búast viS Ul'tu, gæítu þín vel. Namak hlóS dá- lítinn snjóskafl á móti vindinum. Síðan lagðist hann á hnén og beiö meS spjótiS tilbúiS. Hann tók ekki eftir því hvaS tímanum leiS. Hann sat aSeins og starSi á holuna, alveg eins og fullorSnu menn- irnir. Allt í einu komst hreyfing á vatniS og eins og eldingu hefði lostiS, skauzt selshöfuö og kroppur upp úr isnum og inn undir snjó- brúna. Namak varð miSur sín, selurinn hafSi leikiS á hann. En þá heyrSi hann skemmtilegt hljóS. IlvaSan kom þaS? Hann sópaSi snjónum í burtu og kikti undir brúna. Þar lá lítill selskópur og það var eins og hann kveinkaSi sér. ESa kannski var þaS móSirin. Namak feykti snjónum í burtu, og stóri selurinn hvarf í gegnum stóra holu í ísnum, en kópurinn lá eftir. Hann horfSi á Namak stórum dökkum augum. Namak fannst aö hann talaSi til hans meS augun- um. Var hann að biSja um eitthvaö? Svo IdappaSi hann selsung- anum á höfuSiS. Þá sá hann aS hann sat fastur i isnum. Hann tók skutulinn og hjó ísinn lausan. Vesalings dýriS sneri sér og hoppaSi og var yfir sig kátt af því aS losna, þá leit hann til hliðar. Þar stóð móðirin og horfði á hann stórum augum. Síðan kallaði hún á ung- ann og gaf honum aS borða ... Þegar Namak kom heim, hafði pabbi hans veitt stóran sel. Allir hinir í veiðistöðinni höfðu líka veitt sel. Aðeins Namak kom tóm- hentur heim. ÞaS verður betra næst, sagði pabbi hans, og hinir Eskimóarnir kinkuðu kolli. En Namak gat ekki gleymt selkópnum. Hann var eins og falleg lítil brúða. Iíannski gæti hann leikið við hann? Þegar allir í veiðistöðinni voru sofnaðir, eftir aS hafa fengiS sér ríkulega aS borða af selskjöti, læddist hann af stað til vakar- Framhald á bls. 24. * HrútsmerTciÖ (21. marz—20. apr.): Þessi vika verður einkar ánægjuleg, enda þótt ekki gerist neinir stór- viðburðir. Þú lifir rólegu lifi, líklega mest heima við, og þegar þú lítur til baka, munt þú verða ánægð- ur með liðna viku. Þú hefur alrangt álit á einum vini þinum og vanmetur hann herfilega. I vikunni verður hann til þess að sýna þér fram á þennan misskilning. Nautsmerkiö (21. apr.—21. maí): I þessari viku hættir þér til þess að láta tilfinningar þínar hlaupa með þig í gönur. Ef þú lætur ekki skynsemina ráða í máli. sem er þér éinkar hjartfólgið, gæti það orðið til þess að kvelja þig næstu vikur. Um helgina skaltu taka lífinu með ró og forðast allar öfgar. Þú endurnýjar kunn- ingsskap við gamlan vin, en þú kemst að því að þetta er annar og breyttur maður. Heillatala 5. TvíburamerkiÖ (22. mai—21. júní): Ef þú ert þreytt- ur og sljór þessa dagana, er það vegna þess að þú hefur lagt allt of mikið á þig undanfarnar vikur. Þú hefðir gott af þvi að hvíla þig í vikunni, jafnvel reyna að fá frí frá störfum í svo sem einn dag. Þú hefur haft augastað á girnilegum hlut undanfarið, og í vikunni gefst þér tækifæri til þess að komast yfir hann með góðum kjörum. Heillatala 9. Krabbamerkiö (22. júní—23. júlí): Þú skalt ekki vera feiminn við að láta í ljós álit þitt á þeim mis- rétti, sem þú hefur verið beittur. Á föstudag stígur þú örlagaríkt spor í lífi þínu, enda þótt það komi ekki í ljós fyrr en löngu síðar. Reyndu því að hegða þér af skynsemi þennan dag. Þú hafðir gefið upp alla von í máli, sem var þér afar hjartfólgið, en einmitt í þessari viku eygir þú nýja von. Ljónsmerkiö (24. júlí—23. ág.): Þessi vika verður ekki viðburðarík, en ljósa hlið hennar verður sú, að þú munt fyllast meira sjálfstrausti, og verður það fyrir tilstilli nokkurra kunningja þinna. Þér verður sýndur einlægur vináttuvottur af manni eða konu, sem þú varst næstum búinn að gleyma að væri til. Laugardag- urinn býður upp á skemmtilegt heimboð, sem þú skalt þiggja. Meyjarmerkiö (24. ág.—23. sept.): Þú færð skemmti- lega hugmynd i vikunni, og líklega hrindir þú henni í framkvæmd hið fyrsta, en hætt er samt við að þú missir allan áhuga á þessu verkefni, áður en þú færð því lokið. Stjörnurnar vilja benda á, að þetta sé einkennandi þáttur i fari þinu. Líkur eru á að gömul ósk þín verði uppfyllt, en líklega veitir það þér ekki eins mikla ánægju og það hefði gert fyrir svo sem ári. Vogarmerkiö (24. sept.—23. okt.): Þú skalt ekki taka það allt of nærri þér, þótt einhver misklíð rísi meðal kunningja þinna. Það rætist úr þessu fyrr en varir. Þú skalt ekki binda þig of mikið í vikunni. því að í næstu viku munt þú þurfa að leysa verkefni, sem taka mikinn tíma. Laugardagurinn er dálítið varhuga- verður, einkum fyrir ungt fólk. Drekamerkiö (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt varast að láta álit þitt á öðrum í Ijós i vikunni. Það gæti orðið til þess að þú missir góðan vin. Þú stendur í þakkar- skuld við einn f jölskyldumeðlim. en þyí miður hefur þú ekki vottað honum þakklgpti þitt á tilhlýðilegan hátt. Þú, íærð tvö heimboS * vikunni, og skaltu hafna Öðru en þiggja hitt. Nú verður dómgreind þín að ráða, hvort þú þiggur. Heillatala 4. BogmaÖurinn (23. nóv.—21. des.): Þú mátt ekki missa kjarkinn, þótt ekki leiki allt í lyndi. Láttu allt mótlæti heldur verða til þess að fylla þig auknu áræði og kjarki. Maður, sem þú hefur treyst til þessa i einu óg öllu, sýnir í þessari viku, að hann er allt annað en áreiðanlegur. Láttu hann finna það duglega. Einn vinur þinn þarfnast hjálpar en veigrar sér við að leita til þínv Heillatala 3. GeitarmerkiÖ (22. des.—20. jan.): Þú getur komið þér í leiðinlegt klandur í vikunni, ef þú sættir þig ekki við, að þú getir einnig haft rangt íyrir þér. Reyndu að líta á málið frá sjónarhóli hinna. Ef til vill kynnist þú í þessari viku persónu, sem mun hafa mikil áhrif á gerðir þínar næstu mánuði. Reyndu að koma vel fram gagnvart Þessari persónu. Talan 8 skiptir þig miklu. Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. feb.): Það mun reyna á þolinmæði þína i vikunni, og ef þú stenzt þá raun, munu næstu vikur verða þér mjög ánægjurikar. Þú skalt varast að leggja peninga í allt, sem þú ert fyrirfram tortrygginn gagnvart. Skemmtilegt atvik á vmnustað verður til þess að áform þín breytast til batnaðar. Þú skalt forðast að vera of áleitinn við hitt kynið í þessarí Viku. Heillalitur grátt. FiskamerkiÖ (20. feb.—20. marz): Nú 'munt þú þurfa að taka veigamikla ákvörðun, og ekki vantar það, að kunningjar þínir vilji gefa þér góð ráð. Sannleik- urinn er samt sá, að þú einn ert fær um að taka ákvarðanir í þessu máli. Kvöldin verða mjög skemmtileg í vikunni, en tveir morgnar geta orðið til þess aö angra þig nokkuð. Sofðu heima hjá þér í vikunni, nema brýn nauðsyn krefji. Heillatala 7.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.