Vikan


Vikan - 12.01.1961, Blaðsíða 4

Vikan - 12.01.1961, Blaðsíða 4
Helgi Sæmundsson: ER ÁFENGUR BJÓR ÞJOÐA UNGA FÓLKlÐ Á ÍSLANDl BYRJAR AÐ DREKKA YNG AR OG VÍNFÖNG ÞESS ERU STERKUSTU DRYKKIR, VERÖLDINNI. ER ÞAÐ HUGSANLEGT, AD ÁSTANDIÐ FENGUR BJÓR YRÐI Á BGÐSTÓLUM? tteigi faæmunasson. Vopn á Iofti. skuli neita þeim um áfengan bjór, IfSulega er sú hugmynd gerð aÖ °« mefnn> ,sem stytta sér gjarna umtalsefni í ræðu og riti, hvort stnndm yf;r skalum a goðum dægr- koma eigi til mála, að íslendingar nm> Vllln 1 bjormahnu ems og þeir bruggi og drekki áfengan bjór. Hef- værn SriPnn' oskiljanlegu oðagoti. ur hún verið á dagskrá undanfarnar vikur enn einu sinni og átt ósköp Breytmg til bota. erfitt uppdráttar eins og oft fyrr Andstæðingar bjórsins skáka fram — sætt andúð Gunnars Dal, en notið í málflutningi sínum þeirri megin- fylgis Agnars Bogasonar, svo að röksemd, að hann muni auka nefnd séu tvö dæmi af mörgum. áfengisneyzlu landsmanna. Þetta Tilefnið var sú sögusögn, að frum- virðist í fljótu bragði sennilegt. varp um bruggun og sölu áfengs Minnsta kosti nær engri átt að visa bjórs myndi flutt á alþingi, sem nú þessari staðhæfingu á bug sem al- situr, en af því hefur loksins orðið. gerri blekkingu, þó að vitaskuld sé Og þá er ekki að sökum að spyrja: hún sett fram í áróðursskyni. En Andstæðingar þcssarar margræddu mundi ekki sú breyting til bóta, að hugmyndar grípa til vopna og láta íslendingar drykkju meira af áfeng- harla ófriðlega. um bjór og minna af sterkum Lætin í tilefni þessa eru næsta drykkjum? Myndu áfengissjúkling- brosleg. Það er barnaskapur, að arnir, sem eru í dag sorglegt vanda- áfengur bjór muni þjóðarvoði í mál samfélagsins, eitthvað verr landi, þar sem létt vín og sterkir komnir, þó að borgararnir, sem drykkir fást fyrirhafnarlaust að kunna sér hóf í víndrykkju, ættu kaila allan sólarhringinn. Hik al- líka kost á bjórnum? Góðtemplarar þingis í bjórmálinu er ekkert ann- hafa löngum þann sið að skipta að en undirlægjuháttur við góð- þjóðinni í tvær fylkingar — annars templara og önnur samtök heittrú- vegar bindindisfólk, hins vegar aðra bindindismanna. En afstaða áfengissjúklingar. Sannleikurinn er þeirra liggur i augum uppi. Þau eigi að síður sá, að áfengissjúkling- vilja banna alla áfengissölu og er arnir eru færri en þeir félagar góð- þeim mun verr við víntegundir, sem templarareglunnar, sem komnir fólk getur lengur drukkið þær á eru á fullorðinsár. Utan þesífera vitsmunastigi. Afleiðing þessa hugs- tveggja sveita er með öðrum orðum unárháttar er sú niðurstaða, að hóf- yfirgnæfandi meirihluti íslendinga, drvkkjan sé i rauninni verri en of- fólk á öllum aldri, sem neytir víns drykkjan. Menn, sem lifa i slíkri meira eða minna án þess að rata skoðun, hljóta að vera þvi mót- í önnur áfengisvandræði en þau að failnir, að íslendingum gefist kostur koma öðru hvoru seint heim og vita á áfengum bjór. Hitt er furðulegt, eitthvað af timburmönnum nokkra að þjóðfélag, sém leyfir þegnum daga ársins. Væri áfengi biórinn siuum létt vín og sterka drykki, þessu fólki háskinn mikii? 4 vinuyN Aðalgalli íslendinga i vinmálum er sá að drekka helzt til mikið áfengisinagn á of stultum tima. Mönnum hættir til að hafa i þessu efni sama sið og forfeðurnir, sem drukku aðeins á lokadaginn og i réttum. Þetta sannast, ef erfitt reyn- ist að afla víns eða þess er neytt í pukri. Þá kemur svo varhugavert kapp upp i mönnum, að þeir hvolfa í sig veigunum eins og hellt sé i ilát. Áfengismenningin á veitinga- stöðunum í Reykjavík þykir enginn þjóðarsóini, en samt er hún mun skárri en viðurstyggðin, sem áður var. íslendingar læra aldrei að drekka vin að hætti siðaðra manna nema þeir komist upp á lag með að þynna mjöðinn og gefi sér tíma til þess að njóta lians. Þess vegna myndi áfengi bjórinn tvímælalaust bæta ástandið i vínmálunum. ís- lendingar eru reyndar visir með að drekka mikið af honum fyrst í stað, en þeir stóru skammtar væru þó sýnu nær lagi en að miða drykkju- skapinn því sem næst við hreinan vínanda, sem er eitur. Menn skaða sig naumast á bjór, en gera auðveld- lega út af við sig á eitri. Meirihluti og minnihluti. Bindindismönnum skjátlast stór- legá að einu leyti. Þeir vilja það fyrirkomulag áfengismála, sem hér væri í landi, ef þjóðin hefði falið þeim meirihluta. Staðreyndin cr liins vegar allt önnur. Góðlemplara- reglan hefur látið margt gott af sér leiða. Henni hefur tekizt að bjarga mannslífum, og víst tnyndi vel farið, að félagar hcnnar væru fleiri en orðið hefur, sér í lagi, ef fjölgunin hefði gert hana víðsýnni og frjáls- lyndari. En hún er í minnihluta, og þar af leiðir, að henni ber alls ekki meirihlutavald. Þess vegna nær engri átt, að meirihlutinn láti minnililutann kúga sig og neita sér um áfengan bjór. Hann er engan veginn hættulegri léttum vinum og sterkum drykkjum nema að áliti öfgamanna, sem hafa atvinnu af ófyrirleitnum áróðri. Og meirihluti alþingiskjósenda á ekki að láta bjóða sér annað eins og það, að minni- hlutinn felli fjötur á blessaða þing- mennina okkar. Þeir myndu líka áreiðanlega flestir hverjir kunna að meta bjórinn eins og við hinir, ef þjóðarviljinn fengi að ráða. Tillögur bindindismanna í áfeng- ismálum hafa fæstar gefizt vel, enda er stefna þeirra algert bann við innflutningi og sölu áfengra drykkja. Þessu fá þeir ekki ráðið. Þá reyna góðtemplarar að gera ís- lendingum sem torveldast að verða sér út um vínföng, þó að allar slík- ar riiðstafanir hafi leitt til bölvun- ar. Ymsir muna eftir heimabrugg- inu, sem gcrði fjölmarga landsmenn að lögbrjótum. Og nú berjast góð- templarar með oddi og egg fyrir svokölluðum héraðabönnum, sem þjóna engum tilgangi öðrum en þeim að torvelda póstþjónustuna og vera vatn á myllu leynivínsala. Menn, sem þannig halda á málum, geta ekki haft vit fyrir olckur hin- um i afstöðunni til bjórsins. Annað- hvort breyta þeir gegn betri vitund eða vita ekki, hvað þeir gera. Þeir eiga að lála sér nægja að reyna að

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.