Vikan - 12.01.1961, Blaðsíða 36
Reynsla undanfarinna ára sýnir, að brunahættan er rnest á þessum tíma árs, þegar notkun rafmagns, ljósa og upphitunar-
tækja nær hámarki.
Samvinutryggingar vilja því beina þeim tilmælum til ailra landsmanna, að þeir kappkosti að fara varlega með alla slíka
hluti svo að ekki hljótist af tjón á munum né slys á fólki.
Ef þér viljið jafnframt njóta þess öryggis sem góð trygging veitir, þá erum við reiðubúnir að veita yður það fyrir mjög
lág iðgjöld.
Heimilistrygging Samvinnu-
trygginga er ódýrasta öryggið
sem þér veitið fjölskyldu yðar.
Hún kostar aðeins frá
KR. 300.00 Á ÁRI.
Heimilistrygging Samvinnutrygginga bætir tjón á innbúi
yðar af bruna, vatnsskaða og innbroti. Hún tryggir eigin-
konuna fyrir örorkuslysum og mæniveikislömun og alla
fjölskylduna gegn tjónum og slysum sem hún verður
skaðabótaskyld fyrir.
SAMVn MMTUTmYCE (E nMTEAIIE
SAMBANDSHÚSINU - REYKJAVÍK - SÍMI 17080