Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 24.08.1961, Qupperneq 33

Vikan - 24.08.1961, Qupperneq 33
/ í hjarta borgarinnar mettuðu sögulegum minningum liðinna alda — er NAUST. Innan veggja — sem gamalt skip með viðarmiklum siglutrjám horfinna skipa — Gömlum skipsklukkum — og veðruðum súðarþiljum. Hið sérstæða and- rúmsloft staðarins laðar til sín jafn unga sem aldna og í hálf- rökkri hins stórbrotna umhverf- is, njótið þér þeirra sjaldgæfu þæginda sem ljúffengir réttir og fullkomin þjónusta veitir yður. Þannig er NAUST. Arfur frá Brasilíu. Framhald af bls. 21. hún ásakandi, og hann gat ekki borið á móti því. ALLT MUN FARA ÁGÆTLEGA. — Það er alls ekki meiningin, að ég vilji valda þér áhyggjum, sagði Mikki. — Eins og þú getur skilið, þá getur ekki liðið á löngu, að við förum að græða peninga, — að vísu sennilega ekki eins mikið fé og við höfðum gert okkur vonir um, — en nóg til þess, að við getum látið okkur líða sómasamlega. Þetta er dásamlegt iand, bsetti hann við með hrifningu. — Og Monte Paraiso verður fullboð- legt gistihús að nokkrum árum liðn- um. 1 rauninni er það fullboðlegl nú þegar, ■— en- þú hefðir átt að sjá, hvernig umhorfs var, þegar við kom- um. . . . En það var ef til vill hyggi- legast að lýsa þvi ekki nákvæmlega, hugsaði hann, þar sem hann hafði ekki gert það í bréfum sínum. Og þess í stað sagði hann: — Gisti- húsið er upprunalega gamalt óðals- setur frá landnámstímunum. Og um- hverfið, . . . nei, þú átt eftir að sjá það eigin augum. Terens var nógu glöggskyggn til að sjá, hvilíkir mögu- leikar voru við staðinn bundnir, en hann hafði ekki dugnað til að gera drauma sína að veruleika. E'n það hef ég aftur á móti, sagði Mikki, og það var auðheyrt, að það var sannfæring hans. — Það er ýmislegt, sem ég er staðráðinn í að hrinda i framkvæmd, en það getur að sjálfsögðu ekki orðið nema smátt og smátt, eftir þvi sem okkur aukast efni. Og við erum strax farin að græða peninga. — Fyrsti dvalargesturinn kom í vikunni sem leið, áður en við höfðum sett auglýs- inguna i blöðin, og við megum áreið- anlega búast við fleirum. Ég þarf að koma við í pósthúsinu í Nova Fri- burgo og aðgæta, hvort ekki hafa borizt fyrirspurnir. Þegar Beryl heyrði hrifninguna í rödd hans, tók henni að renna mesta reiðin. Kannski var þetta ekki eins afleitt og hún gerði sér í hugarlund. — Ég skil bara ekki, hvers vegna þú skrifaðir r.:ér ekki þetta, maldaði hún i móinn. Mikki brosti daufu brosi. — Þetta urðu okkur öllum mikil vonbrigði, og ég vildi ekki verða til Þess að draga úr þér kjark. Ég hugsáði sem svo, að ef þú bara kæmir hingað og dveldist hérna í nokkra mánuði, eins og um var talað, þá mundi þér falla staður- inn vel í geð, áður en lyki. Og svo flýtti hann sér að bæta við. — Það gerði líka strik í reikninginn, að Þú komst tveimur mánuðum áður en um- talað var í fyrstu. —■ En það skrifaði ég þér, og fyrst því bréfi seinkaði, hefðir þú að minnsta kosti getað talað við mig í sima eða sent mér skeyti. Og róm- ur hennar var enn ásakandi. Mikki var að örvæntingu kominn. INSTANT TAN meö vitamin D SNyRTlVÖRUR H.f. Box 834. — Sími 17177. Þessi kristaltæri vökvi fer nú sem eldur í sinu um allan heim. Hvers vegna? Vegna þess að þcr berið hann á yður að kvöldi liJ, og að niorgni, þegar þér vaknið, eruð þér orðin sólbrún, tins og þér liafið legið á bað- slrönd, svo dögum sltiplir. Flýt- ir einnig fyrir að lniðin verði brún ef legið er í sólbaði. Notkunarregiur: Berið á yður i upþhafi, Bsvar sinnum, með klukkustundar ntillibili, að kvöldi til. Það tek- ttr um það bil 0 tíma þar lil ltörundið cr orðið brúnt. Nauð- synlegt er að þvo sér utn hend- urnar eftir að búið er að bera á sig. Til að ltalda við liinutn eðli- lega biúna lil, setn þér ltafið fengið, nægir að Itera á sig tíinu sinni að tnorgni, svo Jengi sem óskað er. f.átið eklvi ltjá líða að kaupa yður glas af þessum ttndravökva trax i dag og sannfærast um hæfileika bans. Er algerlega skaölaust fvrir húðina. Kæst í flcstum snyrtivöru- og lyfjaverzlunum um allt land. vikan 3 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.