Vikan


Vikan - 31.08.1961, Side 7

Vikan - 31.08.1961, Side 7
Astarsaga eftir Marjorie Bell ■var fegin, að ég kallaði til hennar, og bauð mér að koma inn. -—■'Veiztu hver hún er? spurði systirin að lokum. — Já, hún er húseigandinn hérna, sagði Tnez hlæjandi og bar kaffibakkann inn i stofu. — Ég átti auðvitað ekki við ^að, kján- inn hinn, en hún er móðursystir Tonys Martins. — Er hað? Viltu ekki fá hér meira kaffi? Elaine hnippti i svstur sína. — Þú hlýt- ur bó að muna eftir gamla kærastanum hinum. — Það eru mörg ár, siðan Martinsfjöl- skyldan fluttist héðan. — Það hrevtir ekki heirri stnðreynd að ungfrú Parkins er frænka Tonys. Það var mynd af honum á skrifborðinu hennar. — Það getur verið. Við hekktum fiöl- sVvldu hans svo Htið. Nú fer T)on hráðnm pð koma heim. Ég ætla að hiðja hann að svna hér nýiu vegglamnana. sem við ætlum að setia unn. Það verður miklu viðkunnan- lePTa en hessi stóru loftljós. Elaine lagði frá sér kaffihollann og starði undrandi á svstur sina. Hvað gekk eiginlega að Tnez? Hún hafði engan áhnga á markaðnnm. kærði sig ekki um að frétta af gömlum góðum vini og sennilega ekki heldur um skrifstofustarfið, sem hún var bó vön að tala svo mikið um. Það hafði færzt vfir hana einhver andlegur doði. sem olli hvi. að öll hennar fyrri áhugamál voru henni einskis virði. Elaine var i slæmu skapi. hegar hún stóð ut)t>. — Það er bezt fvrir mig að halda heim. Skilaðu kveðiu til Hons. Það var leiðinlegt, að hann skyldi ekki vera heima. En i sama hili kom Don inn. fölur og hrevtulegur. Þegar hann hafði heilsað Elaine. smirði hann. hvernig gengi með undirhúninginn fvrir laugardaginn. — Þetta verður hpilmikið fvrirtæki. sagði hún áköf. —- og við höfnm næstum hvi nóg af fólki til að hiólpa okkiir. Gætuð bið ekki komið. hótt ekki væri nema i nokkra klukkutima? spurði hún. En T)on tautaði eitthvað um, að Inez yrði að ráða þvi, og unga stúlkan fór heim við svo búið, hnuggin og áhyggjufull. Á laugardagsmorguninn áttu þau bæði frí, og Don reyndi enn einu sinni að telja Inez hughvarf og fá hana til að hjálpa til við markaðinn. — Hvers vegna ertu svona á- hugalaus? spurði hann og fór á eftir henni fram í eldhús. — Ég er orðin hundleið á þessu þrasi og ætla að hiðja þig að minnast ekki á það framar, sagði hún óþolinmóð. — Ef þú vilt alls ekki hjálpa til við markaðinn, gætum við þá ekki farið að heiman og látið húsið eiga sig einn dag? — En ég get það ekki, Don. Ég hef svo mikið að gera, sagði hún. — Það er alveg sama sagan, sagði hann gramur. •— En ég ætla að minnsta kosti ekki að vinna eins og þræll alla mina ævi án þess að unna mér hvildar. Hún leit undrandi á hann. — Er heimili okkar kannski orðið þér einskis virði? — Heimili okkar! Eftir því, sem ég kemst næst, er heimili okkar nokkurs konar Framhald á bls. 31. En ég get það ekki, Don, ég hef svo mikið að gera. UIKAK 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.