Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 17
Mortimer milli snman bitinna þurfti að efast um banvæni hans, tanna. Þér takið það víst ekki með tenda dróst það ekki lengi, að í reikninginn, að ég get látið hand- Spike missti allan mótt og hneig taka yður fyrir morð, hvenær sem niður. Mortimer kæmi heim til hans, og ekkert kom betur heim við fyrir- ætlanir Mortimers. Hann varð að- eins að gæta þess, að enginn sæi hann koma eða fara. Það mátti kalla, að Spike Holson hefði þar með undirritað sinn eiginn dauða- dóm. æja, hafið þér þessi þúsund sterlingspund meðferðis? spurði Spike tafarlaust. Mortimer kinnkaði kolli, en sem hann yrði bæði reiður og undrandi. — Fimm þúsund pund? Eruð þér bandvitlaus, maður . .. —- Nei, ég er bara ekki eins heimskur og þér gerðuð ráð fyrir. Ég hef gerzt svo djarfur að lesa erfðaskrána. Það kemur i ljós að þér erfið þrjátíu þúsund sterlings- pund.. . Augu hans voru myrk af græðgi____En það er annar í fjöl- skyldunni, sem er frænda yðar ná- er. — Þér hugsið ekki sérlega langt fram i tímann ... Spike sat á rúm- stokknum og sló á hné sér með blýanti. Þér getið látið handtaka mig fyrir morð. En verði ég neydd- ur til að meðganga, meðgeng ég allt. Og verði ég hengdur, skuluð Hann dró að vísu andann enn, þegar Mortimer tók lykla hans og fór að athuga hirzlurnar. Hann gætti þess vandlega að taka ekki af sér hanzkana, sem hann hafði haft á höndunum, frá því að hann kom inn, til þess að skilja ekki eftir nein fingraför. Hann fann arfleiðsluskrána niðri í læstri skúffu ásamt peningunum stolnu, var að þvi kominn að stinga þeim á sig, en sá sig um hönd. Það var erfðaskráin, sem hann var kominn til að sækja, og það var heimskulegt að hafa nokkuð ann- að á brott með sér. Að visu liafði hann fulla þörf fyrir peningana,, — en það kom í sama stað niður. Lögreglan vissi ckki, að erfðaskráin hafði legið i skápnum, en hún vissi, að pening- um hafði verið stolið þaðan, og þegar svo peningarnir fyndust i hirzlum Spikes, var það auðvitað sönnun þess, að hann hefði framið morðið, — bláókunnugur maður, sem Mortimer hafði hvorki heyrt né séð. sagði ekki neitt, fyrr en dyrunum hafði verið lokað. — Þegar ég lofa einhverju, stend ég við það, svaraði hann. En pen- ingana afhendi ég yður ekki, fyrr en þér hafið fengið mér erfða- skrána, sem þér stáluð úr peninga- skápnum. — Datt mér ekki í hug, svaraði Spike glettnislega. Vit- anlega fáið þér erfða- skrána, en þér fáið hana ekki fyrir ekki neitt. Verðið er fimm þúsund sterlingspund, ef þér takið þvi tilboði ekki orðalaust, fer verð- ið hækkandi. Mortimer varð ekkert hissa á þessu. Það var í rauninni ekki annað hann hafði alltaf búizt við komnari. hann hlýtur allan auðinn, ef þér getið ekki lagt fram erfða- skrána. Þegar allt er svona í pott- inn búið, tel ég fimm þúsund pund gjafverð. En það gjald verðið þér að greiða að kalla á stundinni i reiðufé. Hvar þér fáið það, gildir mig svo einu. —- Bölvaður þorparinn, hvæsti þér verða að dingla með mér í gálganum. Hann reis úr sæti sínu, stakk höndunum i vasana og glotti sigri hrósandi framan i Mortimer. —- Nei, þér farið ekki að kjafta þessu i lögregluna, ekki þarf ég að óttast það, mælti hann enn. Ég hef töglin og hagldirnar. Nú greiðið þér mér þessi þúsund pund sem fyrstu afborgun, og svo getum við reynt að komast að samningum um afganginn. Til dæmis ... Lengra komst hann ekki. Mort- imer greip fyrir munn honum, svo að hann gæti ekki gefið hljóð frá sér. Hann hélt á morfinsdælunni i hinni hendinni, stakk nálinni á kaf í arm Spikes og tæmdi dæluna. Skammturinn var svo stór, að ekki — Þarna var ég að þvi kominn að hlaupa á mig, tautaði Mortimer og þerraði kaldan svitann af enni sér. Það er betra að vera varkár. En það var ekki svo auðvelt að hugsa rökrétt, þegar dauður maður lá rétt hjá manni. Hafði hann þá ekki gleymt neinu? Morfínsdæl- unni, morðvopninu, hafði hann stungið i vasann, en fundið mor- finsdæluna, sem Spike notaði, og lagt hana á gólfið við rúmstokkinn. Þá mundi lögreglan telja, að Spike hefði einungis haft skammtinn of stóran. Mortimer gat ekki séð ann- að en þetta væri allt i stakasta lagi. Hann mætti ekki neinum, þegar hann hélt út um bakdyrnar og yfirgaf húsið. Framhald á bls. 38. b. En hann lét

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.