Vikan


Vikan - 05.10.1961, Page 42

Vikan - 05.10.1961, Page 42
I borg og bæ sanna Firestone hjólbarðar ágæti sitt með meiri endingu og auknu öryggi. Það borgar sig ekki að treysta á slæma hjólbarða þegar ekið er á miklum hraða á slæmum vegi. Góð end- ing hjólbarðanna er þar að auki mjög mikilvæg, og staðreyndin er sú að Fire- stone hjólbarðar eru ódýrari en ýmsar lélegri gerðir. Verið Öruggur í hröðum akstri sparið á hverjum kílómetra. VERIÐ TIL FYRIRMYNDAR I AKSTRI, hugsið um farþega og fótgangandi. Það er yðar forréttindi að vera öruggur í umferðinni nnerkið tryggir gæðin. OOf&Œl Lovgovegi 178 Shni 38000 MARIE LAFORET. Framhald af bls. 22. um Trabu og frú Favier Bouchard, milljónerafrú, sem á luxusvillu og lystisnekkju og sem flestir lista- mennirnir tiibiðja. T'rabu verður hugfanginn af Anne Marie, en hún vilLekkert með hann hafa. Frú Bou- chard dregur enga dul á ást sína til 42 VIKAN Jean Paul og hann er henni ekki beinlínis fráhverfur. Anne Marie er aftur á móti nokkuð veik fyrir Jacques Bargeron og þau tvö búa þrjá daga saman í litlum fiskikofa, en feimni hans kemur í veg fyrir að nokkuð verði á millí þeirra. Faðir Anne Marie skipar henni nú að yfirgefa St. Tropez, en í staðinn fer hún til Jean Paul, þvf henni verður það ljóst, að það er í raun og veru hann sem hún elskar. Hún finnur hann þar sem hann er að ljúlca við að skreyta veitingakrá og sér til mikillar gleði sér hún, að aðalpersónan i veggmálverkinu, er hún sjálf. En Jean er kuldalegur við hana. Hvað á hún að gera? Hún sér enga aðra leið en að auglýsa eftir ferðafélaga með híl og nokkruin mínútum, áður en hún leggur af stað kemur JeannPaul í ljós og segir að hann geti hvorki lifað án hennar né yfirgefið St. Tropez. Hann geti sjálf- ur rekið veitingakrána, sem bann hafi verið að skreyta, öll framtíð hans sé bundin við hana. Hann grát- bænir Anne Marie um að vera, jafn- vel þó hún falli í ónáð hjá foreldr- unum. Hún hugsar sig fyrst um, en lætur svo undan. Nokkrum dögum seinna vígir hún „Saint Tropez Blues“, dansandi og syngjandi. Hin virðulega námsmey er orðin glæsi- leg frú á nýjasta samkomustað Rivierustrandarinnar. jc

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.