Vikan


Vikan - 16.11.1961, Síða 39

Vikan - 16.11.1961, Síða 39
öxstutt saga: Ftflgdi sjálfum sér til grsfsr Þa?S gerðist í einni og sömu andrá, ingjusamt. En hann átti ástkonu að moldin hrundi af reku prests- á laun, Jeanette Gauthier, sem var ins niður á líkkistuna, og tárvot annálnð fyrir fegurð og yndis- augu syrgjandi ekkjunnar mættu þokka. augnatilliti Louis Durand, þvert yf- ir opna gröfina. Hann sá hvernig hún varð stjörf af ótta og greip hendi fyrir munn sér, eins og liún vildi kæfa niður vein. En monsjör Durand brosti glaðklakkalega til hennar. Það var útilokað, að nokkur manneskja önnur gæti borið kennsl á hann í þessu dulargervi — dökk gleraugu og falskt alskegg, sem hann hafði prýtt með ásjónu sína. Hann hafði hikað lengi við áður en hann tók ákvörðun sina. Það var ástríða hans gagnvart öllu, sem bar keim af spennu og æsingu, er loks réði úrslitum. Það var yndis- legt vorveður, og hann ákvað að verða viðstaddur jarðarförina. Enda þótt — þetta var nefnilega hans eigin jarðarför! Monsjör Louis Durand var auð- ugur verksmiðjueigandi í Lyon. Fyrirtæki hans blómgaðist stöðugt, hjónaband hans virtist mjög ham- hægur, enda algengt að hann yrði mönnum að bana í brunahitunum á þessum slóðum. Hann rannsakaði vandlega allt i sambandi við sjúk- dóminn, einkum allar aðferðir til að framkalla „gervisólsting“, og Framhald á bls. 42. Og svo fór allt að ganga á aftur- fótunum varðandi fyrirtæki hans — kreppan skall á eins og reiðarslag, og dag noklcurn var hinn atkvæða- mikli verksmiðjueigandi horfinn úr borginni Lyon. Það var látið í veðri vaka opinbcrlega, að hann væri á verzlunarferðalagi, sem ekki var nema sennilegt. En hann var venju fremur lengi fjarverandi að þessu sinni, og það var ekki heldur ein- kennilegt, þar sem hann var á leið- inni til Alzir, og Jeanette Gauthier, ástmey hans, var með í förinni. Þau hjúin settust að i litla þorp- inu, Tizi Quzon, og tóku þegar í stað að búa sig undir framtíðina. Þau álitu tryggt, að enginn bæri kennsl á þau þarna, og væri þvi engin hætta á að það yrði uppvist að Jeanette væri ekki hin rétta eiginkona Durands. Og dag nokk- urn taldi Durand tíma til þess kom- inn að hefjast handa um framkvæmd lokaatriðsins í áætlun þeirra hjú- anna — hann skrapp til Alzírborg- ar og líftryggði sig fyrir 160,000 franka. Nú var aðeins eftir að finna upp einhverja „eðlilega" dánarorsök, og Durand uppgötvaði brátt, að þar mundi sólstingurinn einkar hand- Sparið og kaupið ENGLISH ELEOTRIC’ AMERÍSK HAGKVÆMNI — ENSK GÆÐI. Sjálfvirku þvottavélamar og þurrkararnir eru byggð eftir amerískum sérleyfum. Liberator þvottavélin er alger- lega sjálfvirk og skilar þvottin- um hreinum og undnum. Liberator tauþurrkarinn sldlar þvottinum mjúkum og þurrum. ENGLISH ELECTRIC þvottavélamar með kefla tauvindunni hafa sannað fjölda ára góða reynslu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Berið saman verðin á ENGLISH ELECTRIC vélunum og öðrum vélum og þér munuð komast að raun um að þér sparið mörg þúsund krónur. Laugavegi 178 Sími 38000 VIKAN 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.