Vikan


Vikan - 03.01.1963, Blaðsíða 36

Vikan - 03.01.1963, Blaðsíða 36
Órói er loftskraut, sem mikið er í tízku nú. Ilann er búinn til úr ýmis konar pappír, t. d. kartonpappír, sem klipptur er út sem stjörnur, hringir og í ýmsu öðru formi. Þessu er svo raðað saman þannig að samræmi og jafnvægi náist (sbr. myndir). Óróinn er svo hengdur upp yfir ofni eða gluggakistu, þar sem uppstreymi myndast og iðar hann þá og hreyfist, svo sem nafnið bendir til. Hann má líka hengja neðan í ljósakrónu, í dyra- gættina og annars staðar, sem hann nýtur sín vel. OG FLEIRA GAMANS lilliiill STJÖRNUÓRÓI Efni: Gylltur, þykkur málmpappír, rautt . perlu eða bómullargarn. Einnig má nota hvítan teiknipappír, hafa hann einlitan, lita hann með vatns- eða þekjulit, eða líma á hann misIitan-n?anBÍr,vr Dragið á smjörpappír útlínur stjarnanna tveggja og' merki^^þjðiúþéjiþiþtá. Sníðið 15 g^rnur ^-þ^TÁihý^r^hrðÍh'ú'-'^úg^ eina eftir því stæri a. 'év.ýýj.ýý/ítv Brjótið stjörnurnaö^ins'óigúúáýridin sýnir. Þræðið rauða þráðinhd;n^jðjur\^þiég;ja stjarná - , og hnýtið hnúta milli þeirra '■V y.y. Festið síðan þessum 5 stjörnusamstæðum;. í horn stóru stjörnunnar og hengið hana upp. Efrii sömu tégiindar og í stjMmf- óróanum. Klippið út lengju um 2x60 em; og myndið-jjjútvh^^S'^yj^'&ií^!^: tíýíi, límbandi, eiðá);hefiiiý’k'.kiú:ý'ý:-ý^;^ Klippið út hjörtcmhúrýéiitr^áééáj^í 7,af 'þeim minni p&JLaQeim stæíýíý Límið þau minni á hringinn, en þaU stærri hengjast á hann mþ^ýir^ti’ðá' garninu. o Hringurinn hengist síðáh: uþþ'’ með, sama garni (sjá myrW-jýýý-ýv'Sý’ 'hé;::;::-:-:.. NATTFATAPOKI Þessi poki á að hengjast upp í taarnaherberginu. Er hapn skemmtileggóð hírzla, t. d. fyrir náttfötin. 3 /-SV-SS'SSý ^ýs-SSS'ýýýsSsSS^S^v \i'SS;-S;-S;v, H Efni: % meter röndótt eða mynztrað bómullarefni, nokkuð þykkt. Dálítið af hvítu, loðnu, mjúku efni í hausinn. Rautt og svart silkiband til skreytingar. Dálítið af svörtu „arora“- garni, 2 svartir hnappar fyrir augu, og vatt eða svampþynna til þess að stoppa hausinn með. Byrjið á að búa sniðin til, þannig, að strika íerninga á pappír, 5x5 cm hvern, og teikna síðan sniðið eftir skýringarmyndinni o;g\klippa út. Snið merkt 1 = pokinn, 2 Sjý; hiaúsV^3 j=ýgennisstvkki á hausinn, Öll eru stykkin sniðin tvöföld, nemá' stk, 3. í efra pokastykkið er klippt klauf, éiris; og merking á sniði segir til um, gengið er ýra henniýmeð skábandi. L, j ^ Saumið pokann saman, leggið stykkin saman réttu mót réttu, saumið og snúið síðan roið. Ennisstykkið saumast við hausinn frá * til b. — Ath. að bæði hausstykkin standist á, svo hausinn verði réttur. Saúrnið áfrám niður hálsinn að aftan. Snúið nú hausnum við, o&stopp- Nefið og munnurinn saumast með leggsaumi (kontorsting) og ,,arora“-garninu. Festið hnappana mjög fast og hafið fyrir augu. Takið nú hausinn, ath. að hann sé vel stoppað- ur neðst, og saumið saman. Rykkið pokann og saumið við liausinn. Hnýtið svarta silkibandið í slaufu um hálsinn og það rauða sem skraut á hausinn. Festið að lokum bandi aftan á hausinn, og hengið pokann upp. 36 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.