Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 15

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 15
VERÐLAUNAKVÖLD MEÐ HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Eins og menn rekur minni til, þá efndi Vikan til nýársgetraun- ar um s.l. áramrt. Hljóðfæraleik- arar í hljómsveit Svavars Gests höfðu verið færðir í leikbúninga og birtar af þeim nokkrar mynd- ir þanni'? klæddum. Var vandinn sá að þekkja úr hvaða leikriti búninvarnir voru, og sömuleiðis að þekkía þær persónur leiksins, sem búnin^arnir áttu við. Fjöldmn allur af svörum barst Vikunni, og vissu allir að bún- ingarnir voru úr leikritinu Sugga-Sveinn, en flestir rugluð- ust aftur á móti á persónunum. Nokkrar lausnir voru þó réttar, og þegar dregið var úr þeim réttu. kom í ljós að vinninginn hafði hlotið frú Soffía Krist- biörnsdóttir, Öldugötu 46 í Hafn- arfirði, — en vinningurinn var umráðaréttur yfir hljómsveit S -avars Gests eina kvöldstund. Það samdist síðan svo til, að Svavar kæmi með hljómsveit sína á heimili frúarinnar nokkru síðar. en hún er eiginkona Ólafs Steohensens tannlæknis, og dótt- ir þeirra, Kristrún átti einmitt 14 ára afmæli þann 18. febrúar s'ðastliðinn. Afmælisveizlan fór siðan fram með miklu fjöri og kátínu, og kunnu unglingarnir, sem boðnir voru, vel að meta það að hafa eina þekktustu hljómsveit lands- ins þar til að skemmta sér. Mús’'kin var líka óspart notuð og var dansað og leikið fram eftir kvöMi, þar til minnstu gest- irnu fóru að sýna þreytumerki. Mvndirnar eru teknar í af- mælinu. 1. Afmælisgestirnir fengu að syngja með, og kannski Jiarna hafi fundizt nýir söngmenn, sem taka viS af Ragnari Bjarnasyni. 2. Afmælisbarnið, Kristrún Stephen- sen tvistar við ungan ðansherra. 3. Hljóðfæraleikararnir fóru ekki varhluta af veitingunum. Hér eru þeir að raða I sig kræsingum. Frá vinstri: Gunnar Pálsson, Ragnar Bjarnason, Garðar Karlsson, Magn- ús Ingimarsson, Reynlr Jónasson, Svavar Gests. 4. Þegar herrarnir voru ekki nógu margir, þá dönsuðu dömurnar bara saman. 5. Hljóðfæraleikararnir tóku virkan þátt í skemmtaninni. Hér er Ragnar að tvista við frú Soffíu, en Reynir horfir á að miklum áhuga. 6. . . . en þar kom að lokum að þeir yngstu fóru að þreytast, og þrátt fyrir góðan vilja varð svefninn yfirsterkari. Þarna hefur Guðrún litla, — systir afmælisbarnsins — sofnað á milli trommunnar og saxofónsins. VIKAN 16. tbl. — Jg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.