Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 29

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 29
URSLIT 1963 TAKIÐ ÞÁTT í ÞVÍ AÐ VELJA UNGFRÚ ÍSLAND 1963 Nú er þætti Vikunnar í þessari fegurðarsamkeppni senn lokið. Til hægðarauka fyrir lesendur blaðsins, birtum við hér myndir af öllum þeim sem í úrslit komust, almyndir í sundbol og andlitsmyndir í lit. Ætti það að duga til þess að lesendur Vikunnar geti skapað sér skoðun um það, hverri ber sæmdar- heitið Ungfrú ísland 1963. Það er Vikunni fagnaðarefni, að geta boðið lesendum sínum svo góðar myndir og góða prentun. Ljósmyndun Óla Páls Kristjánssonar verðskuldar vissulega viðurkenningu. Nú er eftir þáttur lesenda Vikunnar; sem sagt að greiða atkvæði. Við gefum þriggja vikna frest til þess að senda atkvæðaseðlana, nánar tiltekið til 9. maí. Stúlkurnar munu koma fram fyrir áhorfendur og dómnefnd þann 18. maí og krýning fegurðar- drottningarinnar mun fara fram viku síðar, hinn 25. maí. Sendið atkvæðaseðlana sem fyrst, merkið umslögin „Feg- urðarsamkeppni, pósthólf 368“. OLI PALL KRISTJANSSON TOK MYNDIRNAR DOMNEFNDIN Jón Eiríksson, læknir, formaður, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Loftleiðum, Eggert Guðmundsson, listmálari, Guðmundur Karlsson, blaðamaður, Vikunni, Ásmundur Einarsson, blaðamaður, Vísi, Sigríður Gunnarsdóttir, tízkusérfræðingur, Karólína Pétursdóttir, fulltrúi, Loftleiðum. Klippið hér ATKVÆÐ ASEÐILL Ég undirritaður greiði atkvæði mitt með því að ungfrú | hljóti titilinn „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“. I Nafn --------------------------------------------- I Heimilisfang ------------------------------------- VIKAN 16. tbl. — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.