Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 21
v rA. cldur með' mér vestur í Naust Það vildi hreint enginn kaupa hana, hversu sem vesalings maðurinn reyndi til að koma henni út fyrir hundrað krónur. Hann hefði þess vegna mátt svelta sáru hungri og sofa úti um nóttina, þótt hann hefði tíu þúsund króna gullplötu í vas- anum. Hann reyndi meir að segja að fara inn til gullsmiðs, að ráði nokkurra vegfar- enda, svona til að vita hvað hann segði. Að vísu vorum við ekki tilbúnir til að selja gullsmiðnum plötuna fyrir slikk, en gaman þótti okkur að vita hvað hann segði. Honum leizt sýnilega illa á komumann, sagðist vera upptekinn í það minnsta næsta klukkutímann og mætti ekki vera að því' að athuga þetta. Hann gæti þá komið seinna og séð til ... En við létum það nægja. Við þurftum ekki á gu'lsmið að halda til að segja okkur verðeildi plötunnar, því hún var frá gull- smið komin. Við vorum búnir að velta þessu dálítið fyrir okkur, hvort við ættum að hætta á þetta. Auðvitað yrðum við tíu þúsund krónum fátækari, ef einhver keypti plöt- una, en það settum við ekki fyrir okkur, því sagan yrði vel þess virði. Nei, verst var að fá nokkurn til að ganga með hana á milli manna. Hér þekkjast svo margir, þótt Reykjavík sé orðin nokkuð stór, að Framhald af bls. 51. „Ég hefi ekkert við ySur að tala .. VIKAN 16. tbl. — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.