Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 11

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 11
Avaxiaskreytingar ' ■' <? kaff ibordid Látið liugmyndaflugið ráða og takið fleiri ávexti til skrauts, t. d. banana og búið til úr honum orm með því að hrjóta 6 eldspýtur og festa fyrir fætur cins og á grís- inum, skera síðan sundur vínber og festa hvorn lielm- ing á heila eldspýtu og stinga í þann enda bananans, sem mjórri er og liafa fyrir þreifara. Einnig má búa til skemmtilegan Kínverja úr appelsínu með því að skera út i börkinn skásett augu og lítinn munn og lita. Búið til keilulaga hátt úr mislitum pappír, fléttið eina þuima fléttu úr svörtum garnafgangi og festið við liattinn, og látið sið- an á appelsínuna. Þótt kaffihorðið sé oft þakið góðgæti, vantar stundum eitthvað til að hýrga það og gefa því léttari blæ. Ávaxtaskreytingar eru aHtaf mjög smekklegar. 2 3« Hér eru nokkrar liugmyndir. Gris, búin til úr sítrónu: Takið 4 eldspýtur og brjótið þær í tvennt. Stingið þeim brotum, sem brennisteinninn er á, í börkinn og liafið fyrir fætur. Stingið skrautprjónum í mjórri enda sítrónunnar og liafið fyrir augu, eða klippið mislitan pappír og festið með tituprjónum. Ivlippið síðan út úr málmpappír og hafið fyrir eyru og rófu og festið einnig með lituprjónum. STÆRÐ: 42 Hér er einfaldur kjóll, prjónaður úr grófu garni. Piisið er slétt og beint, en blússan er, eins og myndin sýnir, slétt með nókk- urri vídd. Efni: 800 gr. af grófu ullargarni t. d. buckle — eða „crepe- garni“. Prjónar nr. 7 og 5. Blússan: 400 gr. af garni og prjónar nr. 7. Framstykki: Fitjið upp 54 1. og prj. 8 umf. með garðaprjóni, sem prjónast slétt, bæði frá réttu og röngu. Prjónið síðan slétt- prjón, sem prjónast slétt frá réttu og brugðið frá röngu, þar til stykkið mælist 40 cm. Takið þá úr fyrir handvegum þannig, að fella af, fyrst 2 1., síðan 1 1. og aftur 1 1. báðum megin. Prjónið áfram 8 cm. Aukið út 2 1. i hvorri hlið, og prjónið 14 umf. garða- prjón. Fellið af. Bakstykki: Prjónast eins og framstykki að handvegsúrtökum, en þá eru teknar úr 3 sinnum 1 1. báðum mégin. Prjónið 8 cm án úrtaka eins og á framstykkinu. Aukið út 2 1. í hvorri hlið, og prj. síðan 14 umf. garðaprjón. Fellið af. Saumið nú 9 cm saman á öxlum, mælt frá handvegum. Pressið lauslega yfir peysuna frá röngu, og saumið saman hliðarsaum- ana með þynntu ullargarninu og aftursting. Pressið yfir saumana frá röngu, ef með þarf. Pilsið: Um 400 gr af garninu og prjónar nr. 5; 66 cm af rifs- bandi, 3ja—4 cm breiðu; 1 rennilás, 18 cm langur. Pilssíddin er 65 cm og mittisvídd 64 cm. Fram- og bakstykki (prjónið bæði í einu): Fitjið upp 84 I, og prj. um 8 umf. garðaprjón, prjónið síðan sléttprjón þar til stk. Framhald á bls. 53. Skreytt epli: Takið rautt og fallegt eph og gljáfægið. U Klippið út blöð úr grænum pappir og hafið á þeim dá- litinn legg. Takið siðan tréstaut (t. d. eyrnapinna), leggið blöðin ofarlega á hann, vefjið tvinna um blaðleggina og festið þá þannig við stautinn. Stingið honum síðan i eplið eins og myndin sýnir. PR3ÓNAK3ÓLL VIKAN 16. tbl. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.