Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 48

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 48
I---------- SIMCA 1000 mín í nótt og ég ætla að hugsa um lúg. Innilegu'stu ástarkveðjur, elskan mín. Sylvia. ★ Fjögra dyra, 5 manna. ★ Með sérstökum fjaðraútbúnaði fyrir hvert hjól. ★ Vélin 50 hestöfl, vatnskæld, staðsett afturí. ★ Gírkassi fjögra gíra, allir „synkroniseraðir", fyrsti gír einnig. ★ Miðstöðin mjög góð, tekur loftið inn að framan. ★ SIMCA 1000 er alveg rykþéttur. ★ SIMCA 1000 er einkar þægilegur í akstri, og lítið verður vart við holótta vegi. ★ SIMCA 1000 eyðir aðeins 7 benzínlítrum á 100 km. ★ Kjörorð SIMCA-verksm. er: SIMCA 1000 er stór aðeins að innan. ★ Hagsýnt fólk velur SIMCA og ekur í SIMCA. ★ SIMCA 1000 kostar um kr. 124.500,00. Simca-umboðið Brautarholti 22, Reykjavík. — Sími 17379. Hvað fæsfl f Rín? ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ RÍN - Njálsgötu 23 Þar fást rafmagnsgítarar frá WANDRE. Þar fást rafmagnsgítarar frá HÖFNER. Þar fást spánskir gítarar frá CARMELO CATARIA. Þar fást saxofónar og trompetar frá ORSI. Þar fást klarinettar frá VOSS. Þar fást harmonikur frá ZERO-SETTE, ítalíu. Þar fást harmonikur frá WELTMEISTER. Þar fást mandolin og banjo frá MUSIMA. ★ Þar fást píanó frá BR0DRENE CASPERSEN og FEUERBACH. VIÐ höfum úrvalið VIÐ höfum 20 ára reynzlu VIÐ pöntum hljóðfærin fyrir yður. Mikil verðlækkun á hljóðfærum í næsta mánuði. Sendum í póstkröfu um allt land. SKJAL X. Hagþornagötu 17. Elskan mín, þú segir að við getum ekki haldið þessu áfram þannig, ég veit það, en hvað getum við gert? Ég get ekki farið frá Georg eins og éig hef sagt þér. Ég get ekki einu sinni farið frá honum þín vegna, ástin, ekki á méðan Pétur er svona ungur. Og við myndum svelta í hel innan hálfs mánaðar, ef ég yfirgæfi hann. Það er eins hræðilegt fyrir mig eins og þig, elskan, að þurfa að búa með manni, sem ég hata svona mikið. Ilann var svo svínslegur við mig í gær. Mér fannst ég geta stungið hann með þessum spjótum hans. Þau voru á veggnum við hliðina á mér, en auðvitað gerði ég það ekki. Ég er ekki irsk og ek.ki eins skapbráð og sumir fallegir rnenn, sem ég þeklii . . . ég á við einn fallegur maður, clskan, því að ég þekki aðeins einn. Ástin mín, komdu bráðum og kysstu mig, svo að ég geti gleymt sorgum mínum. Ég veit ekki, hvað við getum gert, en þegar þú kyssir mig, er mér alveg sama, og ef til vill 'kemur eitthvað það fyrir, sem kipp- ir öllu i iag. En ef hann slær mig aftur, þá veit ég ekki, hvað ég á að gera, elskan. Ég gæti stungið hann með öðru spjótinu hans, ég gæti vel gert það. En ég má ekki hugsa uin hluti eins og það, finnst þér það, elskan? Þú brennir auðvitað öllum bréfunum mínum, elskan, er það ekki? Ég gleymi alltaf að spyrja þig þegar þú ert hérna . . . við höf- um svo margt að segja hvort öðru . . . burtséð frá þvi. Ástarkveðjur, Sylvia. SKJAL XI. Elskan mín. Fullvissaðu þig um áð þú gerir allt eins og ég segi þér. Ég flýtti mér svo milcið við að koma þér út úr húsinu, að ég er ekki viss um að þú hafir skilið það. Þú mátt ekkert vita um þetta, auðvitað. Þú hefur aldrei komið hingað, nerna i þau skipti, sem Georg hefur beðið þig að koma vegna viðskiptanna. Ég ætla að segja að ég hafi gert það, auðvitað. Þú hefur aldrei komið hingað, nema í þau skipti, sem Georg hefur beðið þig að koma vegna við- skiptanna. Ég ætla að segja að ég hafi gert það. Af slysni. Ég ætla að segja að óg hafi verið að reyna að festta spjótið uppi á veggnum og að það hafi dottið niður og hitt hann. Þegar ég hef farið út og Iátið þetta bréf í póst, ætla ég að koma hing- að aftur og öskra á hjálp. Þú færð bréfið í kvöld, áður en nokkur getur sagt nokkuð við þig um þetta. Og þú verður örugglega að brenna þessu bréfi eins og öll- um hinum. Ég er alls ekkert hrædd þó að hann liggi á borðstofugólfinu núna, ástin min. Elcki einu sinni við opin augun og blóðið allt í kring. Þegar allt er komið í röð og reglu aftur, getum við gift okluir i ró og næði, ef þú vilt mig ennþá, minn ástkæri. Núna verð ég að liætta, elsk,an, þvi að Pétur mun fara að vakna af hádegisvefninum sínum og ég verð að hafa lokið þessu og und- irbúið allt áður en það verður. Yertu sæll, elskan mín, ég ásaka þig alls ekki fyrir þetta, og ég er fegin að þú gerðir þetta. Georg fékk aðeins það, sem hann átti skilið. Við mun- um verða svo hamingjusöm saman. Þin heittelskandi, Sýlvia. Stúlkan, sem var öðruvísi. Framhald af bls. 13. hann kom til að kaupa benzín. Hann var mikið eldri en hún, og bíllinn hans var sportbíll af allra hrað- gengustu gerð. Hann var vanur að fara með hana á kappakstursbrautirnar og þar sat hún sjálfsagt klukkutímum saman og horfði á hann þjóta í ótal hringi á rauðum bílnum ... Fannst henni gaman að horfa á þetta? Var hún dauðhrædd um að eitthvað gæti komið fyrir hann? Eða leiddist henni það? Elskaði hún hann, vildi hún að hann hætti kapp- akstri, vildi hún giftast honum? Eða hélt hún ef til vill, eins og þessi hraðaelskandi vinur hennar, að dauðinn kæmi aðeins til einhvers annars fólks ... Hann stóð þarna í brennandi sól- skininu og hugsaði um þennan vin hennar, ríkan og merkilegan með sig — og hann hugsaði um sjálfan sig. Nítján ára og handlangari á bifreiðaverkstæði. Heima næstum hvert kvöld hjá litlu systkinum sín- um, meðan mamma var á sjúkra- húsinu. Og hann hataði hraða meira en allt annað síðan bíll hafði ekið á föður hans með þeim afleiðing- um að hann dó. Morguninn ætlaði aldrei að líða og hitinn var kæfandi. Ströndin fylltist af fólki, en hvergi sá hann Tessu. Þegar leið á morguninn kom kapp- akstursmaðurinn í bílnum, með tvær stúlkur í framsætinu. Hvorug þeirra var Tessa. Hann keypti benzín og ók svo burt með svo mikl- um hraða, að mölin þeyttist í báðar áttir undan hjólunum og stúlkurnar veinuðu tilgerðarlega af hræðslu. Voru þau ósátt? Eða hafði hún kannski frekar kosið að eyða deg- inum ein í friði og ró? Hún var öðruvísi en hin, sem hlógu hátt og gátu ekki verið án há- værrar hljómlistar, sem mamma hans gat ekki sofið fyrir á daginn. — Tess — vertu svolítið rösk! hafði hann oft heyrt þau hrópa, en hún flýtti sér aldrei. Hún lét þau bíða. Hann fór að borða klukkan tólf og gekk eftir sólbakaðri aðalgötunni að litla kaffibarnum — og þar sá — VIKAN 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.